Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1976, Blaðsíða 9

Ægir - 15.04.1976, Blaðsíða 9
j ,av°n °r hvað bezt. Verkfallið á s.l. ári stóð ra 9. apríl til 27. júní og voru togaraeigendur Pa knúnir til að semja um launahækkanir, sem a ið er að nemi 8—9 millj. kr. á skip á ári. ^að var augljóst. að útgerðin gat með engu oti tekið á sig þessar hækkanir auk þess ekstrarhalla, sem fyrir var, og var metinn, þessum hækkunum, um 400 millj. kr. á edu ári. Kom þá ríkisstjórnin til skjalanna & bauð fram ráðstafanir til að tryggja .af- °rnu stóru skuttogaranna til ársloka 1976. j.?r Var aðeins að hluta til um að ræða beinan jarstuðning, en mestmegnis voru ráðstafan- I nar fólgnar í lengingu stofnlána og þar með estun á afborgunum af þeim að hluta svo s greiðslu vaxta. Jafnframt var nú eigendum j. Ssara togara í fyrsta sinn heitið rekstrar- anum með hliðstæðum hætti og bátaútvegs- enn og eigendur minni togara hafa lengstum g, , Sérstökum vandamálum síðutogaranna á ja' var mætt að hluta með sérstöku fram- v . a fjárlögum þessa árs. Hefur það þegar k Sreitt að u. þ. b. 2/3 hlutum. Auk þess a a beir notið rekstrarlána til jafns við skut- toearanna. r^., ráft fyrir þessar ráðstafanir er ljóst, að Ur* hallarekstur hefur orðið á stærri tog- Val n s't- arn en(fa náðu ráðstafanir ríkis- v sins aðeins til hálfs árs, þ. e. frá lokum Uf.r fahsins í júnílok. Á árinu 1976 eru horf- a„ . m- a- að því leyti slæmar, að í upphafi ^ sms var ákveðið að fella niður sjóðakerfi a avarútvegsins að % hlutum í einni lotu, þar ei meðal allan olíusjóðinn. Við þessu voru þeiullftur hinna stóru togara ekki búnir, þótt sko/rúu við að una. Voru þeir raunar þeirrar ^ unar, og líklega ýmsir fleiri útgerðar- Va nn’ a® °f stórt skref hafi verið stigið og af.. ann hefði átt að leysa í fleiri og smærri °líi e'Urn' Þes*i breyting leiðir til mjög aukins útn 0stnaðar stóru togaranna umfram aðra lauerð- Ríkisstjórnin hefur lofað að leita á þSnar a Van(fanaáluni stóru togaranna, þ. ám. at,f?Ssu Vandamáli. Fulltrúar viðkomandi bæj- þUSs.a£a hafa verið kvaddir til umræðna um áj.ej* mesta vandamálið, sem við er að etja, er st£er an^ega síminnkandi afli. Ef eigendur Up toSaranna hefði órað fyrir þeirri þró- þesga abragða. sem orðið hefur, þegar kaup á sí r& storu> aflamiklu skipa voru ákveðin í þUUm tíma, verður að teljast vafasamt að u hefði verið ráðizt. En héðan af verður ekki .aftur snúið og er óhjákvæmilegt að veita þessari útgerð stuðning fram að þeim tíma, er fiskstofnarnir hafa jafnað sig. Þá má vænta þess, að skipin sýni yfirburði sína vegna stærð- ar og vélarafls, eins og þau hafa raunar gert, sem sést m. a. af því að á seinasta ári var meðaldagsafli þeirra 10.4 lestir, en minni skuttogaranna 8,5 lestir. Langhæsta meðal- afla á dag hafði bv. Ögri eða 13.2 lestir. Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Fiskifé- lagi Islands nam afli stóru togaranna árið 1975 61000 lestum af óslægðum fiski. — Hér verður að hafa í huga verkfall togarasjó- manna, sem stóð rúmlega 2% mánuð, á bezta aflatíma. — Af þessu aflamagni voru 19500 lestir karfi, þar af var um 450 lestum landað erlendis. Landanir togaranna erlendis voru óvenju- lega litlar. Stafaði það mikið til af því, að löndunarbann var í Vestur-Þýzkalandi fram í októbermánuð og fór fyrsta salan þar fram 4. nóvember. Þá lokaðist brezki markaðurinn í nóvembermánuði. Belgíski markaðurinn kom að nokkru leyti í stað þýzka markaðsins, en hér er um að ræða fremur lítinn og viðkvæm- an markað auk þess sem löndunarkostnaður er þar að mun hærri en í Þýzkalandi og Bret- landi. Alls fóru stóru togararnir 16 söluferðir til útlanda á s.l. ári og seldu 1.912.4 lestir fyrir 161.8 millj. kr. Er hér um að ræða slægðan fisk með haus, nema karfa, sem ætíð er óslægður. í Bretlandi voru seldir 6 fiskfarmar, alls 795.9 lestir fyrir 54.4 millj. kr. I V-Þýzkalandi voru einnig seldir 6 fisk- farmar, alls 674.3 lestir fyrir 71.9 millj. kr. I Belgíu voru seldir 4 fiskfarmar, alls 442.2 lestir fyrir 35.6 millj. kr. Allur samanburður á verði í einstökum löndum og við verð fyrri ára er mjög torveld- ur vegna gengisbreytinga <og gengissigs. Þess má að lokum geta, að á s.l. ári seldu bátar og minni togarar á þessum mörkuðum 3.427.5 lestir af ísfiski fyrir 348.7 millj. kr. Er þar um að ræða allmikið magn af stórufsa, sem bátar seldu í V-Þýzkalandi á ágætu verði. Æ G I R — 123

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.