Ægir - 01.11.1979, Blaðsíða 23
understand better the heritability of
traits"
Ég legg hér með nokkrar sérprentanir af
timaritsgreinum í þeirri von, að þær megi
koma að nokkru gagni.
Alúðarkveðjur,
Lauren R. Donaldson
Professor Emeritus of Fisheries"
Aðal rök McNeil og Bailey varðandi hættu á sviði
*axakynbóta eru, samkvæmt ofanskráðu, hugboð
Urn eða hugsanleg óhagstæð áhrif, er af slíkri starf-
Semi kynni að leiða. Fyrir liggja hreini engar til-
raunaniðurstjöður er gætu gefið hið minnsta tilefni
þess starfsviðhorfs að halda að sér höndum og
§era ekkert, af ótta við neikvæðan árangur. Á hinn
°uginn hefur dr. Donaldson áratuga reynslu um
§agnstæðan árangur, nefnilega um ævintýralega
Jakvæð áhrif laxakynbóta, eins og fram kemur í
brefi hans.
J einni þeirra sérprentana sem dr. Donaldson
Sendi mér segir svo um kynbætur á kóngslaxi:
Stofnar af þessari laxategund halda áfram að taka
rarnförum, jafnvel eftir 40 ára kerfisbundið úrval,
u8 gefur þetta til kynna þá gífurlegu möguleika sem
yfir hendi eru um það að fá fram afurðamikla fiska-
st°fna“. Illa samræmist þessi reynsla dr. Donaldson
lrnynduðum ótta McNeil og Árna ísakssonar um
kfirvofandi hættu vegna skyldleikaræktunar úrvals-
st°fna úr laxaheiminum.
. ' texta undir einni myndanna í fyrrnefndri grein
^rna ísakssonar segir, að kynbótastarfviðtilrauna-
ríkisins í Kollafirði sé “sennilega ekki æskilegt“.
fi^að skyldi lærifaðirinn fyrrverandi, dr. Donald-
s°n, segja um slíka stefnumótun í fiskræktarmálum?
^a þá um þá þrálátu áráttu Veiðimálastofnunar-
innar að streitast við að dreifa í ár landsins smá-
vaxnasta laxastofni sem fyrirfinnst við ísland?
Dr. Lauren R. Donaldson við vinnu sína.
ÆGIR — 651