Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1983, Blaðsíða 11

Ægir - 01.03.1983, Blaðsíða 11
- + sí e8urinn iq#7 .. O sjávarútvegurinn 1982 + sjávarútvegurinn 1982 + sjávarútvegurinn 1982 + sjávarútvegurinn + sjávarútvegurinn 1982 + sjávarútvegurinn 1982 siávarútveeurinn 1982 + siávarútveeu Þorsteinn Gíslason, fiskimálastjóri: Við áramót Aldrei hafa aflatölur breyst jafnmikið og milli áranna 1981 og 1982. Alls veiddust 784 þús. lestir á árinu á móti 1.435 þús. lestum árið 1981 og 1.508 þús. lestum árið 1980. Þessu veldur að mestu loðnuveiðin, því loðnu- aflinn s.l. ár var aðeins 13 þús. lestir á móti 641 þús. lestum árið 1981 og 760 þús. lestum 1980. Það er allfróðlegt að rifja upp þróun i veiðum helstu tegunda botnfiska og heildaraflans s.l. 10 ár og er það gert í töflu 1. Sú spurning vaknar hvort of seint hafi verið gripið í taumana með virkum stjórnunaraðgerðum til að minnka álagið á þorskstofnin með kvótasetningu og að beina sérstaklega togurum í stofna sem taldir voru van- nýttir. Þessari spurningu svara að hluta aflabrögð næstu mánaða. En það sem þyngst vegur í svarinu verður að sjálfsögðu náttúran sjálf, þ.e. þau skilyrði sem hún býr hverjum stofni til vaxtar og viðgangs. Það sýnir og sannar sagan okkur með sveiflum í hinum ýmsu fiskstofnum og ekki hvað sist hvað varðar þorskinn. * Bráðabirgðatölur. Ástand loðnustofnsins olli miklum vonbrigðu'j1 árið 1981. S.l. ár urðu vonbrigðin ennþá me>j!' Samningar tókust á árinu um loðnuveiðar mih' ls lendinga, Norðmanna og EBE aðila um skynsa111, lega nýtingu stofnsins, eftir að reynt hafði verið þrjú ár að fá bandalagið til að fallast á ákvör unarrétt okkar til að ákveða hámarksafla á ut breiðslusvæði íslensku loðnunnar á sama hátt og Norðmenn hafa gert, svo og um skiptingu á ha marksafla. í viðræðunum s.l. sumar settu fulltrúar fram þá kröfu að loðnuveiðar yrðu bannaðar fr£! júlí 1982 til jafnlengdar 1983. Þessari kröfu mó1 mæltu fulltrúar okkar á þeirri forsendu að ásta11 stofnsins að loknum rannsóknarleiðangri íslen inga og Norðmanna í okt. s.l. yrði að skera úr UIlt þetta atriði. Eftir mikið þjark náðist samkomulag um ^ banna loðnuveiðar fram í nóvember og alveg á ver tíðinni, ef hrygningarstofn loðnunnar reynm minni en 400 þús. lestir. Aftur á móti ef Islen ingar fengju að veiða s.l. haust eða í vetur var san1 ið um að EBE skip fengju að veiða kolmunna V1 ísland og Jan Mayen næsta sumar. í staðin1) fengju íslendingar leyfi til að veiða kolmunna miðum EBE. Tafla 1. Heildarafli eftir helstu tegunduin (þús.lestir) eptjr ^nn voru ánægðir að ná loksins samningum að h ^118- ^ðf' nn liefur það aftur á móti gerst þús r.y8ningarstofn loðnunnar er ekki nema 220 bað v6Stlr að ððmi fiskifræðinga. Þess vegna er á haA e^Ur slcaði ekki tókst né látið e.t.v. reyna Urn , ,tli hlítar að fá leyfi til veiða á nokkrum tug- ef h US *eSta af loðnu °2 kolmunna til manneldis, þettr^®n’nSarst°fninn næði ekki 400 þús. lestum. efði haldið við mörkuðum og létt undir vin 8| ttUm vanda þeirra sem byggja á veiðum og bejtaS ,U *°ðnu til manneldis, og fyrir vikið verða að st0fn °unubátum sínum meira í ofveiddan þorsk- i°ðn :loðlluf,resturinn er alvarlegt mál, t.d. nam ia Ualinn tim einum fjórða heildarverðmætis Ef , SfÍSkafla árið 1978' arafl U’ð er a töflu 1 sem sýnir botnfisk- og heild- n£estb Seinasta aratug kemur í ljós að árið 1982 er veldu 6St *- sögunni itvað botnfiskafla snertir og karfQr ^vi að sjálfsögðu aukinn ýsu-, ufsa-, 1979 UÍn ’. k^rfustofninn hefur farið vaxandi frá ^ð að^ Veiclclust lf5 t>us- iestir a árinu 1982. Má hefUr sjalfsögðu rekja til þess að frá miðju því ári jöfnu V6rið greidd 25°7o verðuppbót úr verð- ^rna^h^^1^ ^fj^tryggingasjóðs. Hætt er við að ingar afl sðlcnin orðið of mikil, því fiskifræð- verið 'TæltU með Þus' lesta veiði. Því hefur aramót Veðið að iækka þessa uppbót um 10% við 1(os 1982 * 1981 1980 J/' % 1977 1976 1975 1974 1973 % % % |3l9 7 % % % % % Þorskur ... 382,0 48,7 460,6 32,1 428,3 28,3 !»•; 2-f 20,5 2,6 329,7 24,1 284,0 29,0 265,8 26,9 241,1 25,6 236,6 26,2 Ýsa . .. 66,8 8,5 61,0 4,2 47,9 3,2 3,8 35,4 2,6 34,9 3,6 36,7 3,7 34,4 4,6 34,6 3,8 Ufsi ... 65,1 8,3 54,9 3,8 52,4 3,5 2,1 47,0 3,4 56,8 5,8 61,4 6,2 65,2 6,9 56,6 6,3 Karfi ... 115,0 14,7 93,3 6,9 69,9 4,6 62,3 0,7 28,2 2,1 41,4 4,2 38,3 3,9 37,6 4,0 28,6 3,2 Steinbítur 8,3 1,1 8,2 0,5 8,5 0,6 >0’3 111: 1,1 10,4 0,8 11,1 1,1 11,0 1,1 12,0 1,4 10,6 1,2 Flatfiskur ... 35,9 4,6 20,4 1,4 34,3 2,3 23,1 |+-+í 0,9 17,2 1,2 8,6 0,9 6,9 0,7 8,0 0,8 7,6 0,9 Annað ... 15,7 2,0 17,0 1,1 17,2 1,1 12^ 477j$~- ~~30^~ 11,3 0,8 11,6 1,2 8,4 0,8 9,9 1,1 15,2 1,7 Botnfiskur alls .... ... 688,8 87,9 715,4 49,9 658,5 43,7 S667 479,2 35,0 448,4 45,8 428,5 43,4 408,2 43,4 389,8 43,2 Loðna ... 13,2 1,7 640,6 44,6 759,5 50,4 »•; 61,9 2,4 812,7 59,4 458,8 46,9 501,1 50,7 462,2 49,1 441,5 48,9 Sild ... 56,0 7,1 39,5 2,7 53,3 3,5 45,1 í’* 0,1 28,9 2,1 30,0 3,1 33,4 3,4 40,5 4,3 43,6 4,8 Humar 2,6 0,3 2,5 0,2 2,4 0,2 i’o 8 7 0,5 2,7 0,2 2,9 0,3 2,4 0,2 2,0 0,2 2,8 0,3 Rækja 9,2 1,2 8,1 0,5 10,0 0,7 ft-i 0,5 7,1 0,5 6,8 0,7 4,9 0,5 6,5 0,7 7,3 0,8 Hörpudiskur ... 11,5 1,5 10,2 0,7 9,1 0,6 7,® LO1 4,4 4,4 0,3 3,7 0,4 2,8 0,3 2,9 0,3 4,8 0,5 Annað 2,5 0,3 18,3 1,3 15,3 1,0 36+^ “2,1 100 jj,8 2,5 28,0 2,8 15,4 1,6 18,9 2,0 12,3 1,4 Heildarafli ... 783,8 100 1.434,6 100 1.508,1 100 1.640,7 >■368,8 100 978,6 100 988,5 100 941,2 100 902,2 100 Bæði á grunn- og djúpslóð voru rækjuveiðar með svipuðu sniði og undanfarin ár, nema á Dohrnbankasvæðinu, sem lítt var sótt í s.l. sumar. Það er blóðugt að þurfa að horfa á aðrar þjóðir mokveiða verðmætustu rækjuna í augsýn skammt vestan við miðlínu íslands og Grænlands. Væri því verðugt verkefni í framtíðinni að leita eftir sveigjanleika á miðlínu við Grænlendinga. Erfitt er að trúa að við eigum ekki víðar möguleika á stórri rækju en á þessum takmarkaða bletti. Þess vegna má ekki dragast lengur að djúpkantar miðanna verði betur kannaðir og það af þeim sem náð hafa bestum tökum á þeirri veiðitækni sem til þarf. Síldveiðarnar voru með nokkuð öðrum hætti en áður. Vegna loðnuveiðibanns var ákveðið að veita loðnubátunum leyfi til síldveiða. Til að auka afla- möguleika skipa var valin sú leið að leyfa helming hringnótabátanna veiðar og hinum helmingnum á næsta ári. Aftur á móti óskuðu eigendur rekneta- báta eftir að fá að stunda veiðarnar án skiptingar. Miðað við viðbrögð manna má ætla að þessi ákvörðun hafi tekist allvel a.m.k. er varðar nóta- bátana. Nótaveiði var leyfð frá 20. sept. 76 skip fengu leyfi til að veiða 450 lestir hvert. Reknet voru leyfð frá 15. sept. 54 skip (stærri en 50 brl.) fengu leyfi til að veiða 450 lestir hvert. Lagnet voru leyfð frá 10. ágúst og fengu 236 bátar leyfi til að veiða samtals 1.500 lestir. Á árinu hófst útgerð tveggja verksmiðju- skipa þ.e. ,,Örvars“ og ,,Eldborgar“. Lofar ár- angur beggja góðu, og greinilega skiptir þar sköpum hve fáum höndum tekst að koma fersku hráefni í afurð á skömmum tíma. Árangur útgerðar ,,Örvars“ vekur um- hugsun um hvort aðstaðan við móttöku og vinnslu fisks í landi hafi dregist aftur úr 114 — ÆGIR ÆGIR — 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.