Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1981, Qupperneq 26

Ægir - 01.01.1981, Qupperneq 26
aðurinn verði fyrir hendi, — öllu betri en verið hefur vegna minna framboðs. Það er að ýmsu leyti hagstætt okkur að selja á þessum markaði. Að vísu tapast sá vinnsluvirðis- auki, sem felst í því að vinna fiskinn frekar. En henti aflinn markaðnum hvað varðar samsetningu og gæði og falli sala á tíma þegar lítið framboð er, fæst oftast verð sem gefur síst minna vinnsluvirði af sér en frekari vinnsla. Annar þáttur, sem veldur því, að leggja beri rækt við þennan markað er, að vandkvæði hafa reynst á því að selja ýmsar tegundir, í unnu ástandi við því verði sem gerir nýtingu þessara tegunda eftirsóknarverða. Fyrir þessar tegundir, t.d. karf- ann, er tiltölulega tryggur markaður á ferskfisk- mörkuðum Evrópu. Ályktun 39. Fiskiþings um markaðsmál 1. 39. Fiskiþing telur að stöðugt þurfi að vinna af fullum krafti við að leita nýrra markaða fyrir ís- lenskar sjávarafurðir, allsstaðar sem því verður við komið. 2. Að ekki sé mögulegt að ákveða eitt allsherjar fyrirkomulag í sölu- og markaðsmálum, vegna þess að um margar og ólíkar afurðir er að ræða, enda líklegast til árangurs, að framleiðendur í hverri framleiðslugrein, komi sér sjálfir saman um sölufyrirkomulag. 3. Þingið er þeirrar skoðunar að vönduð og galla- laus framleiðsla sé höfuðskilyrði fyrir góðum árangri í sölu- og markaðsmálum, og hvetur því alla framleiðendur sjávarafurða, til þess að standa saman um framleiðslu vandaðrar vöru. 4. Að hvetja samtök og einstaklinga til frumkvæð- is um útflutning á ónýttu hráefni, svo sem rauð- maga, kræklingi og fleira. 5. Að unnið verði að því að fella niður og lækka óeðlilega háa tolla af unnum fiskafurðum, eins og t.d. ferskum fiskflökum, sem seldar eru hjá aðildarríkjum Efnahagsbandalagsins. Þorsteinn Gíslason: Skýrsla fræðslu- og tæknideilda Hr. forseti, ágætu þingfulltrúar. Skýrslunr fræðslu- og tæknideilda var vísað beint til fiskiðnaðar- og tækninefndar. Við höf- um fjallað um þessar skýrslur og lýst vel á margt. í sambandi við fræðslu- og tæknideildir Fiskifélagsins tel ég það lán Fiskifélags íslands hve hæfir starfskraftar hafa ráðist til þessara deilda. Störfin hafa ef til vill verið unninn í full mikilli kyrrþey, en árangur starfsins speglast í afstöðu og viðbrögðum þeirra sem notið hafa. Þar koma fram raddir viðurkenningar og þakklætis. Ég hef enga óánægjurödd heyrt frá þeim sem vitnað hafa um störf þessara deilda. Eftir að hafa farið i gegnum skýrslurnar, þá komst fiskiðnaðar- og tækninefnd að samkomu- lagi um að álykta: ,,39. Fiskiþing þakkar starfsmönnum fræðslu- og tæknideilda vel unnin störf og greinargóðar skýrslur ársins 1980. Felur þingið stjórn félagsins að beita sér fyrir: 1. Að komið verði á námskeiði fyrir sjóvinnu- kennara í ágúst 1981. 2. Að komið verði á fullorðinsnámskeiðum fyrir skipstjórnar- og vélstjórnarmenn, þar sem þörf- in er mest á landinu. 3. Að fjölbrautaskólarnir komu sér upp sjávarút- vegsbrautum sem gera nemendum kleift að ljúka að hluta námi í hinum ýmsu fögum sjáv- arútvegs. 4. Að aðstoða kennara sem afla vilja sér endur- menntunar erlendis í fögum sjávarútvegsins. 5. Að stuðla að þvi að hlutur íslendinga verði sem mestur í þeirri norrænu samvinnu sem nú er haf- inn í sjávarútvegsfræðslu. 6. Að starfsemi Tæknideildar verði efld, m.a. með þvi að kaupa vægismæli til að mæla álag véla. 14 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.