Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1983, Page 22

Ægir - 01.03.1983, Page 22
Gunnar Flóvenz: Um markaðsmál og söltun síldar á íslandi 1975—1982 Síldveiðar og síldar- iðnaður hafa verið ein af aðalatvinnugreinum ís- lendinga á þessari öld. Fram undir lok sjöunda áratugarins byggðust veiðarnar á þrem síldar- stofnum: Norsk-íslenzku vor- gotssíldinni íslenzku vorgotsíldinni íslenzku sumargots- sildinni Hinar miklu síldveiðar norður og austur af land- inu á sumrin og haustin byggðust að mestu á vor- gotssíldinni, einkum norsk-íslenzka stofninum. Veiðar þessar náðu hámarki fyrrihluta sjöunda ÞÚS.TUNNUR áratugarins, en eftir hrunið mikla 1967-1968 he 1 svo til engin sild úr þessum stofnum veiðzt við 1 land. Það er samdóma álit fiskifræðinga að nors íslenzki síldarstofninn hafi á sínum tíma verið s • - j stærsti í heiminum. Hrygningarstofninn einn talinn hafa verið um og yfir 10 milljónir tonn^ áður en síga fór á ógæfuhliðina. Hrun þessa stot var því mesta efnahagslega áfallið, sem Islan hefir orðið fyrir á öldinni. Fiskifræðingar telja að hrygningarstofn íslenz sumargotssíldarinnar, sem nú ber uppi síldveiðarn ar við ísland, hafi aldrei orðið stærri, efttf að ^OÖ skipulegar rannsóknir hófust árið 1947, enuffl^ þús. tonn eða sem svarar 3% af stærð hrygningar stofns norsk-íslenzku síldarinnar. í byrjun síðasta áratugar töldu íslenzkir f>s ^ fræðingar að stofn þessi væri einnig í hættu l-' voru veiðar því, í önnur veiðarfæri en reknet, m öllu bannaðar á árunum 1972-1974. Arið 1975 voru veiðar í hringnót leyfðar á ny 7 hefir heildarkvóta- og aflamagnið verið sem 11 segir síðustu 8 árin: Kvóti Afli tonn tonn 1975 10.600 13.400 1976 15.000 17.800 1977 27.800 28.600 1978 35.000 36.900 1979 35.000 44.500 1980 50.000 52.400 1981 42.500 39.100 1982 50.000 53.900 300 — 1935-1969 MEOALSÖLTUN NORÐANLANDS OG AUSTAN 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 SÖLTUN SUÐURLANDSSÍLDAR 1975-1982 126 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.