Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1982, Blaðsíða 33

Ægir - 01.01.1982, Blaðsíða 33
Með tilliti til þess hve markmið Aldurslagasjóðs °8 Ureldingasjóðs eru samstiga og þeirrar stað- reyndar að sjóðir þessir hafa ekki haft fjárhagslegt bolmagn til þess að verulegur árangur náist hvað varðar eyðingu úreltra fiskiskipa, er nauðsynlegt ab stofna einn sjálfstæðan og sterkan sjóð, sem tæki við lausn á þeim verkefnum, sem fyrrnefnd- um sjóðum er ætlað að sinna. Það leiðir af sjálfu sér að til þess að slíkur sjóður yrði sterkur og kæmist á laggirnar, þá verður að bnna honum fjármagn. Þar er nú þrautin þyngri. Viö stóðum upp af fundi í gær í þessari nefnd, með bað m.a. í huga að við yrðum á næsta fundi að fá skýr svör um það frá ríkisvaldinu hvort ríkisvaldið er reiðubúið á árinu 1982 að leggja eitthvað fram sem skoða mætti kannske sem stofnframlag til bessa sjóðs og út frá því munum við síðan leita að 'eiðum sem mættu verða til eflingar fjárhagslega þessum sjóði. Við höfum talað nokkuð um til- ferslu innan kerfisins á útflutningsgjaldinu. ^enn hafa gælt við það að það væri ekki óskyn- samlegt að skerða hlut Fiskveiðasjóðs í þvi máli, með tilliti til þess að í mörgum tilfellum yrði veru- 'e8 úrelding skipa, sem kæmi honum til góða. Þá v°rum við helst að hugsa um það að hið svokallaða motframlag ríkisins við það sem sjávarútvegurinn 'e8gur Fiskveiðasjóði til, yrði skert að einhverju marki. Nú er sú hugmynd úr sögunni, því að það er komið fram frumvarp þar sem gert er ráð fyrir því ab þetta mótframlag fari til Stofnfjársjóðs fiski- sþ'pa að öllu leyti. í sambandi við þetta mótfram- 'ag vil ég minna menn á það að í lögum um Fisk- Ve'ðasjóð um þessi mál er gert beinlínis ráð fyrir því að mótframlagið sé 3/4 af því sem að sjávarút- Vegurinn sjálfur leggur til, en þessu hefur ekki Ver'ð framfylgt, þar vantar mikið á. Eg vil aðeins minnast á það atriði, sem varðar stJornun á þessum hugsanlega nýja, sjálfstæða og sterka sjóði. Ég tel að þetta eigi að vera 5 manna stJorn og eftirtaldir aðilar tilnefni menn í hana. Samábyrgð íslands á fiskiskipum, L.Í.Ú., Sjó- mannasamböndin, þ.e.a.s. Farmanna- og fiski- mannasambands íslands og Sjómannasamband ís- únds sameiginlega, og Fiskifélag íslands. Formað- Ur og varaformaður verði skipaðir af sjávarútvegs- raðherra. Hér er ég að leggja til að helstu félagsleg samtök aðila málsins fái aðild að stjórn sjóðsins. Eg er líka að leggja til að Fiskifélagið tilnefni mann 1 stJÓrn sjóðsins og byggi það á þeirri staðreynd að fjöldi fólks sem málefni sjóðsins kemur til með að snerta, er innan vébanda félagsins og á ekki aðild að öðrum samtökum í sjávarútvegi. Þar að auki ræður Fiskifélagið yfir margháttuðum upplýsing- um um öll fiskiskip í landinu og það útaf fyrir sig er ekki veigalítið atriði fyrir hina veigamiklu starf- semi, er stjórn sjóðsins verður að halda upp á hverjum tíma. Það að ég nefni Samábyrgðina, byggist á því að nú eru flest fiskiskip sem koma til greina sem úrelt, tryggð hjá Samábyrgðinni. Það þýðir ekki að starfsemi sjóðsins sé að verulegu leyti rekin á vettvangi Samábyrgðarinnar. Varðandi þann þátt hins nýja sjóðs, sem varðar tryggingarmál, getur verið nauðsynlegt að eiga samvinnu við Samábyrgðina, eða eitthvert annað skipavátryggingafélag. Ég tók eftir því i tillögu hér frá Norðlendingum, að þeir leggja til að þarna verði skil á milli, þ.e.a.s. spursmálsins um tryggingamálin. Það kann vel að vera að það væri réttara, og starfið yrði auðveld- ara með þvi móti, að haldið yrði uppi svipuðu kerfi um hina eiginlegu bráðafúadeild og hún yrði þá væntanlega innan Samábyrgðar íslands. Varðandi annan tillöguflutning frá Fjórðungs- samböndum og deildum, sem snerta þetta mál, vís- ast til þess að þær hafa allar komið á borð fulltrúa þingsins og sé ég þvi ekki ástæðu til að rekja þær frekar. Að lokum legg ég áherslu á það að við tölum um sjálfstæðan sjóð. Sjóð sem er ekki að styrkja menn til að úrelda skip, heldur sjóð sem hreinlega kaupir þau af mönnum, og að þeir fái þá greitt fyrir þessi skip, þannig að þeir fái að lang stærstum hluta það fé sem þeir eiga í skipunum. Svo vil ég líka leggja áherslu á það sem ég ýjaði að áðan, og hef nú raunar undirstrikað, að sjóðurinn verði rekinn sjálfstætt og ekki sé heppilegt í mörgum tilfellum að starfsemi sliks sjóðs sé meira og minna sett undir hatt eins vátryggingafélags. Ég tek það fram að þetta er mín skoðun. Ályktun 40. Fiskiþings um endurnýjun fiskiskipastólsins 40. Fiskiþing er sammála eftirfarandi úr niður- stöðum starfshóps um endurnýjun fiskiskipaflot- ans, sem fram koma í skýrslu til sjávarútvegsráð- herra, dags. 13. apríl 1981: ÆGIR — 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.