Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 60

Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 60
sem kalla má holrúmsmyndun (cavitation) með til- heyrandi eyðingu skrúfublaðanna. Meðal annars af þessum ástæðum var skrúfuhraði lækkaður í mörgum skipanna með hraðgenga skrúfu. Á línuriti VII má sjá hvaða leið Júlíus Geirmunds- son ÍS fór við skrúfubreytingarnar. Miðað við gefnar forsendur í línuriti, úr ca 940 ha alþörf í ca 660 hö. Umræddur ávinningur í aflþörf þarf ekki að skila sér í sama ávinningi í olíunotkun, þar sem eyðslustuðull hækkar við hIutfalIslega minni aflþörf. Ávinningur sem náðist í Júní GK við skrúfubreyt- ingarnar stafar að talsverðum hluta af því að við véla- skipti árið 1979 versnaði skrúfunýtnin, þar sem snúningshraða skrúfu var breytt úr 200 í 244 sn/mín og óbreytt skrúfa. Þannig hafði skipið verið gert óhagkvæmara en það var í upphafi. Sú spurning vaknar ef til vill hvort þau skip, sem eru með óhagstæða skrúfuþætti, aðgreini sig frá hinum íolíunotkun. Til aðskoða þettaatriðiernauð- synlegt að hafa upplýsingar um olíunotkun einstakra skipa. Á línuriti VIII, tekið úr svartolíuskýrslu Tækni- deildar (des 1981), erolíunotkunin í lítrum á úthalds- dag merkt inn sem fall afskráðu vélarafli fyrir einstök skip. Úthaldsdagar eru skv. úthaldsgjöf Fiskifélags- ins fyrirskuttogara, ogeru sjódagarað viðbættu eðli- legu hafnarstoppi. Línurit þetta er byggt á upplýs- ingum um olíunotkun skuttogaranna árið 1980 og nær til um 90% af fjölda togara það árið. Fyrir stóran hluta þessara skipa eru fyrir hendi upplýsingar um olíunotkun árið 1979. Tveggja ára meðaltal ætti öllu jafna að gefa sannari mynd, en við athugun kemur í Ijós að heildarmynStrið breytist ekki, í mjög mörgum tilvikum fást nær sömu tölur, í öðrum tilvikum ívið hærri eða lægri. l/út h.d Línurit VIII. Olíunotkun sem fall af aðalvélarafli-skuttogarar 1980. Á línuritinu er dregin inn útreiknuð meðaN|na Samkvæmthenni máfáeftirfarandi meðalolíunotku11- 1500 ha aðalvél - 3600 l/úth.dag. 2000 ha aðalvél - 4420 l/úth.dag. h\/6 Það getur vart komið undarlega fyrir sjónir hratt olíunotkunin vex með aðalvélarafli. Alme ! reglan er sú að vélaraflið helst í hendur við stc^ skips og það á við hér, þó með undantekningum- keyra stærri vél í stærra skipi hefur sín áhrif auk apn arra þátta, sem ekki verður farið nánar út í hér. Glöggt má sjá á línuritinu að punktarnir eru mjö8 allbreiöu ihld11 dreifðir umhverfis meðallínuna, liggja í belti. Við athugun kemur í Ijós að mikill mein óhagkvæmu skipanna m.t.t. skrúfuþáttarins l'Sff ofan við meðallínuna ogstærri hluti hagkvæmu sK " anna liggur neðan við. Mjög margir þættir hafa áhrif á olíunotkun skut' togaranna á hvern úthaldsdag. Eftirfarandi upp' ing gefur nokkra hugmynd um áhrifaþætti: talri' Skipiö: - Stærð skips - Mótstöðueiginleikar Aflkerfið: - Vélarstærð - Eyðslustuðull - Skrúfunýtni - Hjálparvél/Asrafall Búnaður: - Upphitunarform - ísframleiðsla - Landrafmagn Rekstur/beiting: - Útgerðarstaður - Skipting sjótíma (veiðar, sigling) - Val á ganghraða - Val á skrúfusamspili - Veiðisvæði - Dýpi - Vörpustærð/Hlerastærð - Toghraði Ef til vill telur einhver að stór óvissa sé fólgm að nota úthaldsdaga sem einingu. Vissulega íþV’ værl æskilegra að nota það sem kalla mætti sjódaga (t,n frá bryggju — að bryggju), en það er hins vegar al^ fangsmikið verk að afla slíkra upplýsinga fyrir a flotann. Tæknideild hefur gert nokkuð 'tar^||| könnun á sambandi sjódaga og úthaldsdaga (stuv,L.t = sjódagar/úth.dagar). Umræddur stuðull reyn.u'jr vera 0.81 fyrir togara af minni gerðinni og 0.84 ty togara af stærri gerðinni. ÆGIR-480
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.