Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1983, Blaðsíða 16

Ægir - 01.03.1983, Blaðsíða 16
Jón Reynir Magnússon: Fiskmjöls- framleiðslan 1982 104.000 tonnum árið Fiskmjölsframleiðslan 1982 varð rúmlega 50.000 tonn, sem er minnsta árs- framleiðsla síðan 1970 og aðeins rúmur þriðjungur af framleiðslu ársins 1981. Ástæðuna fyrir þessum mikla samdrætti má rekja til samdráttar loðnumjölsframleiðsl- unnar sem varð aðeins rúm 4.000 tonn á móti Skipting framleiðslunnar er þannig: tonn Þorskmjöl ................................. 34.705 Karfamjöl .................................. 9.622 Loðnumjöl .................................. 4.118 Síldarmjöl ................................. 1.674 Samtals: 50.119 Aðeins voru veidd rúm 13.000 tonn af loðnu í ársbyrjun 1982, en engar veiðar voru leyfðar síðari hluta árs úr hrygningarárgangi 1982—83 þar sem niðurstöður októberleiðangurs fiskifræðinga leiddu í ljós, að aðeins var um 260.000 tonn af kyn- þroska loðnu að ræða. Þar sem rannsóknir fiskifræðinga á loðnustofn- inum í október 1981 og i janúar 1982 gáfu til kynna að stofninn væri í mikilli hættu, var leitað samn- inga við Norðmenn og Efnahagsbandalagið um verndun islenska loðnustofnsins. Samningar tók- ust við þessa aðila í ágúst 1982 og var ákveðið að leyfa engar veiðar úr stofninum fyrr en hrygning- arloðnan hefði náð að minnsta kosti 400.000 tonna stofnstærð. Þegar þetta er skrifað hafa niðurstöð- ur nýlega fengist um 220.000 tonna stofnstærð eftir janúar-febrúar leiðangur fiskifræðinga. Þrátt fyrir þessar neiðkvæðu niðurstöður eru fiskifræð- ingar bjartsýnir með þann árgang loðnunnar, sem kemur til hrygningar á næsta ári og eru nokkrar vonir bundnar við að veiðar geti hafist á ný seinn hluta þessa árs. , Útflutningur fiskmjöls á árinu 1982 varð minnsta móti af áðurgreindum ástæðum eða un' 66.500 tonn á móti tæpum 130.000 tonnum l^ Útflutningurinn skiptist þannig eftir tegundum- tonn Þorskmjöl .............................. 17.840 Karfamjöl ............................. 2.604 Loðnumjöl .............................. 28.234 Annaðmjöl............................... 17.821 Samtals: 66.499 Birgðir i árslok 1982 voru um 5.000 tonn á mot 28.000 tonnum í árslok 1981. Innanlandssalan árinu var um 6.500 tonn á móti 5.400 tonnul11 1981. 6^ Skipting útflutnings eftir viðskiptalöndum þannig: tonn Finnland .................................. 23.260 Bretland................................... 16.372 V-Þýskaland ................................ 6.386 Frakkland .................................. 5.850 Belgía...................................... 3.694 Spánn....................................... 1.070 Svíþjóð .................................... 2.212 Pólland .................................... 2.099 Holland .................................... 1-358 Egyptaland ...................... 1 -32- Tékkóslovakía .............................. 1-033 Danmörk.......................... Portúgal...................................... 800 Sviss ........................... Samtals: 66.499 Verð á fiskmjöli var i ársbyrjun $7.10—7- c.i.f. á eggjahvítueiningu á hvert tonn. Verðið . lækkandi og var í lok marz $6.90 og komst niðuú allt að $4.95 i lok ágúst, byrjun september og Þa ( að fara 10 ár aftur í tímann til að finna svo 1®* verð. Þetta lága verð á bilinu $5.00—$5.45 heS. áfram út október, en hækkaði svo snöggleS^, nóvember upp í $7.0 og var i lok ársins $7.0—7. Aðalástæðuna fyrir þessum verðsveiflum rekja til lágs verðs á sojamjöli ásamt óvenju plí le# eti miklum birgðum af fiskmjöli í S-Ameriku, „ birgðir í Chile og Perú í ágúst voru yfir 600-°^' tonn. Vegna hins lága verðs á fiskmjöli jókst ne>' an verulega í Vestur-Evrópu og birgðastaðan but 120 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.