Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.05.1979, Qupperneq 22

Ægir - 01.05.1979, Qupperneq 22
Togararnir 1977 og 1978 Stóru togararnir 1977-1978. Enn sem fyrr verða úthaldsdagar sumra skipa fleiri en dagar almanaksársins og ástæðan sú, að úthald er látið fylgja löndunardögum. Togurunum fækkaði um þrjá á árinu 1977. Maí landaði síðast 14. jan. og var lagt, seldur til Noregs og fór þangað að kvöldi 4. maí. Þormóður goði landaði síðast 3. okt., seldur og afhentur nýjum eigendum 18. okt. og breytt í nótaskip á árinu 1978. Heitir nú Óli Óskars og fór á loðnu í febrúar 1979. Þessir tveir voru siðustu stóru síðutogararnir sem haldið var til veiða. Narfa var lagt 7. mars, breytt í nótaskip og fór á loðnu 18. jan. ’78. Var seldur til Eskifjarðar að vertíð lokinni og heitir nú Jón Kjartansson. Þá var Hrönn lagt 20. des. og ekki gerð út árið 1978. Veiðar á svokölluðum fjarlægum miðum eru tæpast nema nafnið eitt núorðið, því við höfum ekki aðgang að öðru en Dohrnbankanum austan- verðum. Um afla þar vísast til töflu. Flotvörpuaflinn hefur heldur vaxið og er mest- allur þorskur. Smávegis hefur verið reynt á karfa- slóð, en með litlum árangri. Minni togararnir 1977. Við eftirfarandi töflur um afla og úthald þykir rétt að gera eftirfarandi athugasemdir: Haustið 1977 voru Runólfur og Guðmundur Jónsson leigðir um skeið til kolmunnaveiða með flotvörpu, og er árangur þeirra talinn með í aflaskýrslunni. Var hann eftirfarandi: Veiði- AJli Úthalds- Toga- Togtími ferðir lestir dagar fjöldi klst. Runólfur .... 5 388,6 26 27 84 Guðm. Jónsson 4 120,3 33 17 61 Samtals ..... 9 508,9 59 44 145 Dagrún notaði þorskveiðibann dagana 27-29 júlí til þess að leita rækju, 1 veiðiferð sem 1 fengust 0,6 lestir og reiknast 5 úthaldsdagar i þetta. Taka ber tillit til framangreindra atriða ef verið er að athuga árangur á venjulegum tog- veiðum, og draga þessi afbrigði frá. Sólbakur, sem áður var talinn með stóru tog- urunum, fluttist í hóp þeirra minni við breytta kjarasamninga. 1978. Breki (áður Guðmundur Jónsson) stundaði ein- göngu loðnuveiðar á árinu. Brynjólfi var lagt 20. júní, seldur til Frakklands, og fór þangað 27. des.. Heiðrún var á línuveiðum 14. jan.-20. maí og fór a troll 23. maí. (Aflinn á línuna var 720,4 lestir í ló veiðiferðum, úthald talið 129 dagar). Leiðréttingar á töflum 1976. (Ægir, 10-11 tbl. 1977). Minni togararnir 1976: Þau mistök urðu við gerð töflu um afla minn1 togaranna, að 3 landanir í Færeyjum voru taldar með heimalöndunum. Vor þær þessar: Veiði- Afli Úthalds- Toga- Togtt/n< ferðir lestir dagar fjöldi klst. Hjörleifur .... 1 79,1 25 63 160 Hegranes....... 1 79,2 19 Stálvík ......... 1 135,8 19 68 231 Samtals ......... 3 294,1 63 Þá liggja fyrir sóknartölur frá einum togara ll* viðbótar. Bjartur tók 1.415 tog, togtími 4.290 klst* Afli stóru togaranna í flotvörpu 1976. Taflan er endurbirt vegna þess hve brengln^ hún var - karfann vantaði. 274 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.