Ægir - 01.11.1979, Side 70
diskurinn veginn á bílvog af löggiltum vigtarmanni
á vinnslustað og þess gætt, að sjór fylgi ekki með.
Verðið miðast við gæða- og stærðarmat Fram-
leiðslueftirlits sjávarafurða og fari gæða- og stærð-
arflokkun fram á vinnslustað.
Reykjavík, 4. október 1979.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
Loðna til bræðslu Tilkynning nr. 30/1979.
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur
ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á loðnu veiddri
til bræðslu frá og með 1. október til loka haust-
loðnuvertíðar 1979.
Hvert kg .............................. kr. 21.40
Verðið ermiðaðvið 16%fituinnihald og 15%fitu-
frítt þurrefni. Verðið breytist um kr. 1.20 til hækk-
unar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem fituinnihald
breytist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir hvert
0.1%. Fitufrádráttur reiknast þó ekki, þegar fitu-
innihald fer niður fyrir 3%. Verðið breytist um kr.
1.30 til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem
þurrefnismagn breytist frá viðmiðun og hlutfalls-
lega fyrir hvert 0.1%. Ennfremur greiði kaupendur
1 eyri fyrir hvert kg til loðnunefndar. Auk verðsins,
sem að framan greinir er gert ráð fyrir að sett verði
lög er ákveði 9% olíugjald til fiskiskipa á verðtima-
bilinu. Auk þess greiða kaupendur 10% gjald til
Stofnfjársjóðs fiskiskipa, sem ekki kemur til skipta.
Verksmiðjunum ber þannig á grundvelli þessarar
verðákvörðunar að greiða til veiðiskipa eftirfarandi
heildarverð:
Heildarverð lil úlgerð-
ar að meðlöldu olíu-
gjaldi og slofn/jdr-
sjóðsgjaldi
kr. pr. kg
1. Fyrir hvert kg af loðnu mið-
að við 16% fituinnihald og
15% fitufrítt efni..................... 25.47
2. Viðbót eða frádráttur fyrir
frávik um 1% að fituinni-
haldi frá viðmiðun sbr. hér
að framan .............................. 1.55
3. Viðbót eða frádráttur fyrir
frávik um 1% að þurrefnis-
innihaldi frá viðmiðun sbr.
hér að framan .......................... 1.43
Fituinnihald og fitufritt þurrefnismagn hvers
loðnufarms skal ákveðið af Rannsóknastofnun fisk-
iðnaðarins eftir sýnum, sem tekin skulu sameigin-
lega af fulltrúa veiðiskips og fulltrúa verksmiðju-
eftir nánari fyrirmælum Rannsóknastofnunar fisk'
iðnaðarins. Sýni skulu innsigluð af fulltrúa veiði-
skips með innsigli viðkomandi skips.
Verðið miðast við loðnuna komna í löndunartæk1 2
verksmiðju. Ekki er heimilt að blanda vatni eða
sjó í loðnuna við löndun og óheimilt er að nota
aðrar löndunardælur en þurrdælur.
Reykjavík, 8. október 1979-
Verðlagsráð sjávarútvegsins-
Sfld tíl bræðslu THkynning nr. 31/^79'
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefut
ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á síld og síldar-
úrgangi til bræðslu á síldarvertíð 1979:
a) Þegar selt er frá fiskvinnslustöð til f"lS^
mjölsverksmiðju:
Síld, hvert kg .................. kr. 24.0
Síldarúrgangur, er reiknast 25 kg á hverja
uppsaltaða tunnu af hausskorinni og slog
dreginni síld, hvert kg ......... kr. 18.0
b) Þegar síld undir 25 cm er seld til fiskvinnsln
stöðva eða síld er seld beint frá fiskiskipun]
til fiskmjölsverksmiðja, hvert kg . kr. 20-
Auk verðs samkvæmt b) skal lögum samkvsernt
greiða fyrir síldina 10% gjald til stofnfjársjóðs fis^1
skipa og 9% olíugjald, sem ekki kemur til skip*a-
Kaupendum ber þannig á grundvelli þessarar ver
ákvörðunar að greiða heildarverð samkvæmt
hvert kg kr. 24.00.
Verðið er miðað við síldina og síldarúrgang11111
kominn í verksmiðjuþró.
Reykjavík, 18. október 192
Verðlagsráð sjávarútvegsins’
Tilkynning nr. 32p^f
Tilkynning um nýja stærðarflokkun a
þorski og ýsu frá 1. nóv. 1979.
Þegar fiskverð var ákveðið fyrir tímabilið 1 • °kt0
ber til 31. desember 1979, var sá fyrirvari gerður-
að Verðlagsráð sjávarútvegsins gæti ákveðið a
taka upp aðra stærðarflokkun en gilt hefur, þanm?
að fiskur væri verðlagður eftir þyngd í stað lengdar:
Áskilið var, að slík breyting á verðflokkun g3^!
tekið gildi frá og með 1. nóvember 1979, enda f® 1
hún ekki í sér verðbreytingu, þegar á heildina
litið, miðað við ársafla. Á vegum Verðlagsráðsms
hefur verið unnið að undirbúningi þessarar bre>'
ingar frá því um síðastliðin áramót. Á fundi sínunl
25. október 1979 ákvað Verðlagsráðið að taka upP
nýtt verðlagningarkerfi fyrir þorsk og ýsu frá
698 - ÆGIR