Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1974, Qupperneq 26

Ægir - 01.10.1974, Qupperneq 26
NÝ FISKISKIP / þessu tbl. birtist lýsing af 29 rúmlesta tréfiskiskipi, byggt, innanlands, og 236 rúmlesta stál- fiskiskipi, sem keypt var notað til landsins snemma á þessu ári. Ægir óskar eigendum svo og áliöfn til hamingju með skipin. Frosti ÞH 230 22. júní s. 1. afhenti Skipa- smíðastöðin Vör h.f. Akureyri nýsmíði nr. 4, 29 rúmlesta eik- arfiskiskip, sem ber nafnið Frosti ÞH 230. Eigandi skips- ins er Frosti h.f. Grenivík. Frosti er systurskip Arnar- ness ÍS 133, nýsmíði nr. 3 hjá Vör h.f. (sjá Ægi 7. tbl. 1974) og er sambærilegt að stærð og gerð, en véla- og tækjabún- aður frábrugðinn. Aðalvél er Scania Vabis, gerð DSI-14, 300 hö við 1800 sn/mín. Við vélina er Twin Disc MG 514 niðurfærslugír (3,5 : 1) og skrúfubúnaður frá Propulsion. Skrúfa er 3ja blaða með fastri stigningu og 1220 mm þvermáli. Á aðalvél er rafall frá Transmotor, gerð ACG, 6,3 KW. Hjálparvél er Samofa, 7,2 hö, við 1800 sn/ mín og við hana 3 KW rafall. Rafkerfi skipsins er 24 V jafn- straumur. Stýrisvél er frá Brusselle, gerð HSP-45R. Vindubúnaður er frá Véla- verkstæði Sig. Sveinbjörns- sonar h.f. og er vökvaknúinn (háþrýstkerfi 140 kg/cm2) og samanstendur af togvindu, línuvindu og bómuvindu. Tog- vinda er af svonefndri 5t gerð með tveimur togtromlum (180 mm^ x 720 mm^ x 500 mm), losunartromlu og tveimur koppum. Togtromlur eru gefn- 300 — Æ GIR ar upp fyrir 700 faðma af IV2” vír hvor tromla. Togátak vindu á miðja tromlu (450 mmö) er 2,2 t miðað við 140 kg/cm2 þrýsting. Línuvinda hefur 2,0 t togátak og bómu- vinda 0,5 t. Kraftblökk er frá Rapp, gerð 19R. Færavindur eru vökvadrifnar af „Oilwind“- gerð, samtals 8 stk. Dæla fyr- ir ofangreindan vindubúnað er Denison TDC 31-17, tvöföld, og Pétur Jóhannsson SH 207 26. febrúar s. 1. kom til landsins 236 brl. stálfiskiskip, sem ber nafnið Pétur Jóhanns- son SH 207. Skip þetta var keypt notað frá Hammerfest í Noregi og hét áður Stjern- oysund. Eigandi skipsins er Smári s.f. Ólafsvík. Skipið er byggt árið 1969 hjá A/S Eidsvik Skipsbyggeri Uskedal Noregi og er í flokki Det Norske Veritas. Skipið hefur eitt bilfar stafna á milli, en undir þilfari eru 6 þil, sem skiota skipinu í eftirtalin rúm, talið framan frá: stafnhylki; íbúðir framskips, en undir þeim eru botngeymar fyrir er drifin af aðalvél gegnum aflúttak framan á vél. Helstu tæki í stýrishúsi eru: Ratsjá: Furuno, gerð FRS- 48, 48 sml. Miðunarstöð: Koden KS 510 Sjálfstýring: Sharp Dýptarmælir: Simrad EX 38D Fisksjá: Simrad CI Talstöð: Sailor T 121/R 104, 140 W SSB Skipstjóri á Frosta ÞH er Jakob Þorsteinsson og fram- kvæmdastjóri útgerðarinnar er Hörður Þorsteinsson. Forsíðumyndin er af Frosta ÞH. ferskvatn; frystilest með botn- geymum fyrir brennsluolíu þar undir; fiskilest; vélarrúm með brennsluolíugeymum í síðum; íbúðir afturskips og skutgeym- ir fyrir brennsluolíu aftast. Yfir þilfari er fremst lokaður hvalbakur, en þilfarshús að aftan og er lokaður gangur b.b.-megin og aftan við það, en s.b.-megin er opinn gangur. í framskipi undir aðalþilfari (lúkar) eru tveir 2ja manna klefar. í hvalbak er 3ja manna klefi, salernis- og þvottaklefi og geymslur. í afturskipi und- ir þilfari eru tveir 2ja manna og tveir eins-manns klefar. I þilfarshúsi er skipstjóraklefi, borðsalur, eldhús, salernis- klefi, þvottaklefi og vélarreisn. Framhald á bls. 297' Rúmlestatala ........................ 236 brl. Mesta lengd ....................... 36.60 m Lengd milli lóðlína ............... 32.35 m Breidd (mótuð) ..................... 7.47 m Dýpt (mótuð-) ...................... 3-81 m Lestarrvmi (fiskilest) .............. 220 m3 Lestarrvmi (fryst.ilest) ............ 45 m3 Brennsluolíugevmar.................... 59 m3 Ferskvatnsgevmnr ..................... 20 m3

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.