Ægir - 15.02.1975, Síða 19
AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR
1 janúar 1975
Mikil ótíð hefur verið lengst af mánuðin-
um og erfitt að fást við sjósókn.
Góð loðnuveiði hefur verið, sérstaklega síð-
Ustu dagana og voru þá allar loðnuþrær að
Ver®a fullar, frá Vopnafirði til Homafjarðar.
Lítill þorskafli hefur borist að landi, bæði
vegna ógaefta og þess, að þrír af skuttogurun-
Uru hafa lítið verið að veiðum, vegna bilana.
rettingur allan janúar, Ljósafell fór á veið-
;!r 23. og Hvalbakur landaði úr einni veiðiferð
a Mestfjörðum en hefur verið bilaður síðan.
Þorskaflinn í janúar var nú 707,4 lestir.
en var í fyrra 1.364,3 lestir. Á Djúpavogi
Vur landað 2.924 kg af rækju.
flinn í einstökum verstöðvum:
eyóisf jörður: Lestir Sjóf.
Gullver, bv 86.6 1
Ottó Wathne, bv . . . . 15.8 2
^eskaupstaður:
B.iartur, bv .... 103.3 2
Barði, bv . . . . 85.8 1
Kskifjörður ■
Hólrnanes, bv . . . . 169.2 2
Hólmatindur, bv 78.7 1
Sæljón, n .... 66.4 4
Rvyðarfjörður:
Ounnar, n 42.1 1
Hó s krúðsfjörður:
Sturlaugur II, n .... 59.5 4
Kg. Sjóf.
Djúpivogur:
Hólsnes, rækjuvarpa ....... 1.168 5
Höfrungur, rækjuvarpa .... 743 3
Glaður, rækjuvarpa .......... 819 4
Nökkur, rækjuvarpa .......... 194 1
Afli austfirskra skuttogara í janúar 1975.
Lestir
Gullver .................... 86.6
Bjartur ................... 103.3
Barði ...................... 85.8
Hólmanes .................. 169.2
Hólmatindur ................ 78.7
Samt. 523.6
STÓRU TOGARARNIR
í janúar 1975.
Svo til eingöngu var verið á Vestfjarða-
miðum og aflaðist allvel þegar á heildina er
litið, en mánuðurinn var með afbrigðum stór-
viðrasamur og frátafir því miklar. Erlendis
var landað 296,7 lestum úr 2 veiðiferðum
og heima 4536,7 lestum úr 32 veiðiferðum,
samtals 4833,4 lestum úr 34 veiðiferðum.
Á sama tíma í fyrra var landað erlendis
2123,4 lestum úr 16 veiðiferðum og heima
580,0 lestum úr 5 veiðiferðum, samtals 2703,4
lestum úr 21 veiðiferð.
FlSKISPJALL
Tilraunatankar
a^Ahugi manna fyrir geymum eða tönkum til
profa í veiðarfæri virðist mikill og það
a a borizt fyrirspurnir til Fiskifélagsins um
^rngang þess máls.
1 a® verður alltaf matsatriði fyrir okkur ís-
mgSi hvað við eigum að leggja mikla
v i,. a undirstöðurannsóknir og grund-
artilraunir á ýmsum sviðum.
r getur það reynzt okkur ódýrara og
tilr n^6Sra að menn ut fyigjast með
unum annarra þjóða, sem fjársterkari eru
og hafa meiri ráð sérmenntaðra manna og
geta búið betur að þeim. Ýmislegt í atvinnu-
háttum okkar er þó þess eðlis, að við verðum
að þreifa okkur áfram á eigin spýtur með
eitt og annað. Þetta á ekki sízt við um sjávar-
útveginn, þar sem íslenzk fiskislóð, veðrátta
og sjósókn er um margt sérstæð.
Það er orðið æðimargt viðvíkjandi fisk-
veiðunum, sem við höfum fundið upp fyrir
sjálfa okkur, hvort sem við höfum nú ævin-
lega orðið jafnoft fyrstir í heiminum eins og
við stundum teljum. Og margt höfum við
lagað í hendurnar á okkur og gert á því
grundvallarbreytingar. Af uppfinningum má
nefna lagningsrennuna, austurpatentið, drátt-
arkarlinn, víra á dragnót, átaksmæli á tog-
víra, að minnsta kosti hugmyndina, líkast til
skiptipokagjörðina, færavindu og flotvörpu-
ÆGIR — 53