Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1979, Blaðsíða 29

Ægir - 01.11.1979, Blaðsíða 29
tveggja óbreytt frá því sem ætlað er að verið hafi í l°k tímabilsins 1974-1977. Er slík sókn hér nefnd grunnsókn ogerálínuritunumsettjöfn 100. Þarsem 8ert er ráð fyrir því, að flotinn í ársbyrjun 1978 sé nákvæmlega nægilega stór til að halda uppi slíkri s°kn, þarf að endurnýja flotann, þ.e.a.s. bæta við hann því sem nemur úrfalli eða úreldingu, sem talin er nema 7,5% á ári. Efsti ferillinn á myndinni sýnir sóknarmagnið á ^verju ári 1978-1987 í hlutfalli við grunnsóknina. Perlarnir sýna einungis hvað gerist á fyrstu 10 árum jeiknitímabilsins, en í raun er reiknað um 50 árfram 1 tímann. Ekki er þó ástæða til að glepja lesendur nteð of mörgum tölum. Vandinn nú er sá, hvert stefna skuli í bráð í þorsksókn okkar. Tíu ára sjón- deildarhringur er meira en nógu langur í þessu sam- bandi. Annar ferillinn sýnir áætlaðan þorskafla í þús. t°nna. Til samanburðar var aflinn 1977 um 340 þús. tonn. Þriðji og síðasti ferillinn sýnir hvemig áður- nefnt vinnsluvirði þorskútvegsins þróast frá ári til árs (og er þá félagslegum kostnaði sleppt). Hérsam- svarar vinnsluvirðið 100 því sem gmnnsóknin 100 hefði gefið af sér 1978. Á mynd 2 kemur fram að vænta megi nokkurrar aflaaukningar eftir 1982 með núverandi sókn. Þetta miðast við, að nýliðun verði áfram í meðal- lagi þess, sem hún hefur verið undanfarin 20 ár. Hrygningarstofn þorsks er nú minni en hann hefur áður verið á þessu tímabili og mun hann haldast í þessu lágmarki næstu árin, breytist sóknin ekki. Fiskifræðingar óttast að draga muni úr nýliðun vegna hins smáa hrygningarstofns. Á myndinni er þvi einnig sýnd hugsanleg framvinda, ef svo færi. Sú nýliðunarforsenda, sem liggur hér að baki, verður rædd síðar. Á mynd 3 er sýnd grundvallarniðurstaða há- mörkunarreikninganna þ.e.a.s. sú útkoma, sem fæst, sé það skilgreint sem markmið að hámarka heildarnúvirði á vinnsluvirði þorskútvegs (þó með þeim viðauka, að tekið er tillit til hins félagslega 2 Óó/fn fL.WU x (/^>5 tonn) \£"Sluvírðl P°r’5kút\/egó ÆGIR — 657
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.