Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1983, Side 24

Ægir - 01.03.1983, Side 24
íslenzka saltsíldin er verkuð á margs konar hátt eftir mismunandi kröfum neytenda í hinum ýmsu markaðslöndum, enda hafa síðustu árin verið framleiddar á íslandi fleiri tegundir saltsíldar en annars staðar þekkist. Þetta hefir tekizt með linnu- lausri markaðskönnun og árangursríkri tilrauna- og rannsóknastarfsemi. Hvort íslendingum tekst að halda velli á saltsíld- armörkuðunum í framtíðinni, skal engu spáð um hér, enda munu fáar atvinnugreinar í veröldinfli vera jafn óvissar og áhættusamar og veiðar og vinnsla á síld. Síldarsöltunin 1982 Á vertíðinni 1982 var síld söltuð á 45 söltunar- stöðvum í öllum landsfjórðungum. Á eftirfarandi yfirlit sést hvernig söltunin skiptist á söltunarhafn' ir: Reknet og Hringnót (þar af lagnet (þar af Samtals (þar af tunnur flök) tunnur flök) tunnur flök) Siglufjörður 2.864 1.378 4.242 Ólafsfjörður 491 — 993 — 1.484 — Dalvík 815 — 1.288 — 2.103 — Hrísey 178 — 169 — 347 — Húsavík 300 — 1.825 — 2.125 — Kópasker — 324 — 324 — Raufarhöfn 1.393 — 1.395 — 2.788 — Vopnafjörður 8.300 — 3.581 — 11.881 — Borgarfj. eystri 312 — 2.174 — 2.486 — Seyðisfjörður 6.639 — 5.514 — 12.153 — Neskaupstaður 17.900 — 538 — 18.438 — Eskifjörður 28.080 — 11.217 — 39.297 — Reyðarfjörður 11.646 — 11.158 — 22.804 — Fáskrúðsfjörður . .. . 8.062 — 4.143 — 12.205 — Breiðdalsvík 2.251 — 4.745 — 6.996 — Djúpivogur 4.312 — 984 — 5.296 — Höfn 8.349 (969) 11.698 (439) 20.047 (1.408) Vestmannaeyjar 4.554 (1.747) 188 — 4.742 (1.747) Þorlákshöfn 13.288 (4.481) 237 — 13.525 (4.481) Grindavík 25.356 (4.683) 533 — 25.889 (4.683) Keflavík 5.256 — — — 5.256 — Sandgerði 822 (822) — — 822 (822) Kópavogur 2.233 — — — 2.233 — Reykjavík 1.080 — — — 1.080 — Akranes 8.361 — — — 8.361 — Samt.tnr. 1982 162.842 (12.702) 64.082 (439) 226.924 (13.141) Samt.tnr. 1981 74.706 ( 3.210) 108.995 (-) 183.701 ( 3.210) Samt.tnr. 1980 141.270 (10.345) 128.058 (-) 269.328 (10.345) Samt.tnr. 1979 110.369 (22.147) 80.177 (-) 190.546 (22.147) Samt.tnr. 1978 106.248 (11.723) 88.169 (187) 194.417 (11.910) Samt.tnr. 1977 91.735 ( - ) 60.351 (-) 152.086 ( - ) Samt.tnr. 1976 74.477 ( - ) 49.536 (-) 124.013 ( - ) Samt.tnr. 1975 79.872 ( - ) 14.535 (-) 94.407 ( - ) Alls tóku þátt í veiðunum 76 hringnótaskip og Heildaraflinn i hringnót varð 37.509 tonn, í rek' 51 reknetabátur. Ekki liggja fyrir tölur um fjölda net 14.458 tonn og í lagnet 1.896 tonn. lagnetabáta en 236 sóttu um leyfi til lagnetaveiða. (Rvk. í febr. 1983 - G.FU 128 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.