Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1982, Blaðsíða 15

Ægir - 01.01.1982, Blaðsíða 15
konar viðmiðun hjá Fiskveiðasjóði íslands varð- andi verðtryggingu lána. Lánskjaravísitala svokölluð er byggð upp að tveim þriðju hlutum af framfærsluvísitölu og að einum þriðja hluta af byggingarvísitölu. 1. júní 1979 var þessi vísitala 100 — Þá þyrjaði þessi reikningur. 1. jan 1980 var v'sitalan orðin 135 stig 1/1. 1981 var hún 206 stig °g nú 1/11. s.l. var hún 282 stig. Hin viðmiðunin er svonefnd RFÍ lán, það er re'knitala erlends gjaldeyris, og birt með gengis- skráningu í Seðlabankanum dag hvern. Raunar er rétt að minna einnig á þriðja formið, en þar er um að ræða erlend lán, hingað til öll í dollurum, svo kölluð LIBOR lán, sem tekin eru til Urn 7 ára á erlendum lánamarkaði og mynda af- leidd lán hjá sjóðnum, þannig að hraðari greiðsla beirra lána heldur en venjulegra Fiskveiðasjóðs- lána veldur því að hluti afborgana hækkar RFÍ lán aðila hjá sjóðnum. Ég ætla að freista þess að kynna nokkur tilbúin ^æmi um þessi lán: '• *-án tekið 1/1. 1980 kr. 10.000.000.— með RFÍ kjörum og 11% vöxtum, engar afborganir gjaldfelldar en vextir áfalln- >r greiddir á réttum gjalddögum 1/5. og 1/11. Vaxtagjöld allt árið kr. 1.434.961,28 Hækkun höfuðstóls 5.017.132.70 kr. 6.452.093,98 Fjármagnskostnaður á árinu 64,52% 2- Lán tekið 1/1. 1980 kr. 10.000.000.— með lánskjara- vísitölu, og 4% vöxtum. Engar afborganir og greiðsla á réttum gjalddögum, hinn 1/5. og 1/11, þ.e. vextirnir, sem há eru áfallnir. Vaxtagjöld allt árið kr.530.996.— Hækkun höfuðstóls lánsins 4.592.593.— kr. 5.123.589.— Fjármagnskostnaður 51,24% Við áframhaldsreikning þessara tveggja dæma J^l miðað við 1/11. — við vitum ekki um gengis- Próun allt árið — væri fjármagnskostnaður RFÍ ansins miðað við greiðslu vaxta og afborgana á gjalddaga 13,21% + gengisfellingaratriði í gær, en anskjaravisitölulánið kostar á sama tíma með s°mu forsendum 43,15%. 3' dætni: Frystihúslán 20 millj. með lánskjaravísitölu til 15 ára °g 4% vöxtum án afborgunar 1980 en með afborgunum á árinu 1981 1/5 og 1/11. Greiðslubyrðin þessi tvö ár væri 5,9 og höfuðstóllinn eftir greiðslu afborgunar 1/11. 37,6 mlllj. Þetta sýnir að vextir og verðhækkun lánsins er á tveim árum orðin hærri upphæð en lánið upphaflega, tæpum tveim árum fyrr. Hægt væri að sýna enn verri útkomu þess- ara dæma með því að reikna dráttarvexti á áfallna vexti og afborganir, sem algengast er að ekki séu greidd á gjalddaga. 4. dæmi: Samskonar dæmi reiknað af sömu upphæð sem RFÍ lán og afleitt lán af erlendu láni með LIBOR. Greiðslubyrði 8,5 millj. höfuðstóll 35,8 millj. eða 44,3 á móti 41,5 í fyrra dæminu. Ég tel ekki þörf á að fjalla hér sérstaklega um lán Byggðasjóðs, þau hafa verið óverðtryggð, en upphafið aðeins lítil viðbótarprósenta við þann grunn, sem Fiskveiðasjóður hefur lagt til grund- vallar. Ég vil hinsvegar minnast á afurðalánin og reynsluna af þeim eftir 1/1. 1979 eða eftir að þau voru miðuð við US $. Þegar 52% afurðaverðs urðu sjálfkrafa að doll- arskuldum fyrirtækja þurfti gengisfelling eða gengissig að verða ríflega tvöfalt meira en annars hefði orðið. Þetta hefur því verið greinilega verð- bólguhvetjandi í þjóðfélaginu. Kröfuharka í þá átt að auka kostnað við framleiðsluna hefur komið þeim vítahring í stöðugan snúning og tilraunir stjórnvalda nú til þess að grípa ekki til gengisfell- inga kemur óhjákvæmilega fram sem óbærilegt reksturstap útflutningsgreinanna. Ég hef ekki alveg nákvæma tölu um meðaltalskostnað á öllum afurðalánum frá því að þetta skipulag var tekið upp en hef fyrir satt að það svari til rúmlega 38,5% vaxta að meðaltali yfir allt tímabilið. Á ýmsum tímum var þetta lægra en aftur miklu hærra á öðr- um tímum, svo að misskipting milli landshluta og tímabila hefur verið mjög mikil, án þess að menn hafi gert sér grein fyrir, allt eftir framleiðslugrein- um, birgðahaldstíma og magni. Nú er ákveðið að breyta þessum lánum aftur í ísl. krónur með 29% vöxtum — en það er að sjálf- sögðu ekki sama hvernig á verður haldið við skipt- in og eftir er að taka breytt skipulag inn í útreikn- inga um afkomu greinanna. Menn hafa heyrt margvislegar útgáfur af frétt- um um ofsagróða bankakerfisins vegna þess vaxta- mismunar, sem atvinnulífið hefur verið krafið um umfram greiðslur til innstæðueigenda. Ég skildi samþykkt bankaráðs Seðlabankans svo, sem ég heyrði óljóst sagt frá í útvarpi í fyrradag, að þeir teldu þar aðeins um að ræða eðlilega uppfærslu á eiginfé bankans og greiðendurnir ættu þar ekkert að fá til baka. Ég beini því til þeirrar nefndar sem þetta mál fær, að fá nánari upplýsingar og gera þetta mál ályktunarhæft á Fiskiþingi. Núllstefnu ÆGIR — 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.