Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1983, Síða 16

Ægir - 01.03.1983, Síða 16
Jón Reynir Magnússon: Fiskmjöls- framleiðslan 1982 104.000 tonnum árið Fiskmjölsframleiðslan 1982 varð rúmlega 50.000 tonn, sem er minnsta árs- framleiðsla síðan 1970 og aðeins rúmur þriðjungur af framleiðslu ársins 1981. Ástæðuna fyrir þessum mikla samdrætti má rekja til samdráttar loðnumjölsframleiðsl- unnar sem varð aðeins rúm 4.000 tonn á móti Skipting framleiðslunnar er þannig: tonn Þorskmjöl ................................. 34.705 Karfamjöl .................................. 9.622 Loðnumjöl .................................. 4.118 Síldarmjöl ................................. 1.674 Samtals: 50.119 Aðeins voru veidd rúm 13.000 tonn af loðnu í ársbyrjun 1982, en engar veiðar voru leyfðar síðari hluta árs úr hrygningarárgangi 1982—83 þar sem niðurstöður októberleiðangurs fiskifræðinga leiddu í ljós, að aðeins var um 260.000 tonn af kyn- þroska loðnu að ræða. Þar sem rannsóknir fiskifræðinga á loðnustofn- inum í október 1981 og i janúar 1982 gáfu til kynna að stofninn væri í mikilli hættu, var leitað samn- inga við Norðmenn og Efnahagsbandalagið um verndun islenska loðnustofnsins. Samningar tók- ust við þessa aðila í ágúst 1982 og var ákveðið að leyfa engar veiðar úr stofninum fyrr en hrygning- arloðnan hefði náð að minnsta kosti 400.000 tonna stofnstærð. Þegar þetta er skrifað hafa niðurstöð- ur nýlega fengist um 220.000 tonna stofnstærð eftir janúar-febrúar leiðangur fiskifræðinga. Þrátt fyrir þessar neiðkvæðu niðurstöður eru fiskifræð- ingar bjartsýnir með þann árgang loðnunnar, sem kemur til hrygningar á næsta ári og eru nokkrar vonir bundnar við að veiðar geti hafist á ný seinn hluta þessa árs. , Útflutningur fiskmjöls á árinu 1982 varð minnsta móti af áðurgreindum ástæðum eða un' 66.500 tonn á móti tæpum 130.000 tonnum l^ Útflutningurinn skiptist þannig eftir tegundum- tonn Þorskmjöl .............................. 17.840 Karfamjöl ............................. 2.604 Loðnumjöl .............................. 28.234 Annaðmjöl............................... 17.821 Samtals: 66.499 Birgðir i árslok 1982 voru um 5.000 tonn á mot 28.000 tonnum í árslok 1981. Innanlandssalan árinu var um 6.500 tonn á móti 5.400 tonnul11 1981. 6^ Skipting útflutnings eftir viðskiptalöndum þannig: tonn Finnland .................................. 23.260 Bretland................................... 16.372 V-Þýskaland ................................ 6.386 Frakkland .................................. 5.850 Belgía...................................... 3.694 Spánn....................................... 1.070 Svíþjóð .................................... 2.212 Pólland .................................... 2.099 Holland .................................... 1-358 Egyptaland ...................... 1 -32- Tékkóslovakía .............................. 1-033 Danmörk.......................... Portúgal...................................... 800 Sviss ........................... Samtals: 66.499 Verð á fiskmjöli var i ársbyrjun $7.10—7- c.i.f. á eggjahvítueiningu á hvert tonn. Verðið . lækkandi og var í lok marz $6.90 og komst niðuú allt að $4.95 i lok ágúst, byrjun september og Þa ( að fara 10 ár aftur í tímann til að finna svo 1®* verð. Þetta lága verð á bilinu $5.00—$5.45 heS. áfram út október, en hækkaði svo snöggleS^, nóvember upp í $7.0 og var i lok ársins $7.0—7. Aðalástæðuna fyrir þessum verðsveiflum rekja til lágs verðs á sojamjöli ásamt óvenju plí le# eti miklum birgðum af fiskmjöli í S-Ameriku, „ birgðir í Chile og Perú í ágúst voru yfir 600-°^' tonn. Vegna hins lága verðs á fiskmjöli jókst ne>' an verulega í Vestur-Evrópu og birgðastaðan but 120 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.