Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1979, Blaðsíða 54

Ægir - 01.11.1979, Blaðsíða 54
NÝ FISKISKIP BRYNDÍS ÍS 705 Þann 5. október sl. afhenti Marselíus Bernharðs- son Skipasmíðastöð hf.á ísafirði nýtt 29 rúmlesta stálfiskiskip, sem er nýsmíði nr. 52 hjá stöðinni og hlaut skipið nafnið Bryndís ÍS 705. Eigandi skipsins er Finnbogi Jónsson á ísafirði, sem jafnframt er skipstjóri á skipinu. Almenn lýsing: Skipið er byggt úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Siglingamálastofnunar ríkisins. Skipið er frambyggt með eitt þilfar stafna á milli. skutrennu upp á þilfar og búið til rækjuveiða. Undir þilfari er skipinu skipt með vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu og keðjukassa; vélarúm; íbúðir með geymum fyrir vatn og skolp í botni; fiskilest með brennsluolíugeymum í botni; aðgerðarrými ásamt fiskmóttöku og aftast er skuthylki með brennsluolíugeymum, geymslu og stýrisvélarrými. í þilfarshúsi eru gangar í síðum. Mesta lengd................... 17.13 m Lengd milli lóðlína .......... 15.00 m Breidd ........................ 4.40 m Dýpt að þilfari ............... 2.80 m Eiginþyngd .................... 64.0 t Særými (djúprista 2.25m)....... 81.5 m3 Burðargeta (djúprista 2.25m) .. 17.5 t Lestarrými ...................... 27 m3 Brennsluolíugeymar ........... 11.4 m3 Ferskvatnsgeymar ............... 2.0 m3 Ganghraði (reynslusigling) .... 12 sml. Rúmlestatala .................... 29 brl. Skipaskrárnúmer ............... 1543 Fremst, b.b. megin, er salernisklefi en þar fynr aftan er geymsla með aðstöðu til viðgerða. I s.b. -gangi er einnig geymslurými. í miðju er stýris- hús sem hvílir á 60 cm hárri reisn. Tveir kappar eru aftarlega á þilfari, b.b.-megin til niðurgangs t aðgerðarrými, en s.b.-megin til niðurgangs 1 stýrisvélarrými. Yfir efri brún skutrennu er bipodmastur með áföstum toggálgum, en mastur með bómu er á stýrishúsþaki. í íbúðarklefa, sem er undir þilfari milli vélarúms og lestar, er eldunaraðstaða og borð til að matast við. Þar eru hvílur fyrir fjóra menn. fbúðarklefi- stýrishús og salernisklefi í b.b.-gangi eru einangruð með 75 mm glerull og klætt yfir með plasthúðuðum spónaplötum. Til geymslu á matvælum er sambyggður frysti- og ícæliskápur. Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er frá Cummins, gefð KT-1150-M, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu, og skilar 365 hö við 1800 sn/mín. Vélin tengist vökvastýrðum niðurfærslu- og vendigír fra Twin Disc, gerð MG 514 með niðurfærslu 6:1, sem gefur skrúfuhraða 300 sn/mín. Einnig er gírinn búinn Omega hraðastjórnbúnaði. Skrúfa er fjögurra blaða, þvermál 1580 mm. Við aflúttak framan á aðalvél tengist, í gegnum tengsli frá Marco, deiligír frá Marco með tveim aflúttökum, gírhlutfall 1:1.26. Aflúttökunum tengjast tvær vökvaþrýstidælur frá Denison, gerð T5DC 31-10. Dælurnar eru tveggja hólfa og eru stærri hólfin til þess að knýja sitt hvora togvinduna en hin hólfin eru til að knýja annan vökvaknúmn vindubúnað. Afköst hvorrar dælu við 1200sn/rmn eru um 164 1/mín við 180 kg/cm2 þrýsting. Einnig knýr aðalvél, í gegnum reimar og hraðagangráð. riðstraumsrafal frá Marcon, 17 KW, 3x220 V, 50 Hz. Hraðagangráðurinn er frá Goppel Electro 1 Hollandi, inngangssnúningshraði frá 750-3000 sn/mín, útgangssnúningshraði 1500 sn/rnm. aflyfirfærsla frá 5 til 21 KW. Hjálparvél er frá Marine Diesel. ger® 7MDL58CR, íjögurra strokka fjórgengisvél sern skilar 15 hö við 1500 sn/mín. Vélin knýr riðstraumsrafal frá Marcon, 17 KW, 3x220 V, 5 Hz. Stýrisvél, rafstýrð og vökvaknúin, er tra Wagner, gerð T12. Snúningsvægi 880 kpm- Til að loftræsta íbúðir og vélarúm, og vegna loftnotkunar véla, er einn rafdrifinn blásari fra Nordisk Ventilator, gerð ADA-400. Afköst 480 m3/klst. 682 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.