Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1976, Blaðsíða 15

Ægir - 15.04.1976, Blaðsíða 15
st 1 * íari Ellefsens. En hins vegar fauk s^nj|Um svo í hann, að Magnús segist hafa hann þrútna og blána af reiði. Þá rauk sann ®jarnan í hattinn sinn, vöðlaði honum man og jafnvel tróð á honum. — Honum ann þó fljótt reiðin. skipstjórarnir lijá Ellefsen noAhafnir hvalveiðibátanna voru yfirleitt ^ rskar en þó var alltaf eitthvað um íslendinga hef afunum> til dæmis kyndararnir og áður jeo Ur Þess verið getið, að þar hafi fyrstu ís- q ft u vélstjórarnir á togurunum, svo sem iar-tur Guðbjartsson fengið þjálfun sína anie&a fyrir íslenzku togaraútgerðina á ^nar fyrstu árum. Ein ^61r rforfason a Flatevri var stýrimaður á /ri Simers, flutningaskipinu. sgeir var fæddur á Flateyri 13. des. 1877 stj^ar hann sonur Torfa Halldórssonar, skip- er . a. '°S síðar útgerðarmanns, sem kunnur kalrfllr ha®’ a® hann hóf fyrstur manna skóla- Torf 1 stvrimannafræðum hérlendis. Þeir synir . _ a voru miklir atgerfismenn og landsþekkt- Á sinni tíð. ®vi p611" ta^®i stund á sjómennsku framan af 0g ' . nn fór ungur á hvalveiðibáta Ellefsens stv si®ar norskt skipstjórapróf og var Síða;ma'5ur, eins og áður segir, hjá Ellefsen, °g , Var hann í siglingum á enskum skipum stió ann Var etnn af °kkar fyrstu togaraskip- stj?rum> tók Frey 1908. Síðan varð hann skip- a Þýzkum togara, sem Önfirðingar leigðu arg ’ °S fiskiskipstjóri á öðrum þýzkum tog- ensk en Þa for hann fiskiskipstjóri á Scota toSara og stundaði þá veiðar við Nova skin t ■ -°® Um Þær munciir tók hann enskt farið JÓrapróf. Eftir 1915 mun hann ekki hafa 0g utan til langdvala heldur búið á Flateyri Veruer?h Þar með báta fyrst en gerðist síðan fjö]’ iori °& útgerðarmaður. Ásgeir var mjög Verjg ÍUr maður og ráðsnjall. Hann mun hafa sér me® fynstu Islendingum til að kynna Við ®æziu mótorvéla og aðstoðaði Önfirðinga arum hS-etja nii5ur vélar í báta sína á fyrstu ÁSg . -’átavélanna hérlendis. Lengst mun þó ag L.r minnst fyrir merkar tilraunir hans við b^ri^a fii síldarflotvörpu, þó að þær tilraunir Vegn Ghhl raunhæfan árangur í hans tíð, ratln? fjarskorts og skorts á aðstöðu við til- lrnar. Það er engum vafa undirorpið, að Ásgeir var búinn að koma sér í meginatriðum niður á bá gerð flotvörpunnar, sem síðar varð að veruleika, þegar hann hætti tilraunum. Eins og áður segir, var Ásgeir maður ráð- snjall og ódeigur til stórræða, sem eftirfar- andi saga sýnir. Það var eitt sinn að þeir voru að draga hvali vestur með Norðurlandi á Einari Simers og var Ellefsen með í þessari ferð, sem sagan gerist. Þeir voru með eina 10 hvali í eftir- dragi og veður óhagstætt til dráttarins; stinn- ingskaldi og mikill sjór. Nú verður það, að einn hvalanna slitnar aftan úr og sá var stór og mikill. Ellefsen bar sig illa, en skipstjórinn taldi enga leið að koma aftur taug í hvalinn vegna veðurs og sjógangs og sagðist ekki skipa mönnum til þeirra verka. Ásgeir kom þar að, sem þeir ræddu þetta mál, Ellefsen og skipstjórinn, og þegar skip- stjórinn bar þetta undir Ásgeir, hvort hann teldi nokkra möguleika á björgun hvalsins. þá vildi Ásgeir reyna og fékk með sér tvo sjálf- boðaliða, sem hann taldi röskvasta. Þeir fóru út á skipsbátnum, allir í lífbeltum og eftir að hellt hafði verið út miklu af lýsi til að lægja sjóa. Þeim tókst að komast að hvalnum, en sú þrautin ætlaði að verða þyngri að koma á hann böndum, vegna sjógangsins. Stýrimaður- inn, Ásgeir, greip þá til þess úrræðis, sem hefur þurft all-verulegt áræði til að fram- kvæma, sem sé það, að hann stökk upp á hval- inn með járnkrók í annarri hendinni en lensu í hinni. Honum tókst að koma króknum í hvalinn og halda sér og síðan skar hann fyrir gati í spikið, lét fleygja til sín kastlínu og dró því næst að sér kaðal, sem hann þræddi í gegn- um spikið. Hvalurinn var svo dreginn að skips- hlið og bá kastað kaðli til Ásgeirs og hann dreginn um borð og þótti mönnum hann hafa miklu afrekað. Ellefsen launaði það líka á stundinni með því að draga upp 50-króna seðil og rétta Ásgeiri. Mikill peningur á þá daga eða sem svaraði hæsta mánaðarkaupi á hval- bátunum. Ásgeir lézt í Reykjavík 1. maí 1955. Ebenezer Ebenezersson var sonur Ebenes- ers Sturlusonar en út af Ebenezer Guðmunds- syni og Margréti konu hans, sem uppi voru seint á 18du öld er komið margt afreksmanna í sjósókn vestra. Jón Ebenezersson, einn harð- asti og aflasælasti árabátaformaður í Bol- ungavík, var þriðji maður frá þeim hjónum, og hinir þekktu togaraskipstjórar, Guðmund- Æ GI R — 129

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.