Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 19

Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 19
geröur út frá ísafirði fram í rnlember 194^ en var þá seldur , góðum ábata, enda gróða- til H str'^s^fanna farið að segja • Sln- Urðu ísfirðingar nú togara- aus'rumskeið. og Sólborg kaflinn í togarasögu ísafjarðar voru nýsköpunartogar- arnir ísborg og Sólborg. Togara- félagið „ísfirðingur" gerði þá út, en að því stóðu bæjarsjóður og einstaklingar í bænum. ísborgin hóf veiðar í maí 1948 og var hún fyrsti togari ísfirðinga sem keypturvarnýsmíðaður. Húnvar mæld 655 brl. á sínum tíma. Síðar kom svo Sólborgin, smíðuð í Aberdeen 1951,732 brl. Útgerð togaranna gekk sæmilega fyrstu árin, en fljótlega fór taprekstur að hrjá hana. Fiskileysi og löndun- arbann í Bretlandi vegna land- helgisdeilu eftir 1952 gerðu allri togarútgerð erfitt fyrir, Karfaveiðar voru nú teknar upp á ný og hinir alræmdu Græn- landstúrar komu til um þetta leyti. A þeim var hægt að gera það gott, en útivistin var löng. „ís- firðingur" reisti eitt glæsilegasta fiskvinnsluhús á landinu og rak þar frystihús. Um síðir fór félagið á hausinn og reyndi enginn togarakaup á ísafirði eftir 1960 fremur en annarsstaðar hér á landi, fyrr en farið var að huga að skuttogurum. Heimildir: Togaraútgerð íslendinga fram til 1917 e. Heimi Þorleifsson. Ægir 1951, grein e. Kristján Jónsson frá Garðstöðum o.fl. Qfl3V>t8n Koli Nr. 6/1985. Verxi Hark siávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lág- sen. SVerð á eftirgreindum kolategundum, frá 1. júní til 30. Þtember 1985; Ska L ^ oli og þykkvalúra, veidd í dragnót: kr. pr. kg ^ - Jokkur, 453 gr til 650 gr .................... 12,00 ý’^kkur, 650 gr til 800 gr .................... 15,00 ' M°kkur, 800 gr og yfir......................... 17,00 5karko|j , h f| ll PVl<l<valúra veidd í önnur veiðarfæri og í Hr, Ur ^50 gr. til 452 gr. og 2. flokkur veiddur uragnót: 1 kr. pr. kg ' okkur,453grogyfir................................ 12,00 l'' °kkur, 453 gr ogyfir.......................... 8,00 °8 2. flokkur, 250 gr til 452 gr ............ 6,00 ,gÍa' s,órkjafta og sandkoli: 8 2. flokkur, 250 gr og yfir ................ 6,00 Verðuppbót úr verðjöfnunardeild Aflatryggingasjóðs: Með vísun til ákvæða III. kafla laga nr. 51 frá 28. apríl 1983 um Aflatryggingasjóð sjávarútvegsins, skal greiða 6% uppbót á framangreint verð allt verðtímabilið. Uppbót þessi reiknast á lágmarksverð þess afla, sem landaðertil vinnslu hérá landi. Uppbót þessi greiðist úr verðjöfnunardeild Aflatrygginga- sjóðs og annast Fiskifélag íslands greiðslurnar til útgerðarað- ila eftir reglum, sem sjávarútvegsráðherra setur. Verðflokkun samkvæmt framansögðu byggist á gæða- flokkun Ríkismats sjávarafurða. Verðið miðast við, að seljendur afhendi fiskinn á flutnings- tæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 5. júní 1985. Verðlagsráð sjávarútvegsins. ÆGIR-439
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.