Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1983, Blaðsíða 18

Ægir - 01.03.1983, Blaðsíða 18
Bragi Eiríksson: Skreiðarframleiðslan 1982 Skreiðarinnflutningur var svo til frjáls frá mafS 1980 til ársloka 1981. Árið 1982 var mjög erfitt fyrir framleiðend^ skreiðarinnar vegna þess að innflutningur 1 Nígeríu hefur minnkað stórkostlega. Það sést b£S með því að bera saman allan útflutning síðastliði05 árs við árið 1981. Á síðastliðnu ári var talsvert minna hengt upp af skreið en árið 1981. Vegna samanburðar á opinberum tölum, sem fram koma í Hagtíðind- um ber ég saman það aflamagn sem ráðstafað var til herslu og miða ég þá við októberlok. Árið 1981 ... 119870 tonn Árið 1982 ... 83728 tonn Þó þessar tölur séu ekki miðaðar við árslok þá má sjá mikla breytingu. Skýringu á þessari neikvæðu þróun má beint rekja til aðgerða stjórnvalda í Nígeríu í efnahags- málum. Olía er ein aðalframleiðslugrein Nígeríu. Frá olí- unni koma um 90% af þjóðartekjum landsins. Út- flutningur Nígeríu á olíu minnkaði verulega á árinu 1981 og hefur enn ekki náð sér á strik. Kunnugt er að efnahagsvandi Nígeríu er mikill. Þjóðartekjur hafa minnkað tvö síðastliðin ár og fátt bendir til að breyting verði þar á á næstunni. Nígería er eitt af svokölluðum OPEC ríkjum, sem reynt hafa með samtökum að halda verðlagi á olíu stöðugri t.d. með því að takmarka framleiðslu sína. Nígería tók mjög virkan þátt í þessum samtök- um, en Saudi-Arabia réð mestu um stefnu OPEC- ríkjanna. Á árinu 1981 minnkaði hlutur Nígeríu allveru- lega og var svo komið málum í lok ársins að aug- ljóst var að Nígería gat ekki haldið áfram opinber- um framkvæmdum og uppbyggingu eins og verið hefur mörg undanfarin ár. Þess vegna greip ríkis- stjórn Nígeríu til þeirra ráða í marsmánuði 1982 að banna innflutning á mörgum vörutegundum. En innflutningur mjög margra vörutegunda var háður innflutningsleyfum. Útflutningur 1981 1982 inillj-kr' skreið tonn millj.kr. tonn Danmörk 0.1 0.020 2.9 0.6°l Grænland 2.0 0.202 — 0.513 48.325 5.635 3.040 257.330 0.685 o.o69 0.388 Frakkland 25.1 0.627 5.8 Ítalía 746.7 45.877 548.0 V-Þýskaland 90.0 4.341 61.6 Bandaríkin 28.7 1.446 34.5 Nígería 18.087.3 760.071 3.589.0 Ástralía 4.7 0.208 10.1 Belgía Bretland — — 9.5 17.0 Samtals skreið 18.984.6 812.792 4.269.7 316.583 63>3 Samtals hausar 6.811.2 97.471 3.240.3 Samtals hausar og skreið: 25.795.8 910.263 7.510.0 380.347 .4 Árið 1982 minnkaði útflutningur miðað við ár> 1981 um 529.916 millj. krónur. Verðlag á skreið til Nígeríu: Seðlabanki Nígeríu gaf út þau fyrirmæli síðas liðið sumar að verð á A-skreið mætti ekki vef meira en $ 287 per pakka og af B-skreið $225-0 s Fyrir hausa var hámarksverð $ 70.00. Það koa einnig fram að þetta verð mundi gilda árið 19°*' Ástand og horfur í Nígeríu: . Enginn innflutningsleyfi hafa verið gefin u| janúar 1983 svo vitað sé. Orðrómur er um að e'11 hver leyfi, sem runnu út 31. desember 1982 ba verið framlengd, en engin vissa er fyrir því. Það er mikið unnið að því að fá innflutningsl^', og gera margir ráð fyrir því að þau verði gefin ut febrúar/mars. Viðskiptakjör eru þess háttar að Nígeríumeun hafa stofnað bankaábyrgðir með 6 mánaða gja _ fresti og eru þær ábyrgðir óstaðfestar frá Evróp11 eða Bandaríkjabanka. Skreiðarsamlagið og SÍS sendu út 15.000 pa^ af hausum og 5.650 pakka af skreið í januat, Ábyrgðir fyrir þessu magni voru staðfestat banka í Ameríku og hefur greiðsla borist. 122 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.