Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1983, Blaðsíða 39

Ægir - 01.03.1983, Blaðsíða 39
gerviefni sínu KEVLAR (sjá 9. tbl. „Ægis“ 1981). ynrtækið gerir nú tilraunir með strengi úr kevlar m koma eiga í stað víra. Er gerviefnið pressað man undir geysilegum þrýstingi og myndar . nm§ streng sem er fimm sinnum léttari og jafn- erkur og stálvír af sama sverleika. u andaríski togarinn „American Eagle“, hefur t anfarna mánuði notað þennan streng í stað tii^ra með góðum árangri. Aðalvandamálið fram pessa hefur verið að kevlar vildi lýjast við nún- við °g snertrn8u við harða fleti, s.s. togrúllur, eða haf ^ ^ra£ast eftm ójöfnum botni, en nú virðist a verið ráðin bót á því. Kevlarstrengurinn þarf er*dast a.m.k. þrisvar sinnum lengur en sá vír sj nann leysir af hólmi, þar sem hann er þrisvar ej. num óýrari í framleiðslu. Þar sem þetta gervi- 1 nvorki tognar sem neinu nemur, né fær tímans fynn auðveldlega unnið á þvi, virðist ekkert þvi til 0 rstööu að það endist margfalt á við víra, eins þyj ramleiðendurnir fullyrða. Trúlega kemur að til að notkun víra við fiskveiðar heyri fortíðinni mö ^r'rtækið ,,ROBLON“ í Fredrikshavn, Dan- ke | U’ tletur hafið framleiðslu á trollgarni úr fr ar °§ Sera menn sér vonir um, að þarna sé $e ^lðartrollgarnið komið fram á sjónarsviðið. ne?1 stenctur eru netagerðarmenn hjá „DantrawT1 garag.erðinni í Hirsthals að gera tilraunir með þetta Urrin ' tr°llskverinn, alveg aftur að belg, i flottroll- Urn ar sem þetta nýja kevlargarn er þrisvar sinn- sterkara en polyastertrollgarn það sem nú er sin nota^> er hægt að komast af með þrisvar trouUm grennra trollgarn. Með þessu vinnst að jjtó 1 Verður allt miklu léttara og meðfærilegra og kemSta^a tr°lisins í sjónum minnkar stórlega sem ^ram ' autínum olíusparnaði við veiðarnar. þett er ‘nnan ars muni verða sannreynt hvort skiia n7ta 8arn kemur til með að uppfylla öll þau frstnh*Sem er stefnt hafi þá yfirburði, um- Urn Serviefni sem þegar eru fyrir á markaðn- veið°S CrU miki<^ ódýrari, að það nái fótfestu á keV]ar^æramarkaðnum. Til að koma í veg fyrir að ön artr°llgarnið trosni, og eins að sandur, leir og mPAUr,Óltreinmcli setjist i það, verður það húðað lj Plnsthimnu. l6g 01 þessar mundir framleiðir „Roblon“ aðal- þver allskyns linur á bilinu frá 6 mm—30 mm í Að undanförnu hafa kræklingseldismenn í Noregi keypt mikið magn af kevlarlínum til starf- semi sinnar og er ástæðan sú að línurnar togna ótrúlega lítið eftir að búið er að strekkja þær einu sinni. Öll línan heldur sér í sömu dýpt frá yfirborði frá enda til enda, en sígur ekki niður um miðjuna vegna þunga kræklingsins, og eykur þetta fram- leiðsluna þar sem kræklingurinn dafnar best á ákveðnu dýpi. ,,DANTRAWL“ netagerðin í Hirsthals sem framleiðir troll úr hinu nýja gerviefni kevlar, hefur afgreitt yfir 30 troll til kaupenda á Norðurlöndum og i Kanada. Nýjasta afbrigðið af þessum trollum er kallað „Clupea“ flottrollið. Notaðar eru kevlar- línur í trollkjaftinn, þar sem áður voru nylon-lín- ur, en meðan þær voru notaðar bar mikið á því að þær vildu togna það mikið að trollið hélt ekki lög- un sinni til lengri tíma. Allir þeir sem veitt hafa með þessum nýju Clupea trollum úr kevlar eru sammála um að yfirburðir þess, miðað við sam- bærileg troll úr öðrum gerviefnum, séu miklir og staðhæfa að þeir fiski allt að helmingi meir en aðrir við sömu aðstæður. Verðmunur á venjulegu trolli og kevlar trolli er allverulegur. Ódýrasta og minnsta kevlar trollið sem afgreitt hefur verið kostaði um 38.000 d.kr., en það dýrasta sem kol- munnaveiðiskipið Meridian, Noregi, veiðir með, kostaði um 270.000 d.kr. og er það troll engin smá- smiði, yfir 400 m á lengd og opnunin við veiðar um 60x100 m. Þar sem kevlar trollin eru verulega léttari í drætti en venjuleg troll, skilar sér sá kostnaður, sem kaup á þessum trollum hefur í för með sér, fljótlega aftur og vel það, þvi olíu- sparnaðurinn getur orðið allt að 30°7o miðað við að dregið sé með sama hraða og gert var með venju- legu trolli. d H ÆGIR — 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.