Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1983, Side 39

Ægir - 01.03.1983, Side 39
gerviefni sínu KEVLAR (sjá 9. tbl. „Ægis“ 1981). ynrtækið gerir nú tilraunir með strengi úr kevlar m koma eiga í stað víra. Er gerviefnið pressað man undir geysilegum þrýstingi og myndar . nm§ streng sem er fimm sinnum léttari og jafn- erkur og stálvír af sama sverleika. u andaríski togarinn „American Eagle“, hefur t anfarna mánuði notað þennan streng í stað tii^ra með góðum árangri. Aðalvandamálið fram pessa hefur verið að kevlar vildi lýjast við nún- við °g snertrn8u við harða fleti, s.s. togrúllur, eða haf ^ ^ra£ast eftm ójöfnum botni, en nú virðist a verið ráðin bót á því. Kevlarstrengurinn þarf er*dast a.m.k. þrisvar sinnum lengur en sá vír sj nann leysir af hólmi, þar sem hann er þrisvar ej. num óýrari í framleiðslu. Þar sem þetta gervi- 1 nvorki tognar sem neinu nemur, né fær tímans fynn auðveldlega unnið á þvi, virðist ekkert þvi til 0 rstööu að það endist margfalt á við víra, eins þyj ramleiðendurnir fullyrða. Trúlega kemur að til að notkun víra við fiskveiðar heyri fortíðinni mö ^r'rtækið ,,ROBLON“ í Fredrikshavn, Dan- ke | U’ tletur hafið framleiðslu á trollgarni úr fr ar °§ Sera menn sér vonir um, að þarna sé $e ^lðartrollgarnið komið fram á sjónarsviðið. ne?1 stenctur eru netagerðarmenn hjá „DantrawT1 garag.erðinni í Hirsthals að gera tilraunir með þetta Urrin ' tr°llskverinn, alveg aftur að belg, i flottroll- Urn ar sem þetta nýja kevlargarn er þrisvar sinn- sterkara en polyastertrollgarn það sem nú er sin nota^> er hægt að komast af með þrisvar trouUm grennra trollgarn. Með þessu vinnst að jjtó 1 Verður allt miklu léttara og meðfærilegra og kemSta^a tr°lisins í sjónum minnkar stórlega sem ^ram ' autínum olíusparnaði við veiðarnar. þett er ‘nnan ars muni verða sannreynt hvort skiia n7ta 8arn kemur til með að uppfylla öll þau frstnh*Sem er stefnt hafi þá yfirburði, um- Urn Serviefni sem þegar eru fyrir á markaðn- veið°S CrU miki<^ ódýrari, að það nái fótfestu á keV]ar^æramarkaðnum. Til að koma í veg fyrir að ön artr°llgarnið trosni, og eins að sandur, leir og mPAUr,Óltreinmcli setjist i það, verður það húðað lj Plnsthimnu. l6g 01 þessar mundir framleiðir „Roblon“ aðal- þver allskyns linur á bilinu frá 6 mm—30 mm í Að undanförnu hafa kræklingseldismenn í Noregi keypt mikið magn af kevlarlínum til starf- semi sinnar og er ástæðan sú að línurnar togna ótrúlega lítið eftir að búið er að strekkja þær einu sinni. Öll línan heldur sér í sömu dýpt frá yfirborði frá enda til enda, en sígur ekki niður um miðjuna vegna þunga kræklingsins, og eykur þetta fram- leiðsluna þar sem kræklingurinn dafnar best á ákveðnu dýpi. ,,DANTRAWL“ netagerðin í Hirsthals sem framleiðir troll úr hinu nýja gerviefni kevlar, hefur afgreitt yfir 30 troll til kaupenda á Norðurlöndum og i Kanada. Nýjasta afbrigðið af þessum trollum er kallað „Clupea“ flottrollið. Notaðar eru kevlar- línur í trollkjaftinn, þar sem áður voru nylon-lín- ur, en meðan þær voru notaðar bar mikið á því að þær vildu togna það mikið að trollið hélt ekki lög- un sinni til lengri tíma. Allir þeir sem veitt hafa með þessum nýju Clupea trollum úr kevlar eru sammála um að yfirburðir þess, miðað við sam- bærileg troll úr öðrum gerviefnum, séu miklir og staðhæfa að þeir fiski allt að helmingi meir en aðrir við sömu aðstæður. Verðmunur á venjulegu trolli og kevlar trolli er allverulegur. Ódýrasta og minnsta kevlar trollið sem afgreitt hefur verið kostaði um 38.000 d.kr., en það dýrasta sem kol- munnaveiðiskipið Meridian, Noregi, veiðir með, kostaði um 270.000 d.kr. og er það troll engin smá- smiði, yfir 400 m á lengd og opnunin við veiðar um 60x100 m. Þar sem kevlar trollin eru verulega léttari í drætti en venjuleg troll, skilar sér sá kostnaður, sem kaup á þessum trollum hefur í för með sér, fljótlega aftur og vel það, þvi olíu- sparnaðurinn getur orðið allt að 30°7o miðað við að dregið sé með sama hraða og gert var með venju- legu trolli. d H ÆGIR — 143

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.