Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1983, Blaðsíða 67

Ægir - 01.05.1983, Blaðsíða 67
^•ðurstöður eyðslustuðlamælinga: Aðferð til að finna eyðslustuðla hjálparvéla |jefur áður verið lýst. Mældar hafa verið 11 Jalparvélar í 8 skipum, þar af eru sjö skipanna í j10?' úrtaksskipa. Vélarnar eru frá sjö ramleiðendum og af breytilegri stærð, allt frá 36 hö upp í 269 hö. Eftirfarandi mælingar hafa farið fram (nr., sh'P, hjálparvél); ^ Sk‘P Hjálparvél íTr/tm/ L-Isi Framl. Gerð Hö Ó'afur Ingi KE Lister HRW6 65 Búrfell KE Caterp. D330NA 67 Álaborg ÁR MWM D 226-3 36 Fífill GK MWM RHS 518 83 Hákon ÞH GM 4-71 100 Hákon ÞH GM 6-71 150 Hrafn GK M. Benz OM 403 180 Hrafn GK Volvo P MD 70 82 Hrafn Sveinbj. II GK Caterp. 3304NA 75 Helgi S KE Cummins NT855M 269 Helgi S KE Cummins N855M 162 töflu III koma fram niðurstöður einstakra telinga. Fyrir sérhvert álagsstig er tilgreint ^famleitt afl í kílovöttum (KW), olíunotkun í l'úum. á klukkustund (1/klst), oliunotkun á fram- ^1 kílovattstund raforku (1/KWH) og utfalisiegt álag hjálparvélar, reiknað með 90% nytn' á rafal. leg^ er samband eyðslustuðla og hlutfalls- '^kk; álags hjálparvélar fást ferlar sem gefa ^ ^kandi eyðslustuðla með auknu hlutfallslegu S1- Ef bornir eru saman ferlar einstakra véla Mynd 5. Búnaður til eyðslumœlinga tengdur um borð. Ljósm.: Tœknideild, E R. kemur í ljós að eyðslustuðullinn er mjög háður stærð (skráðu afli) vélar. Að sjálfsögðu má ætla að aðrir þættir hafi áhrif á eyðslustuðulinn, svo sem aldur og ásigkomulag vélar, tegund vélar, snún- ingshraði o.fl. Út frá niðurstöðum í töflu III er mögulegt að hanna eyðsluferla fyrir breytilega stærð hjálpar- véla, og eru þessir ferlar sýndir á línuriti 2. Olíunotkun í höfn: Hér að framan hefur verið gerð grein fyrir raf- orkunotkuninni í höfn, en ætlunin er einnig að reyna að átta sig á olíunotkuninni á bak við þessa raforkunotkun. Út frá þeim upplýsingum sem fyrir liggja frá úrtaksskipum um hafnartima og álag, að Ul: Niðurstöður eyðslumælinga. Niðurstöður mœlinga Afqp/ nr. Án álags / II 111. JJV l/klst KW l/klst l/KWH % vél KW l/klst l/KWH % vél KW l/klst l/KWH % vél 2 0 5.43 10.0 6.85 0.685 23.2 15.4 7.58 0.492 35.8 27.0 10.02 0.371 62.8 3 0 5.19 5.5 5.90 1.073 12.4 10.9 6.70 0.615 24.6 15.4 7.62 0.495 34.8 4 0 2.42 3.4 2.88 0.847 14.2 7.1 3.81 0.537 29.7 9.0 4.37 0.486 37.8 5 0 5.18 9.0 6.78 0.753 16.4 19.4 8.71 0.449 35.3 35.6 12.67 0.356 64.8 6 0 4.72 7.4 6.98 0.943 11.2 25.4 10.30 0.406 38.4 49.3 17.28 0.351 74.5 7 0 7.09 18.8 11.08 0.589 18.9 25.6 11.96 0.467 25.8 50.3 17.69 0.352 50.7 8 0 766 16.2 11.21 0.692 13.6 29.8 13.80 0.463 25.0 52.4 18.51 0.353 44.0 9 0 3.96 17.7 7.77 0.439 32.6 30.4 10.42 0.343 56.0 34.8 11.53 0.331 64.1 '0 0 4.12 8.4 5.71 0.680 16.9 21.5 8.17 0.380 43.3 36.1 11.98 0.332 72.7 '1 0 7.37 24.0 12.17 0.507 13.5 60.5 19.78 0.327 34.0 91.3 26.54 0.291 51.3 0 5.92 25.3 10.71 0.423 23.6 61.4 18.21 0.297 57.3 73.8 20.93 0.284 68.8 ÆGIR — 283
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.