Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1983, Blaðsíða 24

Ægir - 01.03.1983, Blaðsíða 24
íslenzka saltsíldin er verkuð á margs konar hátt eftir mismunandi kröfum neytenda í hinum ýmsu markaðslöndum, enda hafa síðustu árin verið framleiddar á íslandi fleiri tegundir saltsíldar en annars staðar þekkist. Þetta hefir tekizt með linnu- lausri markaðskönnun og árangursríkri tilrauna- og rannsóknastarfsemi. Hvort íslendingum tekst að halda velli á saltsíld- armörkuðunum í framtíðinni, skal engu spáð um hér, enda munu fáar atvinnugreinar í veröldinfli vera jafn óvissar og áhættusamar og veiðar og vinnsla á síld. Síldarsöltunin 1982 Á vertíðinni 1982 var síld söltuð á 45 söltunar- stöðvum í öllum landsfjórðungum. Á eftirfarandi yfirlit sést hvernig söltunin skiptist á söltunarhafn' ir: Reknet og Hringnót (þar af lagnet (þar af Samtals (þar af tunnur flök) tunnur flök) tunnur flök) Siglufjörður 2.864 1.378 4.242 Ólafsfjörður 491 — 993 — 1.484 — Dalvík 815 — 1.288 — 2.103 — Hrísey 178 — 169 — 347 — Húsavík 300 — 1.825 — 2.125 — Kópasker — 324 — 324 — Raufarhöfn 1.393 — 1.395 — 2.788 — Vopnafjörður 8.300 — 3.581 — 11.881 — Borgarfj. eystri 312 — 2.174 — 2.486 — Seyðisfjörður 6.639 — 5.514 — 12.153 — Neskaupstaður 17.900 — 538 — 18.438 — Eskifjörður 28.080 — 11.217 — 39.297 — Reyðarfjörður 11.646 — 11.158 — 22.804 — Fáskrúðsfjörður . .. . 8.062 — 4.143 — 12.205 — Breiðdalsvík 2.251 — 4.745 — 6.996 — Djúpivogur 4.312 — 984 — 5.296 — Höfn 8.349 (969) 11.698 (439) 20.047 (1.408) Vestmannaeyjar 4.554 (1.747) 188 — 4.742 (1.747) Þorlákshöfn 13.288 (4.481) 237 — 13.525 (4.481) Grindavík 25.356 (4.683) 533 — 25.889 (4.683) Keflavík 5.256 — — — 5.256 — Sandgerði 822 (822) — — 822 (822) Kópavogur 2.233 — — — 2.233 — Reykjavík 1.080 — — — 1.080 — Akranes 8.361 — — — 8.361 — Samt.tnr. 1982 162.842 (12.702) 64.082 (439) 226.924 (13.141) Samt.tnr. 1981 74.706 ( 3.210) 108.995 (-) 183.701 ( 3.210) Samt.tnr. 1980 141.270 (10.345) 128.058 (-) 269.328 (10.345) Samt.tnr. 1979 110.369 (22.147) 80.177 (-) 190.546 (22.147) Samt.tnr. 1978 106.248 (11.723) 88.169 (187) 194.417 (11.910) Samt.tnr. 1977 91.735 ( - ) 60.351 (-) 152.086 ( - ) Samt.tnr. 1976 74.477 ( - ) 49.536 (-) 124.013 ( - ) Samt.tnr. 1975 79.872 ( - ) 14.535 (-) 94.407 ( - ) Alls tóku þátt í veiðunum 76 hringnótaskip og Heildaraflinn i hringnót varð 37.509 tonn, í rek' 51 reknetabátur. Ekki liggja fyrir tölur um fjölda net 14.458 tonn og í lagnet 1.896 tonn. lagnetabáta en 236 sóttu um leyfi til lagnetaveiða. (Rvk. í febr. 1983 - G.FU 128 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.