Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1983, Blaðsíða 68

Ægir - 01.05.1983, Blaðsíða 68
Línurit 2. Sýnir eyðslustuðla, í lítrum á framleidda kílóvatt- stund raforku, sem fall af hlutfallslegu álagi hjálparvélar. Ferlar fyrir breytilega stærð hjálparvéla. viðbættum mælingum á eyðslustuðlum hjálparvéla undir breytilegu álagi, er unnt að reikna út olíu- notkun vegna rafmagnsframleiðslu í höfn með all- góðri nákvæmni. Aðferðin er í megin dráttum þessi: Dæmi: Upplýsingar um orkunotkun: Hafnartími 1000 klst Meðalálag 11.2 KW Raforkunotkun í höfn 11200 KWH Notkun landtengis 0 klst Upplýsingar um hjálparvélasamstæðu: Afköst hjálparvélar 75 hö Afköst rafals 50 KW Úrlausn: Reiknað er með 90% nýtni á rafal, sem um- reiknað í álag á hjálparvél i hö, gefur: vélar og afköst vélar í hö eru þekkt, og í þessu til- viki fæst: 0.590 l/KWH Reiknað með framangreindum eyðslustuðli og raforkunotkun í höfn fæst: 1000 klst x 11.2 KW X 0.590 1/KWH = 6608 lítrar Heildarolíunotkun yfir skráningartímabilið er útreiknuð og er þá byggt á upplýsingum um áfýll' ingar og sjótíma á bak við hverja áfyllingu ^ meðaltali. Meðalolíunotkun sem þannig fæst er margfölduð með heildarsjótíma og út kemur ut- reiknuð heildarolíunotkun yfir skráningartíma' bilið. í töflu IV eru upplýsingar um, annars vegaf hafnarlegu og hins vegar útreiknaða olíunotkun úrtaksskipanna. Upplýsingar um hafnartíma og raforkunotkun eru endurteknar frá töflu II, en viðbótar eru upplýsingar um notkun landtengis- Útreiknuð olíunotkun vegna rafmagnsframleiðslu í höfn er byggð á aðferð sem lýst er hér að framam Gert er ráð fyrir að minni (minnsta) hjálparvélin se keyrð nema annað sé upplýst. Þau skipanna sem búin eru öxulrafal framleiða rafmagn frá aðab'él hluta hafnartímans, en reiknað er hins vegar meö eyðslustuðli eins og um hjálparvélakeyrslu sé aö ræða. í því tilviki að landtengi er notað er teng1' tími þess dregin frá hafnartimanum. Heildaroim' notkunin kemur fram í næstaftasta dálkinum og er fundin eins og áður er lýst. í aftasta dálki eru upP' lýsingar um hlutdeild olíunotkunar vegna rai' magnsframleiðslu í höfn i heildarnotkun. Eftirfarandi meðaltalstölur fást út frá töflu Ú • Hafnartími ........................... 907 klst Notkun landtengis ..................... 51 klst Hlutdeild landtengisnotkunar....... 5.6 % Olíunotkun v/rafmagnsframleiðslu . 5600 1 Heildaroliunotkun .................. 66900 1 Hlutdeild v/rafm. framl. i höfn .... 8.4 <7o 0.9 x 0.736 eða i6^ x 100 = 22.5% álag 75 Út frá eyðslustuðlaferlum (sjá línurit 2) má lesa eyðslustuðulinn, þegar hlutfallslegt álag hjálpar- Samkvæmt niðurstöðum hér að framan og 1 töflu eru aðeins 10 skip af 27 sem notuðu landteflS1 á vetrarvertíð 1982 (eingöngu páskastopp), sel11 þýðir um 5.6% af heildarhafnartíma umræddra skipa. Meðal skipið notar um 5600 1 til að frarn leiða rafmagn í höfn, sem eru um 8.4% af heildar olíunotkun meðalskipsins. 284 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.