Ægir - 01.01.1982, Page 29
ÞORSKANET ÞORSKANET ÞORSKANET ÞORSKANET ÞORSKANET ÞORSKANET
ÞORSKANET ÞORSKANET ÞORSKANET ÞORSKANE
Það er enginn vandi að bjóða ódýr þorskanet, en það er vandi að
bjóða ódýrustu netin miðað við gæði.
Við bjóðum nú, eins og fyrr, þorskanet frá stærstu netaverk-
smiðju heims, Momoi Fishing Net Mfg. Co. í Japan og frá H.C.
Group Companies í Taiwan á ótrúlega lágu verði.
Momoi Fishing Net Mfg. Co. hefur sl. 25 ár selt meira magn netá
til íslands en nokkur önnur verksmiðja í heimi, og það er óþarfi að
fjölyrða um gæðin, þau þekkja allir.
H.C, Group Companies Ltd. er samsteypa 6 verksmiða í gerfi-
efnaiðnaði. Netaverksmiðjan ein hefir meiri vélakost til netafram-
leiðslu en allar aðrar netaverksmiðjur í Taiwan samanlagt. H.C.
Group Companies hafa aðeins selt net til íslands sl. 3 ár, en hafa
samt, vegna náinnar samvinnu við japanska netaframleiðendur,
skipað sér á bekk með þeim verksmiðjum, sem framleiða net í
allra hæsta gæðaflokki. í stuttu máli, ,,japönsk gæði, taiwönsk
verð“.
Við getum útvegað net beint frá verksmiðju til kaupenda innan
eins mánaðar frá pöntun. Við tryggjum 100% afhendingu á þeim
tíma sem samið er um. Aflið upplýsinga um verð og gæði áður en
pantað er.
UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN
SÍMI 15953 OG 13480
PÓSTHÓLF 1195
þorskanet þorskanet þorskanet þorskane