Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1983, Blaðsíða 42

Ægir - 01.03.1983, Blaðsíða 42
Aðalsteinn Sigurðsson: Dragnótaveiðar í Faxaflóa 1982 Árið 1982 voru stundaðar dragnótaveiðar í Faxaflóa á sama hátt og árið á undan. Veiðitíma- bilið stóð frá 15. júlí til 30. nóvember. Eins og árið 1981 stunduðu 6 bátar veiðarnar, en nú hafði Gull- þór KE 85 heltst úr lestinni en í staðinn kom Ægir Jóhannsson ÞH 212, 29 rúmlesta bátur. Sömu vinnslustöðvar unnu skarkolaaflann (Aðalsteinn Sigurðsson 1982). Handhafar dragnótaleyfanna urðu að uppfylla ýmis skilyrði svo sem að möskva- stærð í belg og poka nótarinnar yrðu ekki undir 155 mm og að bolfiskaflinn færi ekki yfir 15°7o af heildarafla bátsins í viku hverri. Veiðisvæðið var óbreytt frá árinu 1981 nema síðasta hálfa mánuð- inn, en þá var svæðinu sunnan við Syðra-Hraun lokað vegna þess, að stærsti skarkolinn var þá genginn af því. Hafrannsóknastofnunin lét fylgjast með veiðun- um eftir því, sem ástæður leyfðu og þar að auki fylgdist Sjávarútvegsráðuneytið daglega með lönd- uðum afla. Ljósm.: Gísli H. Ólafsson Skarkoli Lúða Ýsa Þorskur Steinbítur Annar fiskur Samtais Róðra- Toga- Heildar- Heiidar- Heildar- Heildar- Heildar- Heildar- Heildar- fjöldi fjoldi afli Á tog afli Á tog afli Á tog afli Á tog afli Á tog afii Á tog afli Júli 39 343 221.320 645 11.020 32 8.090 24 24.350 71 960 3 _ _ 265.740 % — — 83,3 — 4,1 — 3,0 — 9,2 — 0,4 — — — 100,0 í róðri — — 5.675 — 283 — 207 — 624 — 25 — — — 6.814 Ágúst 81 629 326.950 520 17.910 28 5.370 9 22.260 35 410 1 — 372.900 % — — 87,7 — 4,8 — 1,4 — 6,0 — 0,1 — — — 100,0 -”- í róðri — — 4.036 — 221 — 66 — 275 — 5 — — — 4.604 Sept. 79 600 282.330 471 16.330 27 4.140 7 6.390 11 160 0,3 20’) 0,03 309.370 % — — 91,3 — 5,3 — 1,3 — 2,1 — 0,1 — 0,01 — 100,0 -”- í róðri — — 3.574 — 207 — 52 — 81 — 2 - 0,3 - 3.916 Okt. 102 738 385.960 523 11.260 15 1.690 2 2.040 3 400.950 % — — 96,3 — 2,8 — 0,4 — 0,5 — — — — 100,0 -”- í róðri — — 3.784 — 110 — 17 — 20 — — - — — 3.931 Nóv. 46 309 137.280 444 5.360 17 540 2 6.570 21 — — 7502) 2 150.500 % — — 91,2 — 3,6 — 0,4 — 4,4 — — — 0,5 — 100,0 í róðri — — 2.984 — 117 — 12 — 143 — — - 16 - 3.272 Samtals 347 2.619 1.353.840 517 61.880 24 19.830 8 61.610 24 1.530 1 770 0,3 1.499.460 % — — 90,3 — 4,1 — 1,3 — 4,1 — 0,1 — 0,1 — 100,0 -”- í róðri — — 3.902 — 178 — 57 — 178 — 4 — 2 — 4.321 Átoi 775 595 5>6 543 48-7 573 ') Skötuselur 2) Skata
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.