Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1976, Blaðsíða 18

Ægir - 15.04.1976, Blaðsíða 18
FRÉTTIR . . Hvað er til ráða? Um þær mundir, sem Ægir v.ar að fara í prentun, var verið að taka eina 8 báta að ólöglegum veiðum við suðurströndina og skömmu seinna 10 netabáta á friðaða svæðinu á Selvogsbanka. Vitaskuld er hér um lögbrot að ræða og það kemur illa við okkur, einmitt um þessar mundir. En auðvitað þarf að gera einhverjar hliðarráðstafanir, þegar tekin eru af fiskimanninum góð mið. Lögbrot fiskimanna við atvinnu sína eru allt annars eðlis, en flest önnur lögbrot. Þjóðin virðist oft gleyma því, að fiskimenn róa til að veiða fisk en ekki til að forðast fisk. Fiskimennirnir skilja það áreiðanlega manna bezt, að fiskverndar- sjónarmiðið er réttmætt og borgar sig um síðir, en oft duga okkur sk.ammt framtíðar- áætlanir til daglegs brauðs. Fiskimennina vantar aflann í róðrinum í dag, og þeim dugir illa vonin um hann einhvern tímann síðar. Það er nú svona, að fæst okkar eru betur efnuð en svo, að við verðum að kosta kapps um að bjarga okkur frá degi til dags, en höfum takmörkuð efni á að f járfesta í einu eða öðru, sem við vitum þó að skilar okkur ágóða í fjarlægri. framtíð. Mér finnst ekki réttmætt að fiskimennirnir séu einir látnir taka á sig fjárhagslegar byrð- ar vegna fiskverndunarinnar. Hér er um tjón að ræða, sem ein atvinnustétt verður fyrir og er henni óviðráðanlegt. Stjórnvöld telja nauðsynlegt og vafalaust réttilega, að tak- marka þurfi athafnasvið stéttarinnar vegna þjóðarhagsmuna. Ef tekið væri af bændum stór skiki af beitarlandi þeirra undir land- græðslu sem kæmi þeim og allri þjóðinni síðar til góða, en rýrði mjög afkomumöguleika bænd- anna í heild, teldi þjóðin sér þá ekki skylt að bæta bændatéttinni þetta? Ef það væri ekki gert, ætli gæti þá ekki svo farið, að einhverjir bændur segðu: — Við höfum bara ekki efni á að láta þetta land ónotað, heldur þurfum á því að halda fyrir þann bústofn, sem við þurf- um okkur til framfæris. Það nægir okkur ekki að landið skili okkur einhvern tíman í fram- tíðinni auknum afrakstri. — Þegar bændur brjóta land til ræktunar fyrir framtíðina, þá hyllast þeir til að taka svæði, sem gagnast þeim lítt eða ekki hvort eð er við búskap'11 þá stundina. Þjóðin verður .að skilja að fi^0. mennirnir éta ekki falleg dæmi um hagkvæn1'1' í sókninni eða aukinn afrakstur af fiskvern • Það er mikið vandamál fyrir þá að kon þessum útreikningum öllum heim og sam8'1 við veruleikann. Þegar svo vill til að heilar stéttir mann^ fara að brjóta lög eða reglugerðir, Þa ekki hægt að afgreiða málið með því, að Þý séu einhverjir ólánsmenn að verki. Þetta ed1 menn eins og við gerumst almennt og mar'§] valinkunnir menn. Það getur ekki annað le® fyrir en að auka eftirlit, ef menn vilja stan ^ á reglugerðunum eða lögunum óbreyttum berja þetta fram, þótt það kosti tugthús^ heillar atvinnustéttar. Hin leiðin er svo ^ reyna .að sætta stéttina einhvern veginn ' _ sinn hlut, til dæmis með fjárbótum, ef sv® bönn valda fiskimönnum í einstökum v stöðvum tilfinnanlegu tjóni. Svæðabönnin S bitnað verst á fiskimönnum við staðbundn veiðar. Spennandi tilraun með kolmunnatroll með magnmæli. __, ----------------------------------------■ g. Þannig hljóðar fyrirsögn í Fiskaren marz og frásögnin er á þessa leið: _ ^t Rannsóknarskipið ,,Havdrön“, sem hélt frá Bergen að kvöldi hins 21. marz og f°r Js. beint á kolmunnamiðin vestur af Bretlan eyjum og við Færeyjar. er með gífurlega s ^ troll með mikilli opnan og rafmagnsmagnn1 í pokanum. Veiðifang vörpuopsins er 1750 metrar, en ummál alls opsins er 530 met ^ (Svona stendur þetta í blaðinu. Ef op1® vj hringlaga væri allt flatarmál þess þá n®r P 22 þús. fermetrar, en ef þetta er hyrnin&^ ■lega tæpir 11 þús. fermetrar. Veiðifangið, þó stoí sé, er ekki nema blámiðjan úr þessu gífnr' veiðarfæri. Það fer mikið eftir búnaði vöir ^ opsins, drætti og fleiru, hversu stórt hlu £ veiðifangsins er af heildaropnuninni. Það ^ svo sem vel við una 1750 fermetra veiðifan í skvernum (forparten) eru 2ja metra mösk ^ (strektir) og eru þeir hafðir svo stórn n i m vi Irn vw y. 4-n4- n A i i vi n T lml w, i i w vi n 4" V1 III. 132 — Æ GIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.