Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1981, Blaðsíða 19

Ægir - 01.01.1981, Blaðsíða 19
austur. Aðalblokkamarkaðurinn er þó ótvírætt vestanhafs, en eftirspurn hefur aukist í Evrópu á þessu ári (1980) og blokkasölur þangað eru tals- verðar í ár. ríkjanna eru háðar samningum. Þá ber þess að geta að stundum er mikið af fiski í skipum sem eru að hlaða á ströndinni, en ekki skráð sem útflutn- ingur fyrr en skipin eru farin frá landinu. Frysting þorskafurða Skipíing eftir heistu pakkningum. Sölttmiðstöð hraðfrystihúsanna. 1/1-31/10 1975 1976 1977 1978 1979 1980 % % % % % % Heilfryst 6 3 2 1 0 0 Flök fyrir Vestur-Evrópu 1 2 9 17 11 14 Flök fyrir Bandarikin 59 58 45 52 58 52 Blokk (flakablokk, þunnildablokk, marningur) 34 37 44 30 31 34 Samtals 100 100 100 100 100 100 Samtals - tonn 30.200 33.300 41.400 45.600 46.400 40.700 Meðfylgjandi tafla sýnir, að árið 1975 var 1% af Þorskfrystingu S.H. unnin sem flök fyrir Vestur- Evrópu, langmest Bretland. Veruleg aukning varð 1?77 og 1978. Frysting á þennan markað er eins og áður sagði ákaflega sveiflugjörn og þirgðastaðan ðreytileg. Athyglisvert er að meir en helmingur eru flök unnin á Bandaríkjamarkað, en þær pakkning- ar eru verðmestar. Þegar tölur yfir blokkafrystingu eru skoðaðar ber að hafa í huga að um 15% eru Þunnildi og marningur, sem óhjákvæmilega koma með i vinnslu. Útflutningur S.H. miðað við októberlok 1979 °g 1980 var þannig eftir löndum: 1/1-31/10 1/1-31/10 Vtflutningur 1980 1979 tonn tonn Bretland . 11.500 11.300 Belgía . . 1.500 1.200 Hakkland . 2.400 900 Vestur-Þýskaland 5.700 1.500 Ráðstjórnarríkin 14.800 7.800 Bandaríkin 46.800 50.700 Japan .. 1.800 9.500 Onnur lönd . 1.800 1.400 Samtals 86.300 84.300 Loðnufrysting var lítil 1980 og stafar minnkunin á Japan af því. Ofangreind tafla sýnir að Bretland er svipað þæði árin, en annars er aukning til allra hefðbundinna Evrópulanda. Aukni'ngin í Frakk- landi stafar að hluía til af verkfallsaðgerðum transkra sjómanna, þeir hafa m.a. lokað höfnum °g dregið úr veiði. Sala til Vestur-Þýskalands hefur ankist eins og sjá má. Afskipanir til Ráðstjórnar- Að lokum mun ég ræða lítið eitt um þann þátt markaðsmála sem snýr að bragðgæðum fiskafurða og tengsl við hráefniskaup. Gæðamál voru nokkuð til umræðu hér á þinginu í gær. í flestum löndum Evrópu er fiskur keyptur á uppþoðsmarkaði, undantekning er ísland, Færeyjar og Noregur, þar sem fiskur er keyptur á fyrirfram ákveðnu verði. Hér er fiskvinnslan því hráefnisstýrð. Fiskverk- endur hér verða að taka við mismunandi miklum afla og verka innan takmarkaðs tíma í mismunandi verðmætar afurðir, sem ráðast af afla viðskipta- báta. Þegar illa aflast, hættir skipum til að vera lengi úti, kannski toga of lengi í einu, og kemur það stundum niður á gæðum. Fiskvinnslan hefur að vísu ýmsar leiðir til þess að bjarga miklum afla, t.d. má gera allt í senn að hengja upp í skreið, salta og frysta, en æskilegustu markaðssjónarmiðin geta ekki alltaf ráðið vali á verkun. Það verður þá að grípa til fljótvirkustu verkunarinnar án tillits til arðsemis eða verðmætasköpunar, stundum án þess að hafa nokkra örugga sölu. Þegar talað er um gæði og markað er líka rétt að hafa í huga að ekki er aðeins verið að tala um það hvort fiskurinn sé farinn að skemmast eða hvort hroðvirknislega sé unnið. Innri gæði fisksins eru líka mikilvæg, breytileg og árstíðabundin. Það er þessvegna oft mjög mikilvægt að vinna fisk á heppilegum árstima. Þetta á við nær allar fiskteg- undir, afurðirnar eru mismunandi verðmætar eftir holdafari fisksins. Sumar fisktegundir hafa t.d. fitu í búk, eins og t.d. síld og loðna. Afurðaverð- mæti er þá nátengt fituinnihaldi. Það er hins vegar ekki jafn ljóst að grálúða er í mjög slæmum hold- um og rýr fyrst eftir hrygningu. Þá leitar hún upp á ÆGIR — 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.