Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1983, Page 68

Ægir - 01.05.1983, Page 68
Línurit 2. Sýnir eyðslustuðla, í lítrum á framleidda kílóvatt- stund raforku, sem fall af hlutfallslegu álagi hjálparvélar. Ferlar fyrir breytilega stærð hjálparvéla. viðbættum mælingum á eyðslustuðlum hjálparvéla undir breytilegu álagi, er unnt að reikna út olíu- notkun vegna rafmagnsframleiðslu í höfn með all- góðri nákvæmni. Aðferðin er í megin dráttum þessi: Dæmi: Upplýsingar um orkunotkun: Hafnartími 1000 klst Meðalálag 11.2 KW Raforkunotkun í höfn 11200 KWH Notkun landtengis 0 klst Upplýsingar um hjálparvélasamstæðu: Afköst hjálparvélar 75 hö Afköst rafals 50 KW Úrlausn: Reiknað er með 90% nýtni á rafal, sem um- reiknað í álag á hjálparvél i hö, gefur: vélar og afköst vélar í hö eru þekkt, og í þessu til- viki fæst: 0.590 l/KWH Reiknað með framangreindum eyðslustuðli og raforkunotkun í höfn fæst: 1000 klst x 11.2 KW X 0.590 1/KWH = 6608 lítrar Heildarolíunotkun yfir skráningartímabilið er útreiknuð og er þá byggt á upplýsingum um áfýll' ingar og sjótíma á bak við hverja áfyllingu ^ meðaltali. Meðalolíunotkun sem þannig fæst er margfölduð með heildarsjótíma og út kemur ut- reiknuð heildarolíunotkun yfir skráningartíma' bilið. í töflu IV eru upplýsingar um, annars vegaf hafnarlegu og hins vegar útreiknaða olíunotkun úrtaksskipanna. Upplýsingar um hafnartíma og raforkunotkun eru endurteknar frá töflu II, en viðbótar eru upplýsingar um notkun landtengis- Útreiknuð olíunotkun vegna rafmagnsframleiðslu í höfn er byggð á aðferð sem lýst er hér að framam Gert er ráð fyrir að minni (minnsta) hjálparvélin se keyrð nema annað sé upplýst. Þau skipanna sem búin eru öxulrafal framleiða rafmagn frá aðab'él hluta hafnartímans, en reiknað er hins vegar meö eyðslustuðli eins og um hjálparvélakeyrslu sé aö ræða. í því tilviki að landtengi er notað er teng1' tími þess dregin frá hafnartimanum. Heildaroim' notkunin kemur fram í næstaftasta dálkinum og er fundin eins og áður er lýst. í aftasta dálki eru upP' lýsingar um hlutdeild olíunotkunar vegna rai' magnsframleiðslu í höfn i heildarnotkun. Eftirfarandi meðaltalstölur fást út frá töflu Ú • Hafnartími ........................... 907 klst Notkun landtengis ..................... 51 klst Hlutdeild landtengisnotkunar....... 5.6 % Olíunotkun v/rafmagnsframleiðslu . 5600 1 Heildaroliunotkun .................. 66900 1 Hlutdeild v/rafm. framl. i höfn .... 8.4 <7o 0.9 x 0.736 eða i6^ x 100 = 22.5% álag 75 Út frá eyðslustuðlaferlum (sjá línurit 2) má lesa eyðslustuðulinn, þegar hlutfallslegt álag hjálpar- Samkvæmt niðurstöðum hér að framan og 1 töflu eru aðeins 10 skip af 27 sem notuðu landteflS1 á vetrarvertíð 1982 (eingöngu páskastopp), sel11 þýðir um 5.6% af heildarhafnartíma umræddra skipa. Meðal skipið notar um 5600 1 til að frarn leiða rafmagn í höfn, sem eru um 8.4% af heildar olíunotkun meðalskipsins. 284 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.