Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1982, Side 62

Ægir - 01.01.1982, Side 62
FISKVERÐ Bolfiskur Nr. 1/1982. Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á eftirgreindum fisktegundum frá 1. janúar til 28. febrúar 1982. Þorskur: A. Slægður fiskur með haus: Fyrsti flokkur: Fjöldi fiska í 100 kg 20 eða færri, pr. kgkr. 4.45 Frádráttur frá verði fyrir hvern fisk fram yfir 20 í 100 kg, pr. kg .......— 0.0156 Annar flokkur: Verð pr. kg í öðrum gæðaflokki er 85% af verði 1. gæðaflokks. Þriðji flokkur: Verð pr. kg í þriðja gæðaflokki er 60% af verði 1. gæðaflokks. B. Óslægður fiskur: Verð pr. kg af óslægðum fiski er ákveð- ið þannig, að reiknað er verð skv. A hér að framan þótti fiskurinn sé veginn óslægður og síðan skal greiða af því 89,5%. Ýsa: A. Slægður fiskur með haus: Fyrsti fiokkur: Fjöldi fiska í 100 kg 50 eða færri, pr.kg. kr. 3.55 Frádráttur frá verði fyrir hvern fisk fram yfir 50 í 100 kg, pr. kg .......— 0.0199 Annar flokkur: Verð pr. kg í öðrum gæðaflokki er 85% af verði 1. gæðaflokks. Þriðji flokkur: Verð pr. kg í þriðja gæðaflokki er 60% af verði 1. gæðaflokks. B. Óslægður fiskur: Verð pr. kg af óslægðum fiski er ákveð- ið þannig, að reiknað er verð skv. A hér að framan þótt fiskurinn sé veginn óslægður og síðan skal greiða af því 83%. Ufsi, 80 cm og yfir: 1. flokkur, slægður með haus, pr. kg ......kr. 2.50 1. flokkur, óslægður, pr. kg..................— 1.99 2. flokkur, slægður með haus, pr. kg ........— 2.12 2. flokkur, óslægður, pr. kg..................— 1.69 Ufsi, að 80 cm: 1. flokkur, slægður með haus, pr. kg .......kr. 1.87 1. flokkur, óslægður, pr. kg..................— 1.50 2. flokkur, slægður með haus, pr. kg ........— 1.59 2. flokkur, óslægður, pr. kg..................— 1.28 Langa: 1. flokkur, slægð með haus, pr. kg ..........kr. 2.98 1. flokkur, óslægð, pr. kg....................— 2.41 2. flokkur, slægð með haus, pr. kg ...........— 2.54 2. flokkur, óslægð, pr. kg.....................— 2.03 Blálanga: 1. flokkur, slægð með haus, pr. kg ..........kr. 2.98 1. flokkur, óslægð, pr. kg....................— 2.41 2. flokkur, slægð með haus, pr. kg ...........— 2.54 2. flokkur, óslægð, pr. kg.....................— 2.03 Steinbítur: 1. flokkur, slægður með haus, pr. kg ........kr. 3.07 1. flokkur, óslægður, pr. kg..................— 2.54 2. flokkur, slægður með haus, pr. kg .........— 2.15 2. flokkur, óslægður, pr. kg...................— 1.77 Hlýri: Slægður með haus, pr. kg ....................kr. 2.15 Óslægður, pr. kg...............................— 1.77 Karfi, hæfur til frystingar: 1000 gr og yfir, pr. kg......................kr. 2.18 500 gr að 1000 gr, pr. kg......................— 1.72 Keila, 54 cm og yfir: Slægð með haus, pr. kg ......................kr. 2.68 Óslægð, pr. kg.................................— 2.42 Keila, 43 cm að 54 cm: Slægð með haus, pr. kg ......................kr. 2.15 Óslægð, pr. kg.................................— 1.94 Lýsa: Slægð með haus, pr. kg ......................kr. 2.07 Óslægð, pr. kg.................................— 1.56 Lúöa: 1. flokkur, /2 kg til 3 kg, slægð með haus, pr. kg.........................kr. 4.33 Vi kg til 3 kg, óslægð, pr. kg .... — 4.02 3 kg til 10 kg, slægð með haus, 50 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.