Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1976, Blaðsíða 16

Ægir - 15.04.1976, Blaðsíða 16
ur Ebenezersson í Hull og Ágúst bróðir hans í Grimsby voru fjórðu menn frá þeim og þeir bræður Ebenezer og Bjarni, en Bjami var lengst stýrimaður á enskum togurum, voru þriðju menn frá Ebenezer og Margréti í Hjarð- ardal. Og fjölmargir eru þeir fleiri frændur þekktir sjómenn. Ebenezer Ebenezersson var fæddur á Flat- eyri (?) 6. des. 1876. Um æviferil Ebenezers veit ég lítið nema hann kvæntist norskri konu og hefur þá sennilega tekið norskt skipstjóra- próf ungur, því að hann er orðinn skipstjórn- armaður á flutningaskipi Ellefsens um eða rétt eftir aldamót og telja sumir líklegt, að hann sé fyrsti íslendingurinn, sem stjórnað hafi gufuskipi, en það gæti nú verið hæpin fullyrðing, því að annar Vestfirðingur, Guð- mundur Kristjánsson frá Haukadal í Dýra- firði var skipstjóri á Vídalínstogara 1899 og hafði iokið skipstjóraprófi í Rönne 1897. Hins vegar gæti Ebenezer verið fyrsti íslendingur- inn til að stjórna faraskipi með gufuvél. Ebenezer var skipstjóri lengi á Barðanum, einu af flutningaskipum Ellefsens en einnig var hann með hvalbátinn Mosvöllu og segir Jón Magnússon lítillega frá skipstjórn hans á því skipi, þá í Saldanhabay, þar sem keppni var í veiðunum milli Ebenezers og norsks skipstjóra á öðrum báti, og lauk svo, .að sá norski hafði fleiri hvali að tölunni, en Eben- ezer stærri hvali og fékkst ekki úr því skorið. hvor hafði sigrað. Ebenezer fór með einn af hvalveiðibátum Ellefsens til Japans, en þangað seldi Ellefsen hann, og segir Kristján G. Þorv.aldsson fra því í Árbók Ferðafél. íslands 1951, að Eb3' nezer hafi svo sagt frá, að siglingin hafi gengm ágætlega. en skipshöfnin virðist hafa ver!_ misindislýður, því aldrei skyldi Ebenezer V1. sig skammbyssu hvorki í vöku né svefni. Haf®1 han,a undir koddanum meðan hann svaf. Magn' ús lýsir Ebenezer svo, „að hann var kátur skemmtilegur og laus við allt stolt ... &aI haft gamanyrði á takteinum við hvern serTl var . .“ Magnús segir síðan frá því, að nezer hafi verið hér uppi a. m. k. tvö eða Þr-iu sumur á Tálknastöðinni, sem stofnuð var lð^a- Hann segir Ebenezer hafa dáið 9. apríl 1, eða sama daginn og Þjóðverjar réðust inn 1 Noreg, en ekki muni það hafa orðið af stríð?" völdum. Kristján hefur aðra sögu að segj3’ sem sé þá, að Ebenezer hafi einmitt dáið . vopn í hönd til varnar Noregi." Með nokkufB fyrirhöfn er vafalaust hægt að vita hv°r heldur sé rétt, þar sem Ebenezer á afkomendu1 í Noregi, og frændur marga hér heima. Saga þeirra bræðra, Ebenezers og Bjarna er vissU' lega forvitnileg. FÆRIB AN D AREIMAR Fyrir fiskvinnslustöðvar, skuttogara, rækjustöðvar, fiskimjölsverksf11 iöíur RÆKJUFRAMLEIÐ. ENDUR ATHUGIÐ: Ljósgrænu reimarn- ar á skoðunar- böndin hafa sannað gildi sitt. MIKIÐ ÚRVAL TEGUNDA, LITA OG STÆRÐA. Einnig allar tegundir færi- bandareima úr riðfríu stóli og galvaniseruðu stóli. SPYRJIÐ ÞÁ, SEM REYNSLUNA HAFA. SLÉTTAR fyrir LÁRÉTTA FÆRSLU RIFLAÐAR fyrir HALLANDI FÆRSLU með ÁSOÐNAR SPYRNUR fyrir BRATTA FÆRSLu ARNIOLAFSSON &CO.S9MI 40088 130 — Æ GIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.