Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1976, Blaðsíða 11

Ægir - 15.04.1976, Blaðsíða 11
' Janúar 1976 og 1975 — Hcrtar afurðir Mjöl og lýsi Niðurs. og niðurl. Aðrar afurðir Samtals Nr. Magn lestir Verómœti þús. kr. Magn lestir Verðmœti þús. kr. Magn lestir Verðmœti þús. kr. Magn lestir Verðmæti þús. kr. Magn lestir Verðmœti þús. kr. -- 2.452 570.000 1 — — — — — — — 6 2.000 2 — 631 26.900 9 1.900 — — 641 28.900 3 — — — — — — — 11 6.700 4 16 — — — — — — — 54 16.500 5 9.800 — — — — — — 33 10.700 6 — 1.071 56.500 — — 5 3.500 1.029 61.700 7 — — — — — — — 3.100 670.100 8 — — — — — — — 2.589 356.800 9 — — — — — — — 3 1.000 10 — — — 1 800 — — 31 18.600 11 — 1.155 52.800 1 500 — — 1.456 91.700 12 — 15 600 4 2.500 — — 2.582 263.800 13 91 — — — — — — — 793 53.800 14 46.900 — — — — 5 400 171 51.500 15 — 130 10.000 — — — — 132 10.500 16 107 56.700 2.952 146.800 15 5.700 10 3.900 14.533 2.214.300 1.700 4.745 150.900 131 70.500 10 4.500 14.772 1.721.200 Nettó tonn 1008 1320 FOB-verðmæti m. kr. 408.9 421.9 4«ð 1975 Arið 1974 m ramleiðslan 1975 skiptist þannig Ul vöruflokka: fcÍl^^r 46% af heildarútfl.verðm. 1975 Íkaíuröir 27% _ _ 11% - a lar 9% _ _ _ Annað 7% Hér 0rg a eftir er ætlunin að skýra í örfáum á jj , lrá stöðu sölumála íslensks lagmetis stu markaðssvæðunum. Band: aríkin O l_l'p -tr * ^öfijsii •1 uPPUafi starfsemi Sölustofnunar lönjr, sölutilraunir vestan hafs, enda hefur niikiiÍ* Veri® álitið, að Bandaríkin séu lang ar sí - æSasta markaðssvæðið fyrir niðursoðn- staf./1Varaturðir. Á árinu 1974 hóf S. L. sam- keypti Vl® fyrirtækið Taiyo Americas, sem aforg °2 staðgreiddi mikið magn íslenskra mjö„ .' Þyi miður reyndist fyrirtæki þetta UrP. u 3’ ^egar að því kom að dreifa vörun- a° var því snemma árs 1975 að farið var að huga að samstarfsslitum, sem svo urðu í september s.l. Hinar íslensku verksmiðjur höfðu ekki beint fjárhagstjón af samstarfi þessu. en algjör kyrrstaða hvað varðar dreif- ingu vörunnar vestan hafs hefur haft mjög slæmar afleiðingar, eins og framangreindar tölur bera glöggt vitni um. Af þessum ástæð- um fór ekkert raunhæft sölustarf fram í Bandaríkjunum á s.l. ári, þar eð seinni hluti ársins var aðallega notaður til að kanna hvaða starfsform myndi henta best á þessum mikil- væga markaði. Niðurstöður könnunarinnar voru bær, að rétt væri að setja á stofn eigið sölufyrirtæki og hófst undirbúningur í nóv- ember s. 1., en vonast er til að fyrsti árangur þessarar viðleitni komi fram á árinu 1976. Rétt er þó að minna á, að uppbygging slíks fyrirtækis tekur mokkur ár og nægir þar að benda á reynslu annarra íslenskra fyrirtækja vestan hafs. II. Japan. Viðskipti Sölustofnunar lagmetis við jap- anskt fyrirtæki á árunum 1973 og 1974 lofuðu mjög góðu varðandi sölu á niðursoðinni loðnu, en samdráttur í japönsku efnahagslífi hafði mjög neikvæð áhrif á innflutning svo dýrra Framhald á bls. 135. Æ GI R — 125

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.