Ægir - 15.02.1975, Síða 15
Utgerð og
aflabrögð
SUÐUR. og suðvesturland
1 janúar 1975
Margir af stærri bátunum voru búnir til
oðnuveiða og voru því mun færri sem stund-
uðu Þorskveiðar. Veðurfar í mánuðinum var
rnjög erfitt til sjósóknar.
. AfH bátaflotans varð alls 5.410 (4.449) lest-
jr af bolfiski 30 (195) lestir hörpudiskur en
fogaraflinn varð alls 6.033 (986) lestir. Allur
afli er miðaður við óslægðan fisk, ennfremur
arn tölur innan sviga frá árinu á undan.
f^ í einstökum verstöðvum:
Hornafjörður. Þar stunduðu 5 (6) bátar
v®iðar, 3 með línu og 2 með botnvörpu og öfl-
^ðu alls 144 (196) lestir í 31 (30) sjóferð.
seftir voru slæmar.
Vestmannaeyjar. Þar stunduðu 37 (14) bát-
ar veiðar, l með línu, 18 með net og 18 með
ootnvörpu og öfluðu alls 659 (333) lestir í
137 (53) löndunum. Auk þessa landaði Vest-
mannaey 197 lestum úr 2 veiðiferðum. Gæftir
voru slæmar.
Eyrarbakki. Þar landaði 1 (0) bátur 12
(0) smálestum úr 2 sjóferðum. Gæftir voru
slæmar.
Þorlákshöfn. Þaðan stunduðu 19 (14) bátar
veiðar, 1 með línu, 14 með net og 4 með botn-
vörpu og öfluðu alls 996 (649) lestir. í 74
(53) sjóferðum. Gæftir voru stirðar.
Grindavík. Þaðan stunduðu 25 (33) bátar
veiðar, 6 með línu, 11 með net og 8 með botn-
vörpu og öfluðu alls 577 (720) lestir í 104
(156) sjóferðum. Gæftir voru slæmar.
Sandgerði. Þar stunduðu 22 (21) bátar veið-
ar, 11 með línu 5 með net og 6 með botnvörpu
og öfluðu alls 553 (378) lestir í 123 (110) sjó-
ferðum. Gæftir voru slæmar.
Keflavík. Þar stunduðu 22 (37) bátar veið-
ar, 12 með línu, 4 með net og 6 með botnvörpu
og öfluðu alls 400 (617) lestir í 102 (186)
sjóferðum. Auk þess lönduðu 4 skuttogarar
Rafdrifin brýni
jyrir fiskvinnslustöövar
fjskiskip og bóta
PaÖ er ekki óstæÖulaust, aÖ
MC rafdrifnu brýnin eru
óÖum aÖ leysa gamla
nverfisteininn af hólmi um
Iand, því að þau eru
MARGFALT FLJÓTVIRKARI
pg auka endingu
HNIFANNA:
Fyrir 110 og 220 volt.
Brýning tekur aðeins 1—2
mínútur.
StærÖ aðeins 25x20x15 cm.
Einnig: Hausingar hnífar,
flökunarhnífar, flatnings-
hnífar.
ARNIOLAFSSON &CO.SIMI 40088
Æ GIR — 49