Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.05.1980, Qupperneq 40

Ægir - 01.05.1980, Qupperneq 40
fulltrúa verksmiðju, eftir nánari fyrirmælum Rann- sóknastofnunar fiskiðnaðarins. Sýni skulu inn- sigluð af fulltrúa veiðiskips með innsigli viðkom- andi skips. Verðið er miðað við að seljendur skili kol- munna og spærling á flutningstæki við hlið veiði- skips eða í löndunartæki verksmiðju. Ekki er heimilt að nota aðra dælu en þurrdælu eða blanda vatni eða sjó í hráefni við löndun. Verðuppbætur: Með vísun til laga nr. 4 frá 1. febrúar 1980 skal greiða uppbót á framangreind verð er nemi kr. 3.40 á hvert kg spærlings og kr. 8.40 á hvert kg kolmunna allt verðtímabilið. Uppbót þessi greið- ist úr verðjöfnunardeild Aflatryggingasjóðs og annast Fiskifélag íslands greiðslurnar til útgerðar- aðila eftir reglum, sem Sjávarútvegsráðuneytið setur. Reykjavík, 11. apríl 1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Verð á hörpudiski Tilkynning nr. 11/1980 Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- farandi á hörpudiski frá 1. mars til 31. maí 1980: Hörpudiskur í vinnsluhæfu ástandi: a) 7 cm á hæð og yfir, hvert kg .... kr. 100.00 b) 6 cm að 7 cm á hæð, hvert kg ... - 82.00 Verðið er miðað við að seljendur skili hörpu- diski á flutningstæki við hlið veiðiskips og skal hörpuduskurinn veginn á bílvog af löggiltum vigtarmanni á vinnslustað og þess gætt, að sjór fylgi ekki með. Verðið miðast við gæða- og stærðarmat Fram- leiðslueftirlits sjávarafurða og fari gæða- og stærðarflokkun fram á vinnslustað. Reykjavík, 11. apríl 1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Verð á rækju Tilkynning nr. 12/1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á rækju frá 1. mars til 31. maí 1980: Rækja, óskelflett í vinnsluhæfu ástandi: a) 160 stk og færri í kg, hvert kg ... kr. 463.00 b) 161 til 180 stk. í kg, hvert kg .... - 400.00 c) 181 til 200 stk. í kg, hvert kg .... - 371.00 d) 201 til 220 stk. í kg, hvert kg .... - 332.00 e) 221 til 240 stk. í kg, hvert kg .... - 290.00 0 241 til 260 stk. í kg, hvert kg .... - 263.00 g) 261 til 280 stk. í kg, hvert kg .... - 239.00 h) 281 til 300 stk. í kg, hvert kg .... - 222.00 i) 301 til 340 stk. í kg, hvert kg .... - 203.00 Verðflokkun byggist á talningu Framleiðslu- eftirlits sjávarafurða eða trúnaðarmanns, sem til- nefndur er sameiginlega af kaupanda og seljanda. Verðið er miðað við að seljandi skili rækju á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 11. apríl 1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Verð á frystri loðnu til beitu Verð á frystri loðnu til beitu hefur verið ákveðið sem hér segir: Loðna fryst á vetrarvertíð 1980, kr. 135, - á hvert kg. Verðið er miðað við að beitan sé fryst í öskjum og afhent á bíl eða við skipshlið. Jafnframt er heimilt að hækka beituna um kr. 11.65 á kg. á mánuði til að mæta geymslu- og vaxtakostnaði og kemur fyrsta hækkun til fram- kvæmda 1. apríl 1980. Reykjavík, 9. apríl 1980. Beitunefnd. 280 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.