Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1976, Blaðsíða 20

Ægir - 15.04.1976, Blaðsíða 20
45% pr. úthaldsdag við veiðar. En brúttótölur nægja ekki að því er manni skilzt af öðrum fréttum um ástandið í skozka og brezka fiskiðnaðinum, sbr. frétt af Gríms- bæjarmarkaðnum á öðrum stað. Hversu stór verður liumarinn? Ameríski humarinn (homarus amricanus) getur orðið geysistór eða allt að 3ja feta langur og hefur veiðst 42,5 lbs. eða um 20 kg humar. Dæmi eru um Evrópu humar (homarus gammarus), sem vó um 8 kg. og nokkur dæmi eru um 5—6 kg. humra. Síldveiðar stöðvaðar Síldveiðar úti fyrir vesturströnd Skotlands voru skyndilega stöðvaðar þann 13. marz, að undirlagi skozka fiskimannasambandsins og síldarkaupmanna. Síldin sem veiddist var svo smá, að hún gat ekki kallazt neitt annað en ruslfiskur og var ekki söluhæf. Áformað hafði verið að veiða 70 þús. tonn í ár, en þegar veið- arnar voru stöðvaðar höfðu verið veidd 22 þús. tonn. Veiðistöðvunin á að gilda þar til í endaðan maí. Um 70 bátar stunduðu veiðarnar, þegar bannið skall á. í þessu sambandi kom upp vandamál, sem við þurfum brátt við að glíma að því er lýtur að veiðibönnum, en það er, að síldarframleiðendur spurðu strax, hvernig ætti að halda mörkuðum, sem unnir hefðu verið upp með mikilli fyrirhöfn, ef bu ast mætti við að skellt væri á fyrirvaralaus algeru banni á veiðum. Skemmdarverk á veiðarfærum ___. Þó að oft kastist í kekki með fiskimönnutft , r pX sem veiða með ólíkum veiðarfærum, þa fádæma, að gripið sé til beinna skemmdaf verka. Makrílveiðimenn í Cornwall töldu slf verða varir við mikið að dauðum fiski í botW; eftir að Skotar fóru að stunda mið þeirra a stórum nótabátum. _ Einn Skotanna varð svo fyrir því að spón11', nót, sem hann átti á bryggjunni í Penance Cornwall var öll rist í sundur og hafði veI hirt af henni blýið. Brezki markaðurinn erð' Það væri synd að segja að brezkir útgel armenn kynnu ekki að berja sér. Annað ei ^ eymdarvæl og heyrist sí og æ úr þeim n búðum er fátítt. 1 hverju einasta tölublaði ^ Fishing News rekja þeir harmatölur s,n ^ með stríðsfyrirsögnum. „Algert hrun Grímsbæjarmarkaðnum" hljóðaði fyrirsög11 forsíðu í 5. marzblaðinu. Þar er sagt að u1 flutningur fisks hafi stóraukizt í ár, nær P tvöfalt meiri í janúar að magni nú heldur hann var í janúar í fyrra (21.949 tonn/12 299) og verðmætið tvöfalt (12/6 millj. Pun' da)- Sérstaklega kvarta brezku togaraútge mennirnir og skipstjórarnir yfir því að rðaT' m FISKVERKENDUR ÚTGERÐARMENN ALLAR TEGUNDIR KLÓRTÆKJA fyrir VINNSLUSTOÐVAR, FISKISKIP og BÁTA EINNIG: KLÓRMÆLITÆKI, KLÓRGASGRÍMUR. GASKLÓRTÆKI. BÁTAKLÓRTÆKI VATNSKLÓRTÆK' ARNIOLAFSSON &CO.SIMI 40088 •ir 134 — Æ GIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.