Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1979, Side 45

Ægir - 01.05.1979, Side 45
og aflabrögð Allur afli báta er miðaður við óslægðan físk, en a skuttogaranna er miðaður við slægðan físk, eða anann * * Því ástandi sem honum var landað. Þegar 11 báta og skuttogara er lagður saman, samanber a*kinn þar sem aflinn í hverri verstöð er færður, öllum afla breytt í óslægðan fisk. Reynt er að ala aflatölur hvers báts sem nákvæmastar, en það §etur verið erfiðleikum háð, sérstaklega ef sami • atUnnn landar í fleiri en einni verstöð í mánuð- ‘num. Afli aðkomubáta og togara verður talinn með 1 darafla þeirrar verstöðvar sem landað er í. Allar tölur eru bráðabirgðatölur, en stuðst er 1 endanlegar tölur ársins 1978. f UÐUR- og suðvesturland 1 nrars 1979. pæftir voru einmuna góðar og var róið, að heita atU’ UPP á hvern dag mánaðarins. Hefur þetta mVi' ^tl S*nn st°ra Þatt 1 ÞV1 a^ aflinn varð jafn ^ 1 11 og raun ber vitni, en þess voru dæmi að bátar inar SUm tan^stJ°r®un81 tæru attt UPP 1 29 róðra í ’ °g mun það sennilega einsdæmi. st' ft * ^ataU°tans var ágætur, og í nokkrum ver- afli VUm karst a tand allt að þrisvar sinnum meiri 393 n ^ Sama ttma 1 fyrra- í mánuðinum stunduðu Vest ^ f’átar botnfiskveiðar frá Suður- og Suð- (16 no*antt' var^ samanlagður afli þeirra 43.317 með 1 t0nn ‘ 5185 (3-082) sjóferðum, eða að (79t ^ ta'* ^ (^>2) tonn 1 sjóferð. Á línu voru 43 23 netum 264 (171), togveiðum 60 (59), færum v°ru 2^5St,ærlm®svett5um ( (0) °8 með skelplóg Aflahæsti netabáturinn í mánuðinum varð Frið- rik Sigurðsson, Þorlákshöfn, með 545,9 tonn í 19 róðrum, næsthæst varð Þórunn Sveinsdóttir, Vestmannaeyjum, með 514,3 tonn í 12 róðrum og þriðji hæstur varð Jón á Hofi, Þorlákshöfn, með 500,0 tonn í 15 róðrum. Aflahæsti togveiðibátur- inn varð sem fyrr Sigurbára með 222,1 tonn í 4 sjóferðum og næsthæst varð Björg, með 191,5 tonn í 9 sjóferðum báðir frá Vestmannaeyjum. 23 (23) skuttogarar lönduðu 50 (58) sinnum í mars, samtals 10.737 (8.089) tonnum, og var afli þeirra að meðaltali í veiðiferð 214,7 (139,5) tonn. Aflahæsti skuttogarinn varð Ásbjörn með 524,3 tonn í 3 veiðiferðum og næsthæst varð Dagstjarnan með 498,0 tonn í 4 veiðiferðum. (Tölur innan sviga eru fyrir sama mánuð í fyrra). Aflinn í hverri verstöð miðað við óslœgðan fisk: 1979 1978 tonn tonn Vestmannaeyjar 8.943 4.703 Stokkseyri 118 2 Eyrarbakki 242 12 Þorlákshöfn 7.676 3.271 Grindavík 7.962 2.477 Sandgerði 3.115 1.724 Keflavík 4.249 2.188 Vogar 406 126 Hafnarfjörður 2.516 1.802 Reykjavík 5.104 3.392 Akranes 3.076 925 Rif 2.479 719 Ólafsvík 4.720 1.539 GrundarQörður 2.301 844 Stykkishólmur 1.147 373 Aflinn í mars .. 54.054 24.097 Vanreiknað í mars 1978 2 Aflinn f janúar og febrúar ... .. 40.157 31.531 Aflinn frá áramótum .. 94.211 55.630 Aflinn í einstökum verstöðvum: Veiðarf. Vestmannaeyjar: Sjóf. Afli frá Afli áram. tonn tonn Þórunn Sveinsd. net 12 514,3 Gandi net 25 357,8 Bylgja net 9 357,7 Andvari net 11 343,1 Árni í Görðum net 21 325,1 20 bátar net 254 2.696,0 4 bátar lína 21 68,4 14 bátar færi 103 105,9 ÆGIR — 297

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.