Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1983, Síða 66

Ægir - 01.05.1983, Síða 66
stig tekin, auk þess tómgangsálag með rafal álags- lausan. Hver mæling er endurtekin tvisvar. Niðurstöður skráninga á tíma og álagi: í töflu II koma fram niðurstöður skráninga á tíma og álagi fyrir framangreind 27 skip. Skipin eru auðkennd með númerum, sbr. tafla I. Tímabil það sem skráning nær til er breytilegt, þegar litið er á einstök skip, og er því samanburður milli skipa ekki einhlýtur. í töflunni koma fram upplýsingar um fjölda sjóferða, heildartíma og skiptingu tima í hafnartíma og sjótíma. Einnig er tilgreind hlutdeild hafnartíma (%) í heildartím- anum. Þá eru upplýsingar um meðalállag i KW, heildar raforkunotkun í KWH, og er þá byggt á hafnartíma og meðalálagi, auk þess upplýsingar um raforkunotkun í höfn reiknað á hvern úthalds- dag. Samkvæmt töflunni er meðalálag í höfn mjög breytilegt og kemur þar til m.a. stærð skips, út- færsla upphitunar o.fl. Lægstu álagstölurnar Tafla II: Niðurstöður skráninga á tíma og álagi, vetrarvertíð 1982. Skip nr. Tímabil Daga- fjöldi úth.d. Sjó- ferðir fj■ Heildar- tími klst-mín Sjó- tírni klst-mín Hafnar- tími klst-mín Hlutd. í höfn % Meðal- álag KW Raforku- notkun KWH Meðal- orkun■ KWH/átú 01 24.2- 7.5 72 44 1720:10 845:55 874:15 50.8 16.9 14775 206 02 16.2- 7.5 80 48 1931:20 1063:20 868:00 44.9 15.4 13367 166 03 16.2- 7.5 80 49 1917:00 867:30 1049:30 54.7 11.0 11545 145 04 16.2- 7.5 79 27 1904:20 1152:45 751:35 39.5 16.2 12176 153 05 23.2- 5.5 70 30 1673:00 953:40 719:20 43.0 16.2 11653 167 06 23.1- 6.5 103 55 2479:15 1179:45 1299:30 52.4 17.1 22221 215 07 1.3- 7.5 67 44 1606:15 730:35 875:40 54.5 4.3 3765 56 08 22.2- 6.5 73 49 1749:00 625:25 1123:35 64.2 6.4 7195 99 09 22.2- 7.5 74 49 1771:00 618.45 1152:15 65.1 6.6 7605 103 10 2.3- 7.5 66 25 1595:30 918:55 676:35 42.4 11.9 8051 121 11 12.2- 7.5 84 49 2009:00 997:10 1011:50 50.4 13.7 13862 166 12 20.2- 8.5 77 30 1850:20 1136:35 713:45 38.6 13.2 9422 122 13 19.3- 7.5 49 32 1179:00 493:30 685:30 58.1 6.6 4524 92 14 26.3- 7.5 42 27 1003:00 340:05 662:55 66.1 13.3 8817 211 15 22.1- 7.5 106 44 2534:00 1541:30 992:30 39.2 11.1 11017 104 16 4.3- 7.5 64 38 1536:20 451:40 1084:40 70.6 8.8 9545 149 17 16.2- 8.5 81 37 1952:30 855:00 1097:10 56.2 3.2 3511 43 18 14.2- 7.5 82 50 1963:15 749:55 1213:20 61.8 15.6 18928 231 19 2.2- 8.5 67 32 1608:05 819:45 788:20 49.0 14.4 11352 169 20 15.3- 4.5 50 9 1196:30 550:30 646:00 54.0 13.6 8786 176 21 20.2- 7.5 76 38 1823:50 847:00 976:50 53.6 19.3 18853 248 22 20.1-26.4 97 53 2319:00 1093:50 1225:20 52.8 20.6 25238 261 23 3.3- 7.5 65 39 1560:00 711:00 848:50 54.4 14.7 12478 192 24 26.2- 7.5 70 37 1682:30 796:30 886:00 52.7 20.0 17720 253 25 27.2- 7.5 69 31 1665:10 793:10 871:30 52.3 15.6 13595 196 26 4.3- 5.5 62 32 1481:00 741:15 739:45 49.9 13.4 9913 161 27 27.2- 7.5 69 23 1657:30 994:25 663:05 40.0 22.0 14588 2t 1 Samtals 1974 1021 47387:20 22894:25 24492:55 324198 M.tal skip 73 38 1755:05 847:55 907:10 51.7 13.2 12007 164 gilda fyrir skip með olíukynta miðstöðvarkatla. Þa geta verið tilvik þar sem lestarkælikerfi er keyrt 1 höfn. Hlutdeild hafnartíma er einnig mjög breyti- leg, allt frá 39% upp í 71%. í því tilviki að skrán- ingartímabilið er stutt skekkist þessi myn^ nokkuð, þar sem páskastoppið fær hlutfallsleg3 meira vægi. Eftirfarandi meðaltalstölur fást út frá töflu H- Fjöldi sjóferða 38 Úthaldsdagar 73 dagar Heildartími 1755 klst Sjótími 848 klst Hafnartími 907 klst Hlutdeild hafnartíma 51.7 % Meðalálag í höfn 13.2 KW Raforkunotkun í höfn 12007 KWH Raforkunotkun í höfn pr. dag 164 KWH/dag Ef heimfæra á framangreindar meðaltalstölur a meðalskip fæst út frá töflu I skip með mestu len§ 34.83 m, rúmlestatölu 197 brl. og aðalvélarafl 78 hö. 282 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.