Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1983, Blaðsíða 22

Ægir - 01.03.1983, Blaðsíða 22
Gunnar Flóvenz: Um markaðsmál og söltun síldar á íslandi 1975—1982 Síldveiðar og síldar- iðnaður hafa verið ein af aðalatvinnugreinum ís- lendinga á þessari öld. Fram undir lok sjöunda áratugarins byggðust veiðarnar á þrem síldar- stofnum: Norsk-íslenzku vor- gotssíldinni íslenzku vorgotsíldinni íslenzku sumargots- sildinni Hinar miklu síldveiðar norður og austur af land- inu á sumrin og haustin byggðust að mestu á vor- gotssíldinni, einkum norsk-íslenzka stofninum. Veiðar þessar náðu hámarki fyrrihluta sjöunda ÞÚS.TUNNUR áratugarins, en eftir hrunið mikla 1967-1968 he 1 svo til engin sild úr þessum stofnum veiðzt við 1 land. Það er samdóma álit fiskifræðinga að nors íslenzki síldarstofninn hafi á sínum tíma verið s • - j stærsti í heiminum. Hrygningarstofninn einn talinn hafa verið um og yfir 10 milljónir tonn^ áður en síga fór á ógæfuhliðina. Hrun þessa stot var því mesta efnahagslega áfallið, sem Islan hefir orðið fyrir á öldinni. Fiskifræðingar telja að hrygningarstofn íslenz sumargotssíldarinnar, sem nú ber uppi síldveiðarn ar við ísland, hafi aldrei orðið stærri, efttf að ^OÖ skipulegar rannsóknir hófust árið 1947, enuffl^ þús. tonn eða sem svarar 3% af stærð hrygningar stofns norsk-íslenzku síldarinnar. í byrjun síðasta áratugar töldu íslenzkir f>s ^ fræðingar að stofn þessi væri einnig í hættu l-' voru veiðar því, í önnur veiðarfæri en reknet, m öllu bannaðar á árunum 1972-1974. Arið 1975 voru veiðar í hringnót leyfðar á ny 7 hefir heildarkvóta- og aflamagnið verið sem 11 segir síðustu 8 árin: Kvóti Afli tonn tonn 1975 10.600 13.400 1976 15.000 17.800 1977 27.800 28.600 1978 35.000 36.900 1979 35.000 44.500 1980 50.000 52.400 1981 42.500 39.100 1982 50.000 53.900 300 — 1935-1969 MEOALSÖLTUN NORÐANLANDS OG AUSTAN 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 SÖLTUN SUÐURLANDSSÍLDAR 1975-1982 126 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.