Ægir - 01.05.1983, Blaðsíða 69
Tafla IV: Útreiknuð olíunotkun í höfn.
Hafnarlega Otreiknuð olíunotkun
Skip Hafnar- Notkun Samtals V/rafm.fr. Sam- Hlutdeild
nr. tími landteng. raforkun. í höfn tals í höfn
klst-mín klst—mín KWH lítrar. lítrar %
01 874:15 172:00 14775 5300 75500 7.0
02 868:00 0 13367 6150 72000 8.5
03 1049:30 0 11545 6400 45900 13.9
04 751:35 76:00 12176 4900 70300 7.0
05 772:50 160:00 12520 5150 96700 5.3
06 1299:30 0 22221 9200 78800 11.7
07 875:40 0 3765 1900 47000 4.0
08 1123:35 168:00 7191 3600 35600 10.1
09 1152:15 0 7605 4400 25200 17.5
10 676:35 0 8051 4750 91200 5.2
11 1011:50 0 13862 6850 53000 12.9
12 713:45 155:30 9422 4000 109600 3.6
13 685:30 0 4524 2600 22100 11.8
14 662:55 0 8817 4300 27300 15.8
15 992:30 0 11017 5750 75500 7.6
16 1084:40 0 9545 4750 20700 22.9
17 1097:10 108:00 3511 3150 40800 7.7
18 1213:20 0 18928 8700 53200 16.4
19 788:20 0 11352 5350 69400 7.7
20 646:00 0 8786 3950 40200 9.8
21 976:50 0 18853 8300 116400 7.1
22 1225:10 141:00 25238 9500 128500 7.4
23 848:50 122:30 12478 5850 49200 11.9
24 886:00 0 17720 9550 94700 10.1
25 871:30 71:00 13595 5950 78800 7.6
26 739:45 0 9913 5650 77600 7.3
27 663:05 192:00 14588 5250 111600 4.7
Samt. 24492:55 1366:0 324198 151200 1806800
M.tal 907:10 50:35 12007 5600 66900 8.4
Varðandi úlreiknaða olíunotkun þá er hafnarnotkunin látin slanda á heilu og hálfu hundraði, en
heildarnotkunin á heilu hundraði.
^kki hefur verið tekin með olíunotkun í höfn
'egna miðstöðvarkatla, en eins og fram kemur í
, *u I eru mjög fá skipanna með oliukyndingu. Þá
e ur ekki verið tekin með olíunotkun vegna aðal-
e«*keyrslu. Mælingar í tveimur vertíðarbátum
v . 80—1981) gáfu til kynna að olíunotkun aðal-
e ar > höfn væri um 1.5—2.0% af heildarolíu-
utkun yfir vertíðina. Ef þessari notkun er bætt
v' f®st, að um 10% af olíunotkun bátaflotans á
etrarvertíð SV-lands er notuð í höfn, þ.e. tíundi
hver iítri<
^ttekt á aðstöðu í höfnum:
1 niaí á s.l. ári hófst söfnun upplýsinga um að-
ður og búnað í höfnum, varðandi raftengingu
báta. Margar hafnir hafa verið heimsóttar, aðstað-
an skoðuð og rætt við heimamenn um ástand
þessara mála og skoðanir þeirra á þeim, eða að
upplýsinga hefur verið aflað símleiðis.
Aflað er upplýsinga um eftirtalda þætti frá öll-
um höfnum:
— Dreifingaraðili
— Tengimöguleikar
— Framkvæmd tengingar
— Mæling á raforkusölu
— Tengigjald
— Verðlagning raforkunnar
— Aðrar upplýsingar
ÆGIR — 285