Ægir - 01.05.1983, Blaðsíða 67
^•ðurstöður eyðslustuðlamælinga:
Aðferð til að finna eyðslustuðla hjálparvéla
|jefur áður verið lýst. Mældar hafa verið 11
Jalparvélar í 8 skipum, þar af eru sjö skipanna í
j10?' úrtaksskipa. Vélarnar eru frá sjö
ramleiðendum og af breytilegri stærð, allt frá 36
hö upp í 269 hö.
Eftirfarandi mælingar hafa farið fram (nr.,
sh'P, hjálparvél);
^ Sk‘P Hjálparvél
íTr/tm/ L-Isi
Framl. Gerð Hö
Ó'afur Ingi KE Lister HRW6 65
Búrfell KE Caterp. D330NA 67
Álaborg ÁR MWM D 226-3 36
Fífill GK MWM RHS 518 83
Hákon ÞH GM 4-71 100
Hákon ÞH GM 6-71 150
Hrafn GK M. Benz OM 403 180
Hrafn GK Volvo P MD 70 82
Hrafn Sveinbj. II GK Caterp. 3304NA 75
Helgi S KE Cummins NT855M 269
Helgi S KE Cummins N855M 162
töflu III koma fram niðurstöður einstakra
telinga. Fyrir sérhvert álagsstig er tilgreint
^famleitt afl í kílovöttum (KW), olíunotkun í
l'úum. á klukkustund (1/klst), oliunotkun á fram-
^1 kílovattstund raforku (1/KWH) og
utfalisiegt álag hjálparvélar, reiknað með 90%
nytn' á rafal.
leg^ er samband eyðslustuðla og hlutfalls-
'^kk;
álags hjálparvélar fást ferlar sem gefa
^ ^kandi eyðslustuðla með auknu hlutfallslegu
S1- Ef bornir eru saman ferlar einstakra véla
Mynd 5. Búnaður til eyðslumœlinga tengdur um borð. Ljósm.:
Tœknideild, E R.
kemur í ljós að eyðslustuðullinn er mjög háður
stærð (skráðu afli) vélar. Að sjálfsögðu má ætla að
aðrir þættir hafi áhrif á eyðslustuðulinn, svo sem
aldur og ásigkomulag vélar, tegund vélar, snún-
ingshraði o.fl.
Út frá niðurstöðum í töflu III er mögulegt að
hanna eyðsluferla fyrir breytilega stærð hjálpar-
véla, og eru þessir ferlar sýndir á línuriti 2.
Olíunotkun í höfn:
Hér að framan hefur verið gerð grein fyrir raf-
orkunotkuninni í höfn, en ætlunin er einnig að
reyna að átta sig á olíunotkuninni á bak við þessa
raforkunotkun.
Út frá þeim upplýsingum sem fyrir liggja frá
úrtaksskipum um hafnartima og álag, að
Ul: Niðurstöður eyðslumælinga.
Niðurstöður mœlinga
Afqp/ nr. Án álags / II 111.
JJV l/klst KW l/klst l/KWH % vél KW l/klst l/KWH % vél KW l/klst l/KWH % vél
2 0 5.43 10.0 6.85 0.685 23.2 15.4 7.58 0.492 35.8 27.0 10.02 0.371 62.8
3 0 5.19 5.5 5.90 1.073 12.4 10.9 6.70 0.615 24.6 15.4 7.62 0.495 34.8
4 0 2.42 3.4 2.88 0.847 14.2 7.1 3.81 0.537 29.7 9.0 4.37 0.486 37.8
5 0 5.18 9.0 6.78 0.753 16.4 19.4 8.71 0.449 35.3 35.6 12.67 0.356 64.8
6 0 4.72 7.4 6.98 0.943 11.2 25.4 10.30 0.406 38.4 49.3 17.28 0.351 74.5
7 0 7.09 18.8 11.08 0.589 18.9 25.6 11.96 0.467 25.8 50.3 17.69 0.352 50.7
8 0 766 16.2 11.21 0.692 13.6 29.8 13.80 0.463 25.0 52.4 18.51 0.353 44.0
9 0 3.96 17.7 7.77 0.439 32.6 30.4 10.42 0.343 56.0 34.8 11.53 0.331 64.1
'0 0 4.12 8.4 5.71 0.680 16.9 21.5 8.17 0.380 43.3 36.1 11.98 0.332 72.7
'1 0 7.37 24.0 12.17 0.507 13.5 60.5 19.78 0.327 34.0 91.3 26.54 0.291 51.3
0 5.92 25.3 10.71 0.423 23.6 61.4 18.21 0.297 57.3 73.8 20.93 0.284 68.8
ÆGIR — 283