Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1979, Page 21

Ægir - 01.11.1979, Page 21
rannsóknir fara nú fram á vegum Hafrannsókna- stofnunarinnar á loðnugöngum til Jan Mayen og ástandi sjávar á gönguleiðunum m.a. í sam- vinnu við Norðmenn. Þetta er brýnt verkefni, sérstaklega vegna framvindu á veiðum á íslensku loðnunni við Jan Mayen, og þar út yfir einnig vegna nýtingar á öðrum auðlindum hafsins (kolmunni, smokkfiskur, hvalur, jarðefni). Lokaorð . Hér hefur verið greint frá hefðbundnum hrygn- lngargöngum loðnunnar fyrir austan land (austur- ?anga), og einnig göngum sem fundist hafa á seinni arnm fyrir Vesturlandi (vesturganga) og í íslands- afi til Jan Mayen. Greint var frá hvernig ástand ^javar getur haft áhrif á þessar göngur og afkomu °onuseiðanna að loknu klaki. Töluverðar sveiflur ^erða á milli ára á ástandi sjávar og afkomu loðnu- ■aks, og á nokkrum undanförnum árum virðist e(dur hafa hallað á verra borðið á íslandsmiðum í Peim efnum. E.t.v. má varpa fram þeirri spurningu nvort sama sagan sé að endurtaka sig með loðnuna °S síldina áður, þ.e. hvort málið sé komið í hring arðnámsins - með mikilli sókn og fjárfestingu, og Veiðum á uppvaxtarslóðum og tíma, samfara svipt- j^gum á ástandi sjávar og breyttum göngum eða °tta, og þá enn aukinni fjárfestingu og sókn, sem a^ lokum leiðir til hruns. Miðað við aðstœður og reynslu virðist ekki lík- agt að íslenski loðnustofninn geti horfið af náltúru- egum ástœðum einum saman. Við verðum því að kammta okkur hœftlegan hlut hverju sinni, nema 1 ið veljum þann kostinn að láta slag standa meðan %efur og hœtta þannig á “eyðingu“ loðnunnar á s‘andsmiðum a.m.k. um nokkurt árabil. Sá á kvöl- ‘na sem á völina. .} næstu grein verður rætt um þorsk og ástand sJávar hér við land, og þorskgöngur frá Grænlandi. ^klMlLDIR: Svend-Aage Malmberg 1979. Ástand sjávar og fiskstofna við Island I. Ofveiði og hafstraumar. Ægir 72, 7. J Svend-Aage Matmberg 1979. Ástand sjávar og fiskstofna Vlð ísland II. Austur-íslandsstraumur og síldargöngur. Ægir72,9. 3) Hjálmar Vilhjálmsson 1968. A contribution to the knowledge °f the Icelandic Capelin. Rapp. Proc. Verb. 158. ^ Hjálmar Vilhjálmsson. Vetrarloðnuvertiðin 1977. Loðnu- veiðarnar 1977. Loðnunefnd. i Ánonymous 1979. Loðnuveiðamar 1978. Loðnunefnd. 6) Anonymous 1979. Fréttatilkynning frá Hafrannsóknastofn- uninni. Sjórannsóknir, 15.3.1979. 7) Anonymous 1979. Fréttatilkynning frá Hafrannsóknastofn- uninni. fundur svoéskra og íslenskra haf-og fiskifræðinga í Reykjavík 3. - 5. júlí 1979. 8) Anonymous 1979. Report on joint Soviet - Icelandic investi- gations on hydrobiological conditions in the Norwegian Sea and Icelandic waters in May-June 1979. ICES. CM. 1979. H: 59. 9) Anonymous 1979. Report on the 0-group Fish Survey in Icelandic and East-Greenland Waters, August - September 1979. ICES CM. 1979. H:31. 10) Þórunn Þórðardóttir 1976. The spring primary production in Icelandic Waters 1970 - 1975. ICES. CM. 1976 L:31. 11) Hjálmar Vilhjálmsson, Páll Reynisson 1979. Abundance Estimates of the 1979 Spawning Stock of the Icelandic Cape- lin. ICES. CM. 1979 H:17. 12) Hjálmar Vilhjálmsson, Svend - Aage Malmberg 1977. Cape- lin and Hydrography off the Northwest Peninsula during the winter 1977. ICES. CM. 1977. H:23 13) Anonymous 1979. Skýrsla um loðnufund, sem haldinn varí Reykjavík 27. - 29. mars 1979. 14) Anonymous 1979. The biology, distribution and state of explotation of fish stocks in the ICES area. Part II. ICES Coop. Rep. 86. 15) Unnsteinn Stefánsson 1961. Hafið. Almenna bókafélagið. Reykjavík. 16) Svend-Aage Malmberg 1979. Landgrann - 200 sjómílur eða meira. Ægir 4. 17) Eyjólfur Friðgeirsson 1976. Observations on Spawning, Behaviour and Embryonic Development of the Icelandic Capelin. Rit Fiskideildar 5,4. 18) Dickson, R.R., H.H.Lamb, Sv. A. Malmberg, J.A. Cole- brook 1975. Climatic reversal in northem North Atlantic. Nature, 256:5517. English summary: Hydrographic conditions and fish stocks in Iceland- ic Waters. III Hydrographic conditions and Icelandic capelin. This third paper of a proposed series of four (1,2) deals with migration of Icelandic capelin as well as the results of O - group investigations on capelin in 1970 to 1979 in relation to hydro- graphic conditions in Icelandic waters. The migration paths of the capelin are discussed, i.e. the spawning migration east and south of Iceland, which has been known foryears, and later dis- covered migrations west of Iceland and to the Jan Mayen area. It is noted that the conditions observed in North Icelandic waters during the years 1970 - 1979, being most favourable in 1972 - 1975, but less so in the other years, are possibly reflected in the outcome of the 0-group investigations on capelin from these same years. The different inflow of high saline Atlantic water and/or different feeding conditions in North Icelandic waters during “arctic" and “polar current" periods of the East lcelandic current would seem a reasonable supposition for this correlation. ÆGIR — 649

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.