Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1983, Blaðsíða 66

Ægir - 01.05.1983, Blaðsíða 66
stig tekin, auk þess tómgangsálag með rafal álags- lausan. Hver mæling er endurtekin tvisvar. Niðurstöður skráninga á tíma og álagi: í töflu II koma fram niðurstöður skráninga á tíma og álagi fyrir framangreind 27 skip. Skipin eru auðkennd með númerum, sbr. tafla I. Tímabil það sem skráning nær til er breytilegt, þegar litið er á einstök skip, og er því samanburður milli skipa ekki einhlýtur. í töflunni koma fram upplýsingar um fjölda sjóferða, heildartíma og skiptingu tima í hafnartíma og sjótíma. Einnig er tilgreind hlutdeild hafnartíma (%) í heildartím- anum. Þá eru upplýsingar um meðalállag i KW, heildar raforkunotkun í KWH, og er þá byggt á hafnartíma og meðalálagi, auk þess upplýsingar um raforkunotkun í höfn reiknað á hvern úthalds- dag. Samkvæmt töflunni er meðalálag í höfn mjög breytilegt og kemur þar til m.a. stærð skips, út- færsla upphitunar o.fl. Lægstu álagstölurnar Tafla II: Niðurstöður skráninga á tíma og álagi, vetrarvertíð 1982. Skip nr. Tímabil Daga- fjöldi úth.d. Sjó- ferðir fj■ Heildar- tími klst-mín Sjó- tírni klst-mín Hafnar- tími klst-mín Hlutd. í höfn % Meðal- álag KW Raforku- notkun KWH Meðal- orkun■ KWH/átú 01 24.2- 7.5 72 44 1720:10 845:55 874:15 50.8 16.9 14775 206 02 16.2- 7.5 80 48 1931:20 1063:20 868:00 44.9 15.4 13367 166 03 16.2- 7.5 80 49 1917:00 867:30 1049:30 54.7 11.0 11545 145 04 16.2- 7.5 79 27 1904:20 1152:45 751:35 39.5 16.2 12176 153 05 23.2- 5.5 70 30 1673:00 953:40 719:20 43.0 16.2 11653 167 06 23.1- 6.5 103 55 2479:15 1179:45 1299:30 52.4 17.1 22221 215 07 1.3- 7.5 67 44 1606:15 730:35 875:40 54.5 4.3 3765 56 08 22.2- 6.5 73 49 1749:00 625:25 1123:35 64.2 6.4 7195 99 09 22.2- 7.5 74 49 1771:00 618.45 1152:15 65.1 6.6 7605 103 10 2.3- 7.5 66 25 1595:30 918:55 676:35 42.4 11.9 8051 121 11 12.2- 7.5 84 49 2009:00 997:10 1011:50 50.4 13.7 13862 166 12 20.2- 8.5 77 30 1850:20 1136:35 713:45 38.6 13.2 9422 122 13 19.3- 7.5 49 32 1179:00 493:30 685:30 58.1 6.6 4524 92 14 26.3- 7.5 42 27 1003:00 340:05 662:55 66.1 13.3 8817 211 15 22.1- 7.5 106 44 2534:00 1541:30 992:30 39.2 11.1 11017 104 16 4.3- 7.5 64 38 1536:20 451:40 1084:40 70.6 8.8 9545 149 17 16.2- 8.5 81 37 1952:30 855:00 1097:10 56.2 3.2 3511 43 18 14.2- 7.5 82 50 1963:15 749:55 1213:20 61.8 15.6 18928 231 19 2.2- 8.5 67 32 1608:05 819:45 788:20 49.0 14.4 11352 169 20 15.3- 4.5 50 9 1196:30 550:30 646:00 54.0 13.6 8786 176 21 20.2- 7.5 76 38 1823:50 847:00 976:50 53.6 19.3 18853 248 22 20.1-26.4 97 53 2319:00 1093:50 1225:20 52.8 20.6 25238 261 23 3.3- 7.5 65 39 1560:00 711:00 848:50 54.4 14.7 12478 192 24 26.2- 7.5 70 37 1682:30 796:30 886:00 52.7 20.0 17720 253 25 27.2- 7.5 69 31 1665:10 793:10 871:30 52.3 15.6 13595 196 26 4.3- 5.5 62 32 1481:00 741:15 739:45 49.9 13.4 9913 161 27 27.2- 7.5 69 23 1657:30 994:25 663:05 40.0 22.0 14588 2t 1 Samtals 1974 1021 47387:20 22894:25 24492:55 324198 M.tal skip 73 38 1755:05 847:55 907:10 51.7 13.2 12007 164 gilda fyrir skip með olíukynta miðstöðvarkatla. Þa geta verið tilvik þar sem lestarkælikerfi er keyrt 1 höfn. Hlutdeild hafnartíma er einnig mjög breyti- leg, allt frá 39% upp í 71%. í því tilviki að skrán- ingartímabilið er stutt skekkist þessi myn^ nokkuð, þar sem páskastoppið fær hlutfallsleg3 meira vægi. Eftirfarandi meðaltalstölur fást út frá töflu H- Fjöldi sjóferða 38 Úthaldsdagar 73 dagar Heildartími 1755 klst Sjótími 848 klst Hafnartími 907 klst Hlutdeild hafnartíma 51.7 % Meðalálag í höfn 13.2 KW Raforkunotkun í höfn 12007 KWH Raforkunotkun í höfn pr. dag 164 KWH/dag Ef heimfæra á framangreindar meðaltalstölur a meðalskip fæst út frá töflu I skip með mestu len§ 34.83 m, rúmlestatölu 197 brl. og aðalvélarafl 78 hö. 282 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.