Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1976, Blaðsíða 10

Ægir - 15.04.1976, Blaðsíða 10
Útfluttar sjávarafurðii' Nr. Lönd Frystar afurðir Saltaðar afurðir ísaðar afurðir Nr- Magn lestir Verðmæti þús. kr. Magn lestir Verðmœti þús. kr. Magn lestir Verðmœti þús. kr. Janúar 1976 og 1975. 1 Bandaríkin 2.436 565.600 — — 16 4.400 2 Belgía — — 6 2.000 — — 3 Bretland — — — — 1 100 4 Danmörk 11 6.700 — — — — 5 Frakkland — — 54 16.500 — — 6 Ítalía 17 900 — — — — 7 Noregur 3 1.700 — — — — 8 Portúgal — — 3.100 670.100 — — 9 Sovétríkin 1.792 268.200 797 88.600 — —■ 10 Sviss 3 1.000 — — — — 11 Svíþjóð 30 17.800 — — — — 12 Tékkóslóvakía 300 38.400 — — — —- 13 Vestur-Þýzkaland .... 151 22.300 675 105.000 1.737 133.400 14 Suður-Ameríkulönd . . — — 293 53.800 — 15 Afríka — — 25 4.200 — — 16 Önnur lönd — — — — 2 500 Samtals 4.743 922.600 4.950 940.200 1.756 138.400 Samtals 1975 5.834 882.700 3.290 557.800 736 53.100 Eysteinn Helgason, framkvæmdastjóri sölumála: Sölustofnun lagmetis 1975 Árið 1975 var þriðja heila starfs- ár Sölustofnunar lagmetis, en lög um stofnunina voru sett árið 1972. Að þess- um stutta tíma liðn- um er mjög erfitt að gera sér grein fyrir hver sé hinn raunverulegi árang- ur starfsins, en ljóst er þó að hann er ekki í neinu sam- ræmi við þær björtu vonir, sem menn gerðu sér um Sölustofn- unina i upphafi. Nauðsynlegt er að átta sig á, að ekki verður um að ræða neina rót- tæka byltingu í málefnum lagmetisiðnaðarins, heldur ber að stefna að hægfara en markvissri þróun. Helztu vandamálum lagmetisiðnaðarins og þar með verkefnum S. L. má skipta í tvo höf- uðþætti, annarsvegar vanda framleiðslunnal heima fyrir og hinsvegar erfiðleika vegna so|l afurðanna á hinum erlendu mörkuðum. End þótt mál þessi séu mjög nátengd, verður hei á eftir aðeins rætt um síðari þáttinn, þ. e. a- s; sölustarfið erlendis. Vonandi gefst tækif®11 til að lýsa síðar á þessum vettvangi uppby&^' ingarstarfi því, sem nauðsynlegt er að inna a hendi hér heima fyrir og jafnframt að greiaa frá þeim vandamálum, sem íslenskar lagnne isiðjur eiga við að etja á þessum tímum ver bólgu og fjármagnsskorts. Árið 1975 var mjög erfitt ár hvað var®a* sölu niðursoðinna sjávarafurða, ekki aðeinS fyrir okkur íslendinga heldur og margar aðial þjóðir, sem hafa stundað þennan iðnað um ára' tuga skeið. Nægir í því sambandi að benda a hinn mikla samdrátt í lagmetisframleiðs , norðmanna á s. 1. ári. Sérstaklega var fyrri hluti ársins erfiður og einkenndist af miklu111 samdrætti í neyslu niðursoðinni sjávarafurða’ einkum á mikilvægum markaðssvæðum eins í Bandaríkjunum og Japan. Þegar líða tók a árið og síðan í byrjun yfirstandandi árs sáuS ýmis teikn á lofti um bjartari horfur og e álitið, að innan örfárra mánaða verði hels , lagmetismarkaðir komnir aftur í eðlilegt hoi ■ Á síðastliðnu ári varð enginn söluauknh1® frá árinu 1974, öllu fremur nokkur samdrat ur bæði hvað varðar magn og verðmæti. 124 — Æ GI R

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.