Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1976, Blaðsíða 8

Ægir - 15.04.1976, Blaðsíða 8
Sjávarútvegurinn 1975 Nohkrir forustunienn í sjávarútvegi og fiskiðnaði gefa í þessu og niestu hlöðuni stutt gfiriit gfir árið seni leið og rceða ástand og horfur Valdimar Indriðason: Útgerð stærri togaranna 1975 Um langt skeið hefur formaður F. í. B. ritað grein í Ægi í upphafi árs um út- gerð og afkomu tog- aranna á liðnu ári. Til skamms tíma voru allir togaraeig- endur í einu og sama félagi, Félagi ísl. botnvörpuskipaeig- enda. Var félagið stofnað 9. febrúar 1916 og varð því 60 ára á þessu ári og jafnframt elzta félag atvinnurekenda á Islandi. Mikil umskipti hafa orðið í félagsmálum togaraeigenda seinustu árin. Keyptir hafa ver- ið nokkur undanfarin ár meira en 40 togarar undir 500 brúttórúmlestir að staerð, auk stærri togara. Var strax ákveðið, að kjör sjó- manna á minni togurunum skyldu fara eftir sömu reglum og kjör bátasjómanna, þ. e. að þeir fengju laun sín sem hlut úr aflaandvirði, en hefðu þó kauptryggingu eins og bátasjó- menn. LEIÐRÉTTING: Sú prentvilla slæddist inn í 5. tbl. bls. 85, að Tómas Þorvaldsson, höfundur grein- arinnar „Saltfiskframleiðslan 1975“, var sagður Þóroddsson. Ægir biður Tómas velvirðingar á þessari klaufavillu. Um áratuga skeið hafði það tíðkazt, að tog arasjómenn hefðu fast mánaðarkaup og a auki hlut úr afla, aflaverðlaun, en enga seI staka kauptryggingu. Þetta fyrirkomulaS hefur haldizt áfram á hinum stærri togui'uU1’ þ. e. togurum yfir 500 brúttórúmlestir. Þessi ákvörðun um launafyrirkomulag a minni togurunum leiddi strax til þess, að fe lagsaðild togaraeigenda tvístraðist. Eigendu’ stærri togaranna eru í F. í. B., en eigandu1 minni togaranna dreifðir í hin ýmsu önnu útvegsmannafélög víðs vegar um landið. Með tilliti til þessa orkar e. t. v. tvímælis. a® formaður F. í. B. haldi áfram skrifum í um togaraútgerðina. þar sem það segir ek nema hálfa sögu að fjalla um útgerð og a komu stóru togaranna. Full ástæða værl ., að fjallað væri um togaraútgerðina í hel jafnvel þótt sína í hvoru lagi væri. Þessa verður þó freistað að þessu sinni a ræða hér um útgerð hinna stærri togara á s-' ári. Þessir togarar eru nú 22 að tölu þar af skuttogarar og 5 síðutogarar. Eigandi elF hinna 5 síðutogara stendur utan F. í. árinu gerðist það, að einn skuttogari, Bald ’ var seldur Hafrannsóknasbofnuninni, en el nýr skuttogari bættist í hópinn í upphafi ar ins, Harðbakur á Akureyri. , Rekstrarvandamál stærri togaranna ha verið mikil. Ber þar hæst, að miklir smí a^ gallar voru á mörgum hinna nýju skuttogal‘^ og tók ærinn tíma að bæta úr því. Hafði Þel . mikinn kostnað í för með sér auk tafa veiðum. Jafnframt þessu hafa orðið tíð vel^;i föll á þessum togaraflota undanfarin ár e q 1971, 1973 og 1975. Hafa þau staðið tvo til og hálfan mánuð, alltaf á vetrarvertíð, Þe° 122 — Æ G I R

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.