Ægir - 01.11.1979, Page 29
tveggja óbreytt frá því sem ætlað er að verið hafi í
l°k tímabilsins 1974-1977. Er slík sókn hér nefnd
grunnsókn ogerálínuritunumsettjöfn 100. Þarsem
8ert er ráð fyrir því, að flotinn í ársbyrjun 1978 sé
nákvæmlega nægilega stór til að halda uppi slíkri
s°kn, þarf að endurnýja flotann, þ.e.a.s. bæta við
hann því sem nemur úrfalli eða úreldingu, sem talin
er nema 7,5% á ári.
Efsti ferillinn á myndinni sýnir sóknarmagnið á
^verju ári 1978-1987 í hlutfalli við grunnsóknina.
Perlarnir sýna einungis hvað gerist á fyrstu 10 árum
jeiknitímabilsins, en í raun er reiknað um 50 árfram
1 tímann. Ekki er þó ástæða til að glepja lesendur
nteð of mörgum tölum. Vandinn nú er sá, hvert
stefna skuli í bráð í þorsksókn okkar. Tíu ára sjón-
deildarhringur er meira en nógu langur í þessu sam-
bandi.
Annar ferillinn sýnir áætlaðan þorskafla í þús.
t°nna. Til samanburðar var aflinn 1977 um 340 þús.
tonn. Þriðji og síðasti ferillinn sýnir hvemig áður-
nefnt vinnsluvirði þorskútvegsins þróast frá ári til
árs (og er þá félagslegum kostnaði sleppt). Hérsam-
svarar vinnsluvirðið 100 því sem gmnnsóknin 100
hefði gefið af sér 1978.
Á mynd 2 kemur fram að vænta megi nokkurrar
aflaaukningar eftir 1982 með núverandi sókn.
Þetta miðast við, að nýliðun verði áfram í meðal-
lagi þess, sem hún hefur verið undanfarin 20 ár.
Hrygningarstofn þorsks er nú minni en hann hefur
áður verið á þessu tímabili og mun hann haldast
í þessu lágmarki næstu árin, breytist sóknin ekki.
Fiskifræðingar óttast að draga muni úr nýliðun
vegna hins smáa hrygningarstofns. Á myndinni er þvi
einnig sýnd hugsanleg framvinda, ef svo færi. Sú
nýliðunarforsenda, sem liggur hér að baki, verður
rædd síðar.
Á mynd 3 er sýnd grundvallarniðurstaða há-
mörkunarreikninganna þ.e.a.s. sú útkoma, sem
fæst, sé það skilgreint sem markmið að hámarka
heildarnúvirði á vinnsluvirði þorskútvegs (þó með
þeim viðauka, að tekið er tillit til hins félagslega
2
Óó/fn
fL.WU x
(/^>5 tonn)
\£"Sluvírðl
P°r’5kút\/egó
ÆGIR — 657