Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1983, Blaðsíða 30

Ægir - 01.03.1983, Blaðsíða 30
í skýrslunni kom m.a. fram að minni skuttogar- ar höfðu verið reknir með 20% halla fyrstu fimm mánuði ársins en stærri togarar með 34% halla. Svo sem fram kom hér að framan var starfshóp- urinn skipaður 18. júni og skilaði hann áliti þann 28. sama mánaðar og var allt kapp lagt á að hann lyki störfum sem fyrst svo unnt yrði að grípa til einhverra ráðstafana er tryggðu rekstur flotans út árið. Bið varð þó á tillögum frá ríkisstjórninni, en á stjórnarfundi L.Í.Ú., er haldinn var 27. júlí las formaður L.Í.Ú. upp tillögur frá sjávarútvegsráð- herra til rikisstjórnarinnar dags. 21. júlí, en í þvi koma m.a. fram eftirfarandi atriði: 1. Aflatryggingasjóður greiði togaraútgerðinni v/aflabrests 80 m.kr. og verði sjóðnum í þessu skyni úthlutað láni að upphæð 30 m.kr. Þess- ar greiðslur endurgreiðist síðan af gengishagn- aði. 2. Rekstrarlán til útgerðar hækki um 50%. 3. Til að bæta rekstrargrundvöllinn verði gripið til eftirfarandi ráðstafana: 3.1. Gengishagnaði verði ráðstafað til a) Afla- tryggingasjóðs, b) Stofnfjársjóðs, c) Líf- eyrissjóðs sjómanna. 3.2. Fiskverð verði hækkað um helming gengis- fellingar utan skipta og um helming til skipta. 3.3. Söluskattur af smurolíu til fiskiskipa verði felldur niður. 3.4. Eldsneyti til fiskiskipa verði lækkað um 20%. 3.5. Fjármagnskostnaður fiskiskipa verði lækk- aður með því að: a) Ráðstafa hluta tekjuafgangs Fisk- veiðasjóðs í því skyni. b) Greiða hluta af gengishagnaði til Stofnfjársjóðs. Ennfremur kom fram á framangreindum fundi að togaraútgerðin gæti fengið bráðabirgðafyrir- greiðslu að upphæð 500 þús. kr. í sínum viðskipta- banka. Á þessum tíma voru óánægjuraddir útgerð- armanna orðnar verulega háværar og hvöttu marg- ir til þess að gripið yrði til aðgerða. Á framangreindum fundi L.Í.Ú. var þó sam- þykkt að bíða með aðgerðir þar til efnahagsað- gerðir ríkisstjórnarinnar litu dagsins ljós. Þann 21. ágúst lauk siðan undirbúningi marg- þættra efnahagsaðgerða og voru sett bráðabirgða- lög um aðgerðir í efnahagsmálum og samþykki rík- isstjórnarinnar við tillögu Seðlabankans um Ú 0 gengislækkun. Helstu ákvæði bráðabirgðalaganna voru 111,1 helmings skerðingu verðbóta á laun hinn 1. desei11 ber ásamt hliðstæðri takmörkun á hækkun búvafa og fiskverðs, láglaunabætur, upptaka helmi11^ gengismunar af sjávarafurðum til stuðnings ver-1 settu greina þessa atvinnugreinar, lækkun versl1111 arálagningar og aukin fjáröflun rikissjóðs me timabundinni hækkun vörugjalds og útvíkknð11 gildissviði þess. í lögunum segir svo um upptök11 gengismunar: Tekin verður gengismunur af útfluttum sjávar. afurðum, framleiddum fyrir 23. ágúst, er ne1111 6.5% af gjaldeyrisskilum, þ.e. helmingur hin" ar almennu gengislækkunar. Samkvm1" ákvörðun ríkisstjórnarinnar tekur þetta þó e" til lagmetis, hvalafurða, mjöls og lýsis e þurrkaðs saltfisks. Eftir greiðslu kostnaðar hækkana við útflutning hlutaðeigandi afutð*1' skal greitt úr gengismunasjóði: 1. Óafturkræft framlag til togara 80 naÁr' 2. Til loðnuvinnslustöðva 15 mÁr' 3. í Fiskimálasjóð til orkusparandi aðgerða og fræðslu 10 mÁr' 4. í lífeyrissjóði sjómanna 5 mÁr 5. Eftirstöðvar, umfram ofangr. 110 m.kr. ásamt vöxtum renni í Stofn- fjársjóð fiskiskipa til lækkunar á skuldum og/eða fjármagnskostnaði fiskiskipa/álitið 30-40 m.kr. en er nú talið 100-110. Þar sem í ljós kom að ekki var tekið á vanda1)1 gerðarinnar með bráðabirgðalögunum, þrátt fyr 134 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.