Ægir - 15.02.1975, Blaðsíða 21
Sporöskjulagaðir
toghlerar
Toghlerar, af þeirri gerð sem í daglegu tali
fru nefndir sporöskjulagaðir, hafa þróast hjá
inum ýmsu fiskveiðiþjóðum á þó nokkuð
°ngu tímabili eða má segja á tugum ára, frá
Pvi fyrst var farið að nota þá.
Wverjir voru fyrstir með tilraunir á þessu
®Vlði, skal ég undirritaður ekki segja eða
yrða nokkuð þar um. í tæknibókum um
gveiðibúnað, er margt að finna um þróun
ssa, t. d. framleiddu og notuðu þessar hlera-
® rðir, þjóðverjar, rússar, englendingar, pól-
Ie5an fl. Norðmenn hófu síðan fram-
ei slu á sporöskjulöguðum toghlerum út frá
e®sum hugmyndum, löngu seinna.
v'k e^aver-hstæði J- Hinrikssonar hf. Reykja-
> hóf framleiðslu sporöskjulagaðra tog-
hæra árið 1973.
Vegna þess að á okkar fiskimiðum, er víða
ist lf’ari togbotn, heldur en annarsstaðar ger-
, þurfum við íslendingar sterkara í hlera
y0 arinars er hægt að komast af með.
okifna ^n^unar sinnar, skerst þessi hleragerð
^ 1 eins niður í botninn eins og t. d. fer-
ag'rnC!U hlerarnir gömlu. Mikilvægt er, til
fa hlera þessa til að vinna rétt, að
a retta víralengd úti, þannig að vírarnir
. fárétt nokkurn kafla frá hlerunum, en
Sgi ekki niðurávið eða dragist eftir botn-
m, því þá draga vírarnir framenda hler-
na niður og aflaga þá, jafnvel leggjast
hlerarnir þá inn á brakketin, og vinna ekki
rétt. Þettað fer nokkuð eftir gildleika vír-
anna (þyngd). Vegna raufar, sem höfð er
lóðrétt í þessum hlerum, fæst meiri nýtni í
skverun, hlerinn ýtir ekki eins mikilli vatns-
súlu á undan sér, og meiri sjófylling verður
að baki hlerans og þá jafnframt verður hler-
inn stöðugri í sjónum, sem þýðir um leið
minni titringur og lengri ending.
Með því að fylgjast með hlerum á hinum
ýmsu skipum og hafa samband við skipstjórn-
armenn, sem er mjög þýðingarmikið fyrir
báða aðila, framleiðendur og notendur, hafa
verið tekin til greina atriði, sem strax var
tekið með í framleiðslunni, sem kemur öllum
til góða, svo sem sterkari brakket, og um leið
endingarmeiri, bakstroffufestibúnaður traust-
ari, traustara efni (meira) og þá um leið,
sterkari hlerar, harður slitvír rafsoðinn á
skóna strax. Þetta allt gerir smíði hler-
anna fullkomnari og þá um leið tilbúna til not-
kunar án viðbótarsmíði eða vinnu eftir að þeir
eru seldir.
Verð þessara hlera er vel samkeppnisfært
miðað við innflutta. Sporöskjulagaðir hlerar
eru einnig framleiddir úr stáli.
V. J. Hinriksson er nú að byrja framleiðslu
á þeim, eingöngu úr stáli. Fyrst verða fram-
leiddir hlerar af þeirri gerð fyrir smærri fiski-
báta, þá um leið fyrir rækju- og humartroll.
Jósafat Hinriksson.
ÞEIR FISKA
SEM RÓA MEÐ VEIÐAFÆRiN FRÁ
SKAGFJÖRÐ
ÆGIR — 55