Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1983, Side 42

Ægir - 01.03.1983, Side 42
Aðalsteinn Sigurðsson: Dragnótaveiðar í Faxaflóa 1982 Árið 1982 voru stundaðar dragnótaveiðar í Faxaflóa á sama hátt og árið á undan. Veiðitíma- bilið stóð frá 15. júlí til 30. nóvember. Eins og árið 1981 stunduðu 6 bátar veiðarnar, en nú hafði Gull- þór KE 85 heltst úr lestinni en í staðinn kom Ægir Jóhannsson ÞH 212, 29 rúmlesta bátur. Sömu vinnslustöðvar unnu skarkolaaflann (Aðalsteinn Sigurðsson 1982). Handhafar dragnótaleyfanna urðu að uppfylla ýmis skilyrði svo sem að möskva- stærð í belg og poka nótarinnar yrðu ekki undir 155 mm og að bolfiskaflinn færi ekki yfir 15°7o af heildarafla bátsins í viku hverri. Veiðisvæðið var óbreytt frá árinu 1981 nema síðasta hálfa mánuð- inn, en þá var svæðinu sunnan við Syðra-Hraun lokað vegna þess, að stærsti skarkolinn var þá genginn af því. Hafrannsóknastofnunin lét fylgjast með veiðun- um eftir því, sem ástæður leyfðu og þar að auki fylgdist Sjávarútvegsráðuneytið daglega með lönd- uðum afla. Ljósm.: Gísli H. Ólafsson Skarkoli Lúða Ýsa Þorskur Steinbítur Annar fiskur Samtais Róðra- Toga- Heildar- Heiidar- Heildar- Heildar- Heildar- Heildar- Heildar- fjöldi fjoldi afli Á tog afli Á tog afli Á tog afli Á tog afli Á tog afii Á tog afli Júli 39 343 221.320 645 11.020 32 8.090 24 24.350 71 960 3 _ _ 265.740 % — — 83,3 — 4,1 — 3,0 — 9,2 — 0,4 — — — 100,0 í róðri — — 5.675 — 283 — 207 — 624 — 25 — — — 6.814 Ágúst 81 629 326.950 520 17.910 28 5.370 9 22.260 35 410 1 — 372.900 % — — 87,7 — 4,8 — 1,4 — 6,0 — 0,1 — — — 100,0 -”- í róðri — — 4.036 — 221 — 66 — 275 — 5 — — — 4.604 Sept. 79 600 282.330 471 16.330 27 4.140 7 6.390 11 160 0,3 20’) 0,03 309.370 % — — 91,3 — 5,3 — 1,3 — 2,1 — 0,1 — 0,01 — 100,0 -”- í róðri — — 3.574 — 207 — 52 — 81 — 2 - 0,3 - 3.916 Okt. 102 738 385.960 523 11.260 15 1.690 2 2.040 3 400.950 % — — 96,3 — 2,8 — 0,4 — 0,5 — — — — 100,0 -”- í róðri — — 3.784 — 110 — 17 — 20 — — - — — 3.931 Nóv. 46 309 137.280 444 5.360 17 540 2 6.570 21 — — 7502) 2 150.500 % — — 91,2 — 3,6 — 0,4 — 4,4 — — — 0,5 — 100,0 í róðri — — 2.984 — 117 — 12 — 143 — — - 16 - 3.272 Samtals 347 2.619 1.353.840 517 61.880 24 19.830 8 61.610 24 1.530 1 770 0,3 1.499.460 % — — 90,3 — 4,1 — 1,3 — 4,1 — 0,1 — 0,1 — 100,0 -”- í róðri — — 3.902 — 178 — 57 — 178 — 4 — 2 — 4.321 Átoi 775 595 5>6 543 48-7 573 ') Skötuselur 2) Skata

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.