Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1982, Síða 47

Ægir - 01.01.1982, Síða 47
og aflabrögð Allur afli báta er miðaður við óslægðan fisk, að undanskildum einstökum tilfellum og er það þá serstaklega tekið fram, en afli skuttogaranna er miðaður við slægðan fisk, eða aflann í þvi ástandi Sem honum var landað. Þegar afli báta og skuttog- ara er lagður saman, samanber dálkinn þar sem aflinn í hverri verstöð er færður, er öllum afla breytt í óslægðan fisk. Reynt verður að hafa afla- 'ölur hvers báts sem nákvæmastar, en það getur verið erfiðleikum háð, sérstaklega ef sami bát- Urinn landar í fleiri en einni verstöð í mánuðinum, sem ekki er óalgengt, einkum á Suðurnesjum yfir yertíðina. Afli aðkomubáta og skuttogara verður talinn með ueildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var í, og ferist því afli báts, sem t.d. landar hluta afla sins í annarri verstöð en þar sem hann er talinn vera Serður út frá, ekki yfir og bætist því ekki við afla bann sem hann landaði i heimahöfn sinni, þar sem slíkt hefði það í för með sér að sami aflinn yrði tví- talinn í heildaraflanum. Allar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfir- lit', nema endanlegar tölur s.l. árs. SUÐUR- og suðvesturland ' nóvember 1981 Tiðarfar var fermur óhagstætt til sjóróðra í nóvember. Alls stunduðu 181 (169) bátar botnfiskveiðar og öfluðu þeir 5.228 (4.563) tonn. Veiðar með linu stunduðu 97 (94) bátar og öfluðu þeir 3.302 (3.164) tonn í 785 (908) sjóferðum. Veiðar með netum stunduðu 49 (45) bátar og varð afli þeirra 1.195 (892) tonn í 296 (247) sjóferðum, veiðar með botn- vörpu 22 (24) bátar og öfluðu þeir 439 (455) tonn í 63 (79) sjóferðum. Með handfæri voru 5 (4) bátar og öfluðu 9 (10) tonn í 16 (15) sjóferðum. Með drag- nót voru 8 (2) bátar, þeir öfluðu 283 (42) tonn í 91 (12) sjóferðum. Auk þess réru 18 bátar með skelplóg og öfluðu 1.161 tonn, 1 bátur fór 3 sjóferðir á rækjuveiðar og aflaði 3 tonn. Þá lönduðu bátar 621 tonni af síld úr reknetum og 7.939 tonnum úr nót. 30 (36) skuttogarar lönduðu 8.417 (9.704) tonn- um í 60 (75) löndunum. Varðandi aflasölur skipa af svæðinu erlendis, vísast til skýrslu þar um, sem birt er annars staðar i blaðinu. Aflinn í hverri verstöð miðað við óslœgðan fisk: 1981 1980 tonn tonn Vestmannaeyjar 762 1.010 Þorlákshöfn 914 908 Grindavík 566 645 Hafnir 15 0 Sandgerði 1.686 1.956 Keflavík 1.296 1.833 Vogar 25 58 Hafnarfjörður 916 1.138 Reykjavík 3.168 3.592 Akranes 1.404 1.899 Rif 615 471 Ólafsvik 1.500 1.388 Grundarfjörður 642 411 Stykkishólmur 136 0 Aflinn í nóvember Vanreikn. í nóv. 1980 ... Aflinn í jan./október ... 13.645 335.754 15.309 548 297.416 Aflinn frá áramótum .... 349.399 313.273 Aflinn í einstökum verstöðvum: Vestmannaeyjar: Veiðarf. Sjóf. Jóhann Friðrik ÁR net 3 Friðrik Sigurðss. ÁR net 2 Danski Pétur net 5 Árni í Görðum net 1 Helga Jóh. togv. 1 Freyja togv. 1 Þórir togv. 3 Frár togv. 1 4 bátar togv. 9 Afli Afli frá tonn áram. 19.1 16,6 16.1 3.5 29,1 8,2 5,7 5,0 3.6 ÆGIR — 35

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.