Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1983, Blaðsíða 22

Ægir - 01.05.1983, Blaðsíða 22
Svœði VI—Norðurland-eystra—Ólafsfjörður/Þórshöfn: Stærðarfl. Fjöldi Brúttól. Meðal- Meðal- brl. aldur Undir 12 brl. 57 458 8.0 16.1 13—25 — 13 254 19.5 15.3 26—50 — 22 773 35.1 10.5 51 — 100 — 13 872 67.1 22.4 101—150 — 5 715 143.0 17.4 151—200 — 3 517 172.3 20.0 201—250 — 1 210 210.0 15.0 251—300 — 2 562 281.0 16.5 > 300 — 2 805 402.5 15.0 Skutt. < 500 — 14 5.718 408.4 7.5 Skutt. > 500 — 4 3.444 861.0 10.5 Hvalskip 0 0 0.0 0.0 Samtals 136 14.328 105.4 14.8 Svceði VII—A usturland—Bakkafjörður/Hornafjörður: Stærðarfl. Fjöldi Brúttól. Meðal- Meðal- brl. aldur Undir 12 brl. 26 232 8.9 15.2 13—25 — 5 80 16.0 13.2 26—50 — 0 0 0.0 o.o 51 — 100 — 10 821 82.1 21-8 101 — 150 — 15 1.783 118.9 11-5 151—200 — 2 335 167.5 16.0 201—250 — 5 1.108 221.6 16.4 251—300 — 3 815 271.7 16T7 > 300 — 4 2.023 505.8 ll.o Skutt. < 500 — 13 5.359 412.2 ■ 7.3 Skutt. > 500 — 2 1.529 764.5 23.0 Hvalskip 0 0 0.0 o.o Samtals 85 14.085 165.7 14.1 r Islenzkir sjávarhættir II Framhald af bls. 271 tímamörk þeirra. Enn er þó talað um vetrar-, vor- og haustvertíð og munu þá flestir hafa í huga þann tima er þessar vertíðar tíðkuðust á Suðurnesjum. Lúðvík Kristjánsson lýsir hinum fornu vertíðum, lýsir timamörkum þeirra, en þau voru ekki hin sömu alls staðar á landinu, segir frá lögum og regl- um um vertíðir, lýsir vertíðarróðrum frá hinum ýmsu verstöðvum og þannig mætti lengi telja. Verstöðvar voru á vertíðum nýttar af mörgum öðrum en þeim, sem þar áttu land og bú. Á vetrar- vertíð reru menn víða að af landinu frá verstöðv- unum á Suðurnesjum og Snæfellsnesi. Margir þeirra, einkum Norðlendingar, áttu yfir langan veg að fara. Verferðir voru oft hin mesta mannraun. Vermennirnir fóru fótgangandi yfir fjöll og firn- indi, margar dagleiðir og báru flestir þungar byrð- ar heiman og heim. í aldanna rás urðu til ákveðnar ferðaleiðir vermanna, verleiðirnar. Þeim er hér ná- kvæmlega lýst og kort dregið upp er sýnir allar helstu verleiðir, auk þess sem margvíslegan fróð- leik er að finna um verferðirnar sem slíkar, hvar menn söfnuðust saman, hvernig þeir höguðu ferð sinni, hvar þeir gistu og hvað þeir guldu fyrir o.s.frv. Og enn er ógetið stærsta kafla bókarinnar. Flann heitir íslenzki árabáturinn og er saga ára- bátsins allt frá landnámstið og fram undir vora daga. í þessum kafla segir höfundur frá því hvern- ig árabáturinn íslenski hefur þróast í gegnum ald- irnar, lýsir óliku smiðalagi á hinum ýmsu timum í ólíkum landsfjórðungum, lýsir stærð, seglabún- aði, efnivið sem notaður var til bátasmíði, og bún- aði bátanna og mörgu fleiru. Þessum kafla fylgi3 margar smíðateikningar af árabátum og auk þess uppdrættir og teikningar af ýmsum hlutum bát- anna og fylgihlutum þeirra. Hér hefur nú efni 2. bindis íslenzkra sjávarhátta verið rakið í mjög stórum dráttum. Margs er enn ógetið og seint verður efni þessa mikla rits að fulln tæmt, enda er þetta ein af þeim bókum, sem seint eða aldrei verður fulllesin. Menn finna hér alltaf nýjan fróðleik. Eins atriðis enn má þó ekki láta ógetið og það er hve mikil gullnáma gamalla orða og heita bókin er. Lúðvík hefur lagt sig fram ulT1 að nota sem mest og best upprunaleg heiti og orð> sem nú eru mörg hver löngu fallin í gleymsku, hafu horfið um leið og þeir atvinnuhættir, sem þaU tengdust. Hér skulu nefnd aðeins örfá dæmi: lyng' steinsbítur, skiplag, hallloka, útgerðarsmjör, f°r' mannsrif. Þeim fer víst óðum fækkandi sem þekkja þessi orð úr daglegu máli. íslenzkir sjávarhættir og samning þeirra er menningarsögulegt afrek, sem íslendingar hljóta að vera stoltir af. Um það þarf ekki að hafa fle'rl orð, en þess eins skal getið að lokum, að svo vel seiu höfundurinn hefur unnið sitt starf hefur útgef" andinn ekki heldur látið sinn hlut liggja í skut- Bókin er stórglæsileg að öllum frágangi. Hún er prýdd mörgum ágætum Ijósmyndum, kort eru öll einkar skýr og læsileg og teikningar eru svo ve’ gerðar að hver leikmaður hefur þeirra fullt gagu- Jón Þ. ÞÓt- 238 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.